Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Grótta
0
3
ÍBV
0-1 Jón Ingason '21
0-2 Vicente Valor '45
0-3 Hermann Þór Ragnarsson '77
13.06.2024  -  17:30
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: windy
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Vicente Valor, ÍBV
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
3. Eirik Soleim Brennhaugen
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
19. Kristófer Melsted
22. Tareq Shihab
23. Damian Timan
77. Pétur Theódór Árnason ('60)

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
6. Alex Bergmann Arnarsson
11. Axel Sigurðarson
17. Tómas Orri Róbertsson ('60)
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Hilmar Andrew McShane
29. Grímur Ingi Jakobsson

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Dominic Ankers
Ívan Óli Santos
Viktor Steinn Bonometti
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Damian Timan ('23)
Tareq Shihab ('87)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
3-0 sigur ÍBV staðreynd!

Skýrsla og viðtöl á leiðinni!
93. mín
Damian Timan með flotta aukaspyrnu sem Jón ver vel.
89. mín
Hermann að detta í gegn en Arnar Daníel verst svakalega vel og Hermann endar á að brjóta á honumg og uppskerir gult.
89. mín Gult spjald: Hermann Þór Ragnarsson (ÍBV)
87. mín Gult spjald: Tareq Shihab (Grótta)
84. mín
Inn:Viggó Valgeirsson (ÍBV) Út:Vicente Valor (ÍBV)
81. mín Gult spjald: Eiður Atli Rúnarsson (ÍBV)
77. mín MARK!
Hermann Þór Ragnarsson (ÍBV)
3-0!! Frábært spil hjá ÍBV sem endar með fyrirgjöf á Hermann framhjá Rafa í markinu sem situr hann í tómt markið og klárar líklegast leikinn hér!
71. mín
Tómas Orri reynir skot frá miðju en fer hátt yfir markið það má láta reyna á þessi skot með þessum með vindi.
70. mín Gult spjald: Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV)
68. mín
Sést að vindurinn er að sitja sitt strik í þennan leik þar sem mikið af háum boltum sem eru bara fara út í innköst eða á rangan mann.
65. mín
Inn:Hermann Þór Ragnarsson (ÍBV) Út:Oliver Heiðarsson (ÍBV)
65. mín
Inn:Rasmus Christiansen (ÍBV) Út:Jón Ingason (ÍBV)
61. mín
Fyrsta touchið hjá Tómasi beint fyrir Tareq sem á frábært skot rétt yfir skeitina.
60. mín
Inn:Tómas Orri Róbertsson (Grótta) Út:Pétur Theódór Árnason (Grótta)
58. mín
Danina Timan undirbýr sig að taka aukaspyrnu.

Geðveikur bolti beint á Pétur sem situr hann framhjá.
56. mín
Vá skrítið skot hjá Kristófer Melsted sem Jón Kristinn var í almennilegu brasi með en fer rétt yfir menn eru að láta reyna af 30 metrunum hérna hægri vinstri.
52. mín
Allt annað að sjá Gróttu hér í byrjun seinni, fyrsta sinn sem sendingar eru að tengjast og þeir eru að ná að pressa ÍBV vel.
47. mín
Heyrðu það er líflína í Gróttumönnum, pressa hátt og þeir éta þá í pressunni sem endar með Damian Timan sem situr hann í varnarmann og aftur fyrir í hornspyrnu.

Hornið tekið og miðað á Arnar Daníel sem fer niður og vill víti en boltinn berst út til Tareq sem neglir í Arnar og útaf.
46. mín
Seinni hálfleikurinn byrjaður!
45. mín
Hálfleikur
Flautumark þegar Twana Ahmed flautar til hálfleiks!

ÍBV hafa bara verið að sækja í 45 mín, ekkert í gangi hjá Gróttu vonandi rífa þeir sig í gang og við fáum leik í seinni!
45. mín MARK!
Vicente Valor (ÍBV)
Stoðsending: Arnar Breki Gunnarsson
Alvöru skalli! Held þetta hafi verið Arnar Breki með fyrirgjöfina beint á höfuðið á Vicente Rafael Valor Martinez sem á þennan frábæra skalla framhjá Rafa 2-0!!
43. mín
Svakalega góð aukaspyrna hjá Vicente á Eið Atla sem situr hann framhjá!
37. mín
Leikurinn hefur róast svakalega eftir þetta mark en litla markið maður vá! #ekkifyrirviðkvæma
32. mín
Hornspyrna númer 6 farinn í ruslið hjá ÍBV sem Vicente situr en og aftur aftur fyrir.
30. mín
Grótta hafa bara ógnað voða lítið og fyrsti hálftíminn hefur bara verið spilaður á vallarhelming Gróttu.
23. mín Gult spjald: Damian Timan (Grótta)
21. mín MARK!
Jón Ingason (ÍBV)
VÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!! Pikkar upp hreinsun hjá Gróttu sólar einn og er með einn varnarmann í bakinu og ákveður að hamra honum af 30 metrunum í skeitina!!!! litla markið!
17. mín
skemmtilegt spil hjá ÍBV sem endar með skoti hjá Guðjóni sem fer framhjá.
16. mín
Dauðafæri! Oliver labbar í gegnum 3 og situr hann beint á rafa í rammanum, hefði léttilega getað komið þeim yfir!
14. mín
Brotið af Gabríel Hrannari á miðjum velli og Patrik ætlar að henda honum inn á teig.

Beint í hendur á Jóni og þeir róa þetta niður.
11. mín
Vicente er að fara taka þriðju hornspyrnu ÍBV.

Hún fer yfir allan pakkann og aftur fyrir, frekar slakar hornspyrnur sem enginn hætta hefur skapast í.
9. mín
ÍBV vinna sér aðra hornspyrnu sem þeir undirbúa að taka stutt.

Þeir spila úr þessu og boltinn endar niðri hjá Felix sem ákveður að reyna skot af 40 metrunum sem fer lengst framhjá.
7. mín
Gróttumenn fengu gott break á ÍBV en Tareq ákveður að taka sjokkerandi lélega sendingu sem fer í innkast.
5. mín
ÍBV fá hornspyrnu sem Vicante situr aftur fyrir.

Markspyrna Grótta.
4. mín
hægt af stað fyrstu mín þar sem ÍBV hafa bara verið að halda boltanum en Gróttumenn fá aukaspyrnu á miðjunni og undirbúa fyrirgjöf inn í.

Flott færi hjá Arnari sem situr hann rétt yfir!
1. mín
Leikur hafinn
Ahmed flautar leikinn af stað, heimamenn byrja með hann.

Vonandi fáum við spennandi leik!
Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar! Bjarki Steinn leikmaður Venezia á Ítalíu og landsliðsmaður okkar Íslendinga spáir í spilin hér í 7.umferð lengjudeildarinnar!

Grótta 2-0 ÍBV (19:15 á morgun)
Alex Bergmann skorar bæði mörkin, ein sleggja og eitt úr horni, 2-0 létt.
Ástbjörn Þórðarson leikmaður FH
Fyrir leik
ÍBV jafntefla sjúkir ÍBV hafa gert 4 jafntefli síðustu 4 leikjum sínum og hafa tækifæri til að eyðinleggja taplausu göngu Gróttumanna hér í kvöld.

ÍBV gerðu sér langa leið á ÍR völlinn í síðustu umferð þar sem leikurinn endaði 2-2 jafntefli og mörkin voruð skoruð af þeim Oliver Heiðars og Sverri pál Hjaltested. Oliver Heiðarsson er markahæstur í deildinni ásamt Oumar Diouck leikmanni með Njarðvíkur báðir með 5 stykki.
Fyrir leik
Gróttumenn taplausir Gróttumenn hafa spilað 6 leiki á tímabilinu með 4 jafntefli og 2 sigra sem er frábær árangur hér í byrjun móts. Grótta fengu Þróttara í heimsókn í síðustu umferð sem hafa verið í smá brasi en leikurinn endaði með hörku 1-1 jafntefli þar sem Chris Brazell þjálfari Gróttu þurfti að horfa upp í stúku þar sem hann fékk rautt spjald í leiknum áður gegn Dalvík en þeir endurheimta hann á hliðarlínuna hér í dag.
Fyrir leik
Tómas Bent í banni Tómas Bent Magnússon, miðjumaður og lykilmaður í liði Eyjamanna, verður ekki með í leiknum þar sem hann tekur út leikbann vegna uppsafnaðra áminninga. Tómas hefur fengið fjögur gul spjöld.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Átti að vera í eyjum Það stóð alltaf til að þessi leikur færi fram í Vestmannaeyjum og yrði heimaleikur ÍBV en veðurspá þar var slæm svo ákveðið var að svissa.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur á nesinu Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Gróttu og ÍBV í Lengjudeild karla.

Leikurinn hefst 17:30 á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason ('65)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Vicente Valor ('84)
10. Sverrir Páll Hjaltested
14. Arnar Breki Gunnarsson
22. Oliver Heiðarsson ('65)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
45. Eiður Atli Rúnarsson

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
11. Víðir Þorvarðarson
17. Sigurður Grétar Benónýsson
19. Rasmus Christiansen ('65)
20. Eyþór Orri Ómarsson
24. Hermann Þór Ragnarsson ('65)
31. Viggó Valgeirsson ('84)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Lewis Oliver William Mitchell

Gul spjöld:
Alex Freyr Hilmarsson ('70)
Eiður Atli Rúnarsson ('81)
Hermann Þór Ragnarsson ('89)

Rauð spjöld: