Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
ÍA
2
1
KR
Viktor Jónsson '86 1-0
Marko Vardic '90 2-0
2-1 Eyþór Aron Wöhler '95
18.06.2024  -  19:15
ELKEM völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Létt rigning og svolítið rok
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Marko Vardic
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson ('69)
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson ('94)
11. Hinrik Harðarson ('94)
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason

Varamenn:
5. Arnleifur Hjörleifsson ('69)
7. Ármann Ingi Finnbogason ('94)
17. Ingi Þór Sigurðsson
18. Guðfinnur Þór Leósson ('94)
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Árni Salvar Heimisson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Teitur Pétursson
Dino Hodzic
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon
Rúnar Már S Sigurjónsson

Gul spjöld:
Oliver Stefánsson ('44)
Hinrik Harðarson ('93)

Rauð spjöld:
@@thorsteinnhauku Þorsteinn Haukur Harðarson
Skýrslan: Langþráður sigur ÍA gegn KR
Hvað réði úrslitum?
Það er ekki hægt að segja annað en að þessi sigur hafi verið verðskuldaður. ÍA betri aðilinn nánast allan leikinn. Raunverulega klaufar að hafa ekki skorað fleiri mörk.
Bestu leikmenn
1. Marko Vardic
Var duglegur allan leikinn og kórónaði flotta frammistöðu með marki.
2. Guy Smit
Ég veit hann tapaði leiknum en það verður að gefa honum shout hérna. Hans langbesti leikur fyrir KR. Honum að þakka liðið fór ekki tveimur til þremur mörkum undir inn í hálfleikinn.
Atvikið
Markið hjá Viktori. Þegar heimamönnum tókst loksins að brjóta ísinn. Setti leikinn í uppnám og svo fengum við meiri dramatík í restina
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar. KR-ingar sitja hinsvegar í 8. sæti og eru búnir að missa af lestinni. Þetta er líka fyrsti sigur ÍA gegn KR síðan 2016.
Vondur dagur
Verðum við ekki að setja þetta á Gregg Ryder? Ekkert við hann að sakast í dag en tvö töp í röð, 1 stig í seinustu þremur leikjum og einungis einn sigur í seinustu átta leikjum. Þetta er ekki nógu gott.
Dómarinn - 8
Held þetta hafi bara verið þrusuflott hjá Pétri. Man ekki eftir neinum stórum atvikum sem mér fannst hann klikka á. Auðvitað spurning með markið sem hann dæmdi af KR en ég held það hafi verið rétt.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson
6. Alex Þór Hauksson
8. Moutaz Neffati ('80)
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
15. Lúkas Magni Magnason
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('82)
18. Aron Kristófer Lárusson ('89)
23. Atli Sigurjónsson ('65)
29. Aron Þórður Albertsson ('89)

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
10. Kristján Flóki Finnbogason ('89)
14. Ægir Jarl Jónasson ('82)
17. Luke Rae ('65)
19. Eyþór Aron Wöhler ('89)
25. Jón Arnar Sigurðsson
30. Rúrik Gunnarsson ('80)

Liðsstjórn:
Pálmi Rafn Pálmason (Þ)
Gregg Ryder (Þ)
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Attila Hajdu

Gul spjöld:
Theodór Elmar Bjarnason ('75)

Rauð spjöld: