Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Grótta
1
3
ÍR
Arnar Daníel Aðalsteinsson '16
Tómas Orri Róbertsson '48 1-0
1-1 Bergvin Fannar Helgason '77
1-2 Bragi Karl Bjarkason '80
1-3 Guðjón Máni Magnússon '96
26.06.2024  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Óliver Elís Hlynsson
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson ('84)
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('84)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
17. Tómas Orri Róbertsson ('64)
19. Kristófer Melsted
22. Tareq Shihab ('84)
23. Damian Timan
29. Grímur Ingi Jakobsson
77. Pétur Theódór Árnason ('73)

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
2. Arnar Þór Helgason ('84)
11. Axel Sigurðarson ('64)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('73)
21. Hilmar Andrew McShane ('84)
26. Alex Bergmann Arnarsson ('84)
27. Tumeliso Ratsiu

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Dominic Ankers
Ívan Óli Santos
Viktor Steinn Bonometti
Eirik Soleim Brennhaugen
Valdimar Daði Sævarsson

Gul spjöld:
Grímur Ingi Jakobsson ('92)

Rauð spjöld:
Arnar Daníel Aðalsteinsson ('16)
Leik lokið!
ÍR tryggur sér þrjú stig eftir afar dramatískan leik. Rautt snemma í leikinn og fjögur mörk, algjör spenna!

Viðtöl og skýrla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
96. mín MARK!
Guðjón Máni Magnússon (ÍR)
GUÐJÓN TRYGGUR SIGURINN! Fyrirgjöf kemur inn í teginn og Guðjón skýtur boltanum framhjá Rafal sem reynir að gera sig stóran.
94. mín
Marteinn með fyrirgjöf inn í teiginn á Bergvin Fannar, en hann vippar boltanum yfir markið.
92. mín Gult spjald: Grímur Ingi Jakobsson (Grótta)
91. mín
Það er mikill hiti í þessum leik frá báðum áttum. Náðir þjálfara brjálaðir út í dómara.
86. mín
Arnór Gauti með þrumu skot sem Rafal nær að verja.
85. mín
Inn:Marteinn Theodórsson (ÍR) Út:Bragi Karl Bjarkason (ÍR)
84. mín
Inn:Alex Bergmann Arnarsson (Grótta) Út:Patrik Orri Pétursson (Grótta)
84. mín
Inn:Hilmar Andrew McShane (Grótta) Út:Tareq Shihab (Grótta)
84. mín
Inn:Arnar Þór Helgason (Grótta) Út:Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
83. mín
Bragi Karl með hörku skot sem Rafal nær að koma snertingu í þannig að botainn fer yfir markið. ÍR á hornspyrnu.
80. mín MARK!
Bragi Karl Bjarkason (ÍR)
Stoðsending: Óliver Elís Hlynsson
WOW! Þeir voru ekki lengi að skora annað mark!

Aftur er það Óliver sem er með frábæra fyrirgjöf inn í teiginn sem nær á Braga sem á öflugt skot á mark sem Rafal nær ekki að verja.
77. mín MARK!
Bergvin Fannar Helgason (ÍR)
Stoðsending: Óliver Elís Hlynsson
ÍR AÐ JAFNA! Óliver Elís er með lága fyrirgjöf sem nær á Bergvin sem er ódekkaður inn í teig og nær að vippa boltanum yfir Rafal í markinu.
75. mín
ÍR vinnur hornspyrnu. Þeir vinna aðra hornspyrnu.

ÍR með flotta sókn eftir seinna hornið, en það endar á skoti sem Rafal nær að verja.
74. mín
Grótta á hornspyrnu
73. mín
Inn:Aron Bjarki Jósepsson (Grótta) Út:Pétur Theódór Árnason (Grótta)
72. mín Gult spjald: Óliver Elís Hlynsson (ÍR)
Brýtur á Axel
71. mín
Inn:Aron Daníel Arnalds (ÍR) Út:Kristján Atli Marteinsson (ÍR)
64. mín
Inn:Axel Sigurðarson (Grótta) Út:Tómas Orri Róbertsson (Grótta)
59. mín
Inn:Renato Punyed Dubon (ÍR) Út:Sæþór Ívan Viðarsson (ÍR)
59. mín
Inn:Emil Nói Sigurhjartarson (ÍR) Út:Alexander Kostic (ÍR)
59. mín
Inn:Bergvin Fannar Helgason (ÍR) Út:Hrafn Hallgrímsson (ÍR)
57. mín
ÍR vinna sér inn hornspyrnu.

ÍR fékk aðra hornspyrnu, en Rafal grípur boltann í því seinna.
57. mín
Það mætti halda að Grótta væru að spila einum manni fleiri í þessum leik, þeir hafa verið miklu betri aðilinn í þessum leik.
48. mín MARK!
Tómas Orri Róbertsson (Grótta)
Stoðsending: Patrik Orri Pétursson
MARK EINUM FÆRRI! Patrik með ótrúlega langt innkast sem Vilhelm teygir sér í en nær ekki að grípa. Boltinn lendir á fæturnar á Tómasi og hann skýtur boltanum í tómt net.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Guðjón Máni sparkar seinni í gang.
45. mín
Hálfleikur
Það endar markalaust í fyrri hálfleik, en ÍR menn eru einum fleiri eftir að Arnar var sentur í sturtu á 16. mínútu leiksins.
42. mín
Þrátt fyrir að vera einum færri hefur Grótta verið sterkara liðið seinustu mínútur. Það er þó erfitt að segja hvaða lið mun brjóta ísinn, mjög jafnur leikur.
40. mín
Alexander fær hnefan hans Timan í punginn. Hann segir svo við Timan what the fuck is wrong with you og pirrar sig út í Gunnari dómara. Gunnar þurfti að róa Alexander niður.

Athyglisvert atvik þar sem að Alexander er á gulu spjaldi.
34. mín Gult spjald: Alexander Kostic (ÍR)
Setur takkana í magan á Kristófer Melsted
31. mín
Tómas Orri fellur inn í teig eftir frábæra sendingu frá Kristófer Orra, en Gunnar Oddur sér ekkert í þessu og leikur heldur áfram
24. mín
ÍR vinnur sér hornspyrnu.

Boltinn endar í hliðarnetið.
18. mín
Grótta höfðu átt betri leik áður en rauða spjaldið fór á loft. Það verður spennandi að sjá hvort ÍR nær að nýta sér þetta vel.
16. mín Rautt spjald: Arnar Daníel Aðalsteinsson (Grótta)
RAUTT SNEMMA! Arnar hengur í Guðjóni Mána sem var sloppinn einn í gegn. Dómararnir tóku sinn tíma að tala sín á milli og ákveða dóminn. Rautt er það og Arnar er sendur snemma í sturtu
15. mín
Grótta hafa spilað vel með boltann seinustu mínúturnar. Flott sókn hjá þeim sem enda með skoti hjá Pétri sem endar framhjá.
6. mín
Pétur með flotta skalla á markið, en Vilhelm er vakandi og grípur boltann.
4. mín Gult spjald: Bragi Karl Bjarkason (ÍR)
Brýtur á Kristófer
1. mín
Leikur hafinn
Tómas sparkar leiknum í gang!
Fyrir leik
Bein útsending gegnum YouTube!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins! Chris gerir þrjár breytingar í byrjunarliðið sitt eftir 2-3 tap gegn Njarðvík í seinustu umferð.

Kristófer Melsted, Grímur Ingi og Pétur Theódór koma allir inn fyrir Eirik Solheim, Axel Sigurðarsyni og Aron Bjarka.

Árni gerir tvær breytingar í byrjunarliðið eftir 3-1 sigur gegn Fjölnir í seinustu umferð.

Hrafn Hallgríms og Alexander Kostic koma inn fyrir
Marc McAusland og Hákon Degi.
Fyrir leik
Seinustu viðureignir Grótta og ÍR hafa ekki verið í sömu deild síðan árið 2017. Á þeim árum lenti Grótta í neðsta sæti Inkasso deildarinnar og ÍR í 10. sæti.

Spilað var á Vivaldivellinum þann 8. júní og tapaði Grótta gegn ÍR 1-2. Mark Grótta skoraði Alexander Kostic og Már Viðarson skoraði tvennu fyrir ÍR.
Gaman að segja frá því að Kostic spilar núna fyrir ÍR og mun leiða liðið sem fyrirliði í fjarveru McAusland í leiknum í dag.

Seinni viðureignin fór fram á Hertz vellinum þann 17. ágúst og vann ÍR þægilegan 3-1 sigur. Jón Gísli Ström skoraði tvö og Sergine Fall var með eitt. Ásgrímur Gunnarsson skoraði fyrir Gróttu.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson


Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Fyrir leik
Aðaldómari leiksins er Gunnar Oddur Hafliðason. Með honum til aðstoðar eru Bergur Daði Ágústsson og Ragnar Arelíus Sveinsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Þorsteinn Ólafs.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Staðan í töflunni 1. Njarðvík 19 stig
2. Fjölnir 17 stig
3. ÍBV 13 stig
4. Afturelding 11 stig
5. Keflavík 10 stig
6. Grindavík 10 stig
7. Grótta 10 stig
8. ÍR 9 stig
9. Dalvík/Reynir 7 stig
10. Þróttur R. 6 stig
11. Þór 6 stig
12. Leiknir R. 6 stig
Fyrir leik
Lengjudeildin > EM 2024 Gott kvöld og verið velkomin á beina textalýsingu á leik milli Grótta og ÍR sem fer fram á Vivaldivellinum. Þrátt fyrir spennandi viðureignir í EM í kvöld þá er Lengjudeildin alltaf margfallt skemmtilegari.

Leikurinn hefst á slaginu 19:15

Mynd: Brynjar Óli Ágústsson
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
4. Jordian G S Farahani
5. Hrafn Hallgrímsson ('59)
6. Kristján Atli Marteinsson ('71)
8. Alexander Kostic (f) ('59)
11. Bragi Karl Bjarkason ('85)
14. Guðjón Máni Magnússon
17. Óliver Elís Hlynsson
18. Róbert Elís Hlynsson
22. Sæþór Ívan Viðarsson ('59)
25. Arnór Gauti Úlfarsson

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
7. Aron Daníel Arnalds ('71)
9. Bergvin Fannar Helgason ('59)
16. Emil Nói Sigurhjartarson ('59)
24. Sæmundur Sven A Schepsky
30. Renato Punyed Dubon ('59)
77. Marteinn Theodórsson ('85)

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Andri Magnús Eysteinsson
Sigmann Þórðarson
Alex Mar Bjarkason

Gul spjöld:
Bragi Karl Bjarkason ('4)
Alexander Kostic ('34)
Óliver Elís Hlynsson ('72)

Rauð spjöld: