Arda Guler á óskalista Liverpool - Fulham hefur áhuga á Chalobah - Hættir Man Utd við Branthwaite? - Velur Real Madrid fram yfir stórlið á Englandi
Besta-deild kvenna
Valur
20:15 0
0
FH
Besta-deild kvenna
Þróttur R.
LL 1
0
Stjarnan
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 3
1
Fylkir
Besta-deild kvenna
Keflavík
LL 0
2
Tindastóll
Fjölnir
1
0
Þór
Baldvin Þór Berndsen '54 1-0
15.06.2024  -  16:00
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Bongó!
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 343
Maður leiksins: Baldvin Þór Berndsen
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson
7. Dagur Ingi Axelsson ('69)
9. Máni Austmann Hilmarsson ('85)
10. Axel Freyr Harðarson
14. Daníel Ingvar Ingvarsson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('77)
22. Baldvin Þór Berndsen
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('77)
88. Kristófer Dagur Arnarsson ('69)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
5. Dagur Austmann ('77)
6. Sigurvin Reynisson ('77)
8. Óliver Dagur Thorlacius ('85)
11. Jónatan Guðni Arnarsson
16. Orri Þórhallsson ('69)
20. Bjarni Þór Hafstein ('69)

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Reynir Haraldsson ('45)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Vinna leiki sem þeir unnu ekki í fyrra
Hvað réði úrslitum?
Karakterinn og varnarleikur Fjölnis í dag var mjög góður. Mér hefur fundist Fjölnisliðið hafa þroskast gífurlega á milli ára. Ég er nokkuð viss um að liðið hefði ekki unnið þennan leik í fyrra. Ungir uppaldir Fjölnismenn sem eru viljugir að berjast fyrir félagið sitt. Á hinn boginn voru Þórsarar ekkert sérstakir í dag fyrir utan kannski einhverjar rispur í fyrri hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Baldvin Þór Berndsen
Á þetta alveg skuldlaust skilið að mínu mati. Skoraði þetta ruglaða mark sem skilja liðin af og heldur hreinu. Ekki nóg með það heldur var hann bara gífurlega góður í dag með Júlíus í hjartanu. Fáranlega góð byrjun á mótinu fyrir Baldvin og Fjölnisliðið.
2. Júlíus Mar Júlíusson
Já ég ætla bara að velja besta vin hans í hjartanu. Þeir tveir áttu stórleik saman og stoppuðu allt sem Þórsarar reyndu í lokin þegar þeir hentu öllu á þá. Geggjaðir báðir tveir ásamt öllu Fjölnisliðinu í dag.
Atvikið
Hmmmm. Já ég vel eina mark leiksins sem var það flottasta sem ég hef séð í sumar. Gjörsamlega mögnuð slumma hjá Baldvin eftir magnaða stoðsendingu frá Reyni.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnisliðið er áfram ósigrað og komnir á toppinn í Lengjudeildinni. Þórsarar hafa hins vegar ekki unnið leik í 5 leiki núna og eru komnir alla leið niður í 9. sætið en eiga þó leik til góða.
Vondur dagur
Seinni hálfleikur Þórsara var alls ekki upp á marga fiska. Það var varla að sjá að þeir væru að leita af marki undir lokin. Sama hvað þeir reyndu í seinni hálfleik lentu þeir alltaf á vegg. Ekkert gekk upp eftir fyrri hálfleikinn en í frekar lokuðum leik þar sem lítið skilur liðin að.
Dómarinn - 7
Fannst Elli bara eiga þrusugóðan leik í dag. Engar stórar ákvarðanir þannig séð sem hann þurfti að taka en annars nelgdi hann þær. Það voru nokkrar ákvaðranir og dómar, þá aðalega undir lok leiks, sem ég var ósammála en annars fínasti leikur bara hjá teyminu.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('60)
5. Birkir Heimisson
6. Árni Elvar Árnason
7. Rafael Victor
9. Alexander Már Þorláksson ('60)
11. Marc Rochester Sörensen
15. Kristófer Kristjánsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('60)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('79)

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('79)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
22. Egill Orri Arnarsson ('60)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('60)
24. Ýmir Már Geirsson ('60)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Þorsteinn Máni Óskarsson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Konráð Grétar Ómarsson

Gul spjöld:
Sigurður Heiðar Höskuldsson ('80)
Kristófer Kristjánsson ('90)

Rauð spjöld: