Keflavík
0
2
Breiðablik
0-1
Katrín Ásbjörnsdóttir
'4
0-2
Katrín Ásbjörnsdóttir
'28
25.06.2024 - 18:00
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað, smá blástur og 12 gráðu hiti. Vallaraðstæður ágætar
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 90
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað, smá blástur og 12 gráðu hiti. Vallaraðstæður ágætar
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 90
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
Eva Lind Daníelsdóttir
5. Susanna Joy Friedrichs
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
('72)
10. Saorla Lorraine Miller
11. Kristrún Ýr Holm (f)
15. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir
('83)
21. Melanie Claire Rendeiro
22. Salóme Kristín Róbertsdóttir
('83)
24. Anita Lind Daníelsdóttir
99. Regina Solhaug Fiabema
Varamenn:
12. Anna Arnarsdóttir (m)
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
('83)
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
('83)
14. Alma Rós Magnúsdóttir
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir
('72)
19. Máney Dögg Másdóttir
20. Brynja Arnarsdóttir
Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Ljiridona Osmani
Þorgerður Jóhannsdóttir
Örn Sævar Júlíusson
Elianna Esther Anna Beard
Kamilla Huld Jónsdóttir
Gul spjöld:
Salóme Kristín Róbertsdóttir ('55)
Kristrún Ýr Holm ('57)
Rauð spjöld:
Skýrslan: 90 manns sáu tvö mörk Katrínar halda Breiðablik á toppnum
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik er með betra lið á pappírnum heldur en Keflavík og þær sýndu það í kvöld. Ekkert voðalega lengi eða mikið en nóg þó. Voru mun meira með boltann og sköpuðu sér heilt yfir fleiri og hættulegri færi og skoruðu tvö góð mörk. Meira þurfti ekki frá þeim í kvöld og þar við sat.
Bestu leikmenn
1. Katrín Ásbjörnsdóttir
Í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í deildinni þetta sumarið og skorar tvö. Eins og sönnum framherja sæmir var hún á réttum stað á réttum tíma í tvígang og var verðlaunuð fyrir. Virðist henta henni ágætlega að spila gegn Keflavík því hún skoraði einnig tvívegis er liðin mættust í bikarnum á dögunum.
2. Barbára Sól Gísladóttir
Mikið í boltanum í fyrri hálfleik og átti oft góðar rispur, Fór minna fyrir henni í síðari hálfleik eins og reyndar mörgum öðrum.
Atvikið
Opnunarmarkið hennar Katrínar. Breiðablik hefur gengið illa síðustu tímabil er liðið hefur mætt á grasið í Keflavík. Á því varð þó breyting í kvöld og þrjú stig sigla heim í Smárann.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik heldur í toppsætið og bætir einu marki í plús við á lið Vals. En bæði lið eru með 27 stig en Breiðablik ofar á markatölu. Keflavík áfram í áttunda sæti deildarinnar með sex stig.
Vondur dagur
Það er EM í gangi sem vissulega útskýrir eflaust eitthvað en að aðeins 90 manns séu mætt á leik í efstu deild kvenna á Íslandi og hvað þá þegar toppliðið er annað liðið er hreinlega skammarlegt. Hvað sem það kann að vera sem veldur þá hljótum við að geta gert betur en það. Félögin sjálf, KSÍ og ÍTF hljóta að geta tekið höndum saman um að markaðssetja deildina betur og gert henni hærra undir höfði með það að markmiði að auka áhuga og aðsókn á leiki. Eflaust ýmislegt verið reynt en það virðist ekki vera að virka neitt sérstaklega vel.
Dómarinn - 8
Fínasti leikur hjá Twana að mínu mati. Eftir mjög rólegan fyrri hálfleik á flautunni fékk hann örlítið meira að gera í þeim síðari sem hann leysti vel með teymi sínu.
|
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Anna Nurmi
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
('77)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
('63)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
('77)
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir
Varamenn:
32. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
('77)
17. Karitas Tómasdóttir
('77)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel
33. Margrét Lea Gísladóttir
('63)
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Gul spjöld:
Ásta Eir Árnadóttir ('74)
Karitas Tómasdóttir ('89)
Rauð spjöld: