Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Grótta
0
3
ÍBV
0-1 Jón Ingason '21
0-2 Vicente Valor '45
0-3 Hermann Þór Ragnarsson '77
13.06.2024  -  17:30
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: windy
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Vicente Valor, ÍBV
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
3. Eirik Soleim Brennhaugen
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
19. Kristófer Melsted
22. Tareq Shihab
23. Damian Timan
77. Pétur Theódór Árnason ('60)

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
6. Alex Bergmann Arnarsson
11. Axel Sigurðarson
17. Tómas Orri Róbertsson ('60)
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Hilmar Andrew McShane
29. Grímur Ingi Jakobsson

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Dominic Ankers
Ívan Óli Santos
Viktor Steinn Bonometti
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Damian Timan ('23)
Tareq Shihab ('87)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: Aðstæður hentuðu Eyjamönnum á Nesinu
Hvað réði úrslitum?
Vindurinn hjálpaði alveg liðinum, ÍBV var með hann í fyrri og Grótta í seinni en annars var líka bara ÍBV með öll völd á vellinum og Grótta var í brasi með að brjóta þá upp.
Bestu leikmenn
1. Vicente Valor, ÍBV
Töframaðurinn, hann var frábær í þessum leik og var einhvern veginn allt sóknartengt ÍBV fór í gegnum hann og skoraði síðan þennan glæsilega skalla til að toppa þessa frammistöðu. Kannski frekar slakar hornspyrnur en annars frábær.
2. Jón Ingason, ÍBV
Clean Sheet og skoraði síðan þetta magnaða mark af 30 metrunum í skeitina sem ég mæli nú bara með fyrir fólk til þess að kíkja á það.
Atvikið
Þetta mark hjá Jón Ingasyni eða mætti kannski bara segja það og skallinn hjá Vicente Valor það var einnig frábært.
Hvað þýða úrslitin?
Gróttumenn tapa sínum fyrsta leik á tímabilinu og eru allavega að detta niður í 5.sætið og ÍBV hafa náð þeim á markatölu. ÍBV koma sér allavega eins og staðan er núna í 4.sætið ofan Gróttu á markatölu.
Vondur dagur
Myndi ekki segja að einhver átti vondan dag þar sem það var ekkert hægt að sitja á vörn gróttu í mörkum ÍBV þar sem þau voru öll bara frekar flott og kannski dómarinn sem hægði smá á þessu en annars enginn sem kemur svona upp í kollinn á manni.
Dómarinn - 6
Fannst hann vera alltof mikið á flautunni og stoppa leikinn stundum á frekar skrítnum momentum.
Byrjunarlið:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason ('65)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Vicente Valor ('84)
10. Sverrir Páll Hjaltested
14. Arnar Breki Gunnarsson
22. Oliver Heiðarsson ('65)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
45. Eiður Atli Rúnarsson

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
11. Víðir Þorvarðarson
17. Sigurður Grétar Benónýsson
19. Rasmus Christiansen ('65)
20. Eyþór Orri Ómarsson
24. Hermann Þór Ragnarsson ('65)
31. Viggó Valgeirsson ('84)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Lewis Oliver William Mitchell

Gul spjöld:
Alex Freyr Hilmarsson ('70)
Eiður Atli Rúnarsson ('81)
Hermann Þór Ragnarsson ('89)

Rauð spjöld: