Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Í BEINNI
Mjólkurbikar kvenna
Valur
LL 3
0
Þróttur R.
Afturelding
0
1
Fjölnir
0-1 Axel Freyr Harðarson '5
26.06.2024  -  19:15
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blíðskaparveður
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Baldvin Þór Berndsen (Fjölnir)
Byrjunarlið:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('73)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson ('62)
21. Elmar Kári Enesson Cogic
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon ('90)

Varamenn:
12. Birkir Haraldsson (m)
3. Breki Freyr Gíslason
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('62)
17. Valgeir Árni Svansson ('90)
19. Sævar Atli Hugason ('73)
23. Sigurpáll Melberg Pálsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('39)
Andri Freyr Jónasson ('54)
Arnór Gauti Ragnarsson ('83)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Tvö lið að stinga af eftir Fjölnissigur á sumarkvöldi í Mosó
Hvað réði úrslitum?
Fjölnismenn mættu af krafti inn í leikinn og skoruðu snemma. Afturelding reyndu hvað þeir gátu að finna lausnir og það tókst þrisvar. Þeir fengu þrjú mjög góð færi til að jafna en það tókst ekki. Þetta var bara ekki dagurinn þeirra. Fjölnismenn eru vanari sigurtilfinningunni þessa dagana.
Bestu leikmenn
1. Baldvin Þór Berndsen (Fjölnir)
Var frábær í vörn Fjölnismanna. Var á láni hjá Ægi í fyrra og nýtti þá reynslu vel. Hann og Júlíus Mar eru að mynda eitt besta miðvarðapar deildarinnar.
2. Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Er búinn að vera besti leikmaður Fjölnis í sumar og var frábær í kvöld. Leiðtoginn á miðsvæðinu sem gerir allt svo vel.
Atvikið
Það er eiginlega dauðafærið sem Arnór Gauti klúðrar í lokin. Algjörlega frábært færi sem hefði getað jafnað leikinn rétt áður en flautan gall.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir og Njarðvík eru að stinga af en þau sitja í efstu tveimur sætunum, bæði með 20 stig. Næsta lið þar á eftir er með 13 stig. Afturelding er í sjöunda sæti með ellefu stig en sá árangur er svo sannarlega undir væntingum.
Vondur dagur
Elmar Kári Enesson Cogic átti ekki sinn besta dag og komst ekki mikið áleiðis. Hann fékk frábært færi til að jafna í lokin en tókst það ekki. Er einn besti leikmaður deildarinnar en náði ekki að sýna það í kvöld. Georg Bjarnason og Gunnar Bergmann Sigmarsson voru út á þekju í marki Fjölnis.
Dómarinn - 9
Mér fannst Sveinn bara dæma leikinn býsna vel. Það var vafaatriði undir lokin um það hvort Afturelding hafi átt að fá vítaspyrnu en eftir að hafa horft á atvikið aftur, þá fannst mér Sveinn taka rétta ákvörðun þar.
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson
5. Dagur Austmann ('84)
7. Dagur Ingi Axelsson ('77)
9. Máni Austmann Hilmarsson
10. Axel Freyr Harðarson
14. Daníel Ingvar Ingvarsson ('84)
16. Orri Þórhallsson ('62)
22. Baldvin Þór Berndsen
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
6. Sigurvin Reynisson ('77)
8. Óliver Dagur Thorlacius ('84)
11. Jónatan Guðni Arnarsson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('84)
37. Árni Steinn Sigursteinsson
88. Kristófer Dagur Arnarsson ('62)

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Sölvi Sigmarsson

Gul spjöld:
Axel Freyr Harðarson ('61)
Reynir Haraldsson ('82)
Sigurvin Reynisson ('90)

Rauð spjöld: