Stjarnan
0
4
Víkingur R.
0-1
Nikolaj Hansen
'10
0-2
Karl Friðleifur Gunnarsson
'22
0-3
Helgi Guðjónsson
'58
0-4
Helgi Guðjónsson
'78
27.06.2024 - 19:15
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Sú gula lætur sjá sig en lúmskur hliðarvindur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 729
Maður leiksins: Danijel Dejan Djuric
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Sú gula lætur sjá sig en lúmskur hliðarvindur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 729
Maður leiksins: Danijel Dejan Djuric
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
('74)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('74)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
17. Andri Adolphsson
('62)
22. Emil Atlason
35. Helgi Fróði Ingason
('63)
80. Róbert Frosti Þorkelsson
('83)
Varamenn:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Heiðar Ægisson
('62)
11. Adolf Daði Birgisson
28. Baldur Logi Guðlaugsson
('83)
30. Kjartan Már Kjartansson
('74)
32. Örvar Logi Örvarsson
('74)
37. Haukur Örn Brink
('63)
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson
Hákon Ernir Haraldsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Gul spjöld:
Jökull I Elísabetarson ('12)
Heiðar Ægisson ('63)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sýning Víkinga er lokið
Stjarnan sá aldrei til sólar í þessum leik og eru heppnir að fá aðeins 4 mörk á sig, frábær frammistaða Víkinga engu að síður.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
93. mín
Árni Snær fer harkalega í Ara Sigurpáls rétt fyrir utan teig en ekkert dæmir Erlendur. Ari nær snertingunni fyrst og væri kominn í upplagt marktækifæri. Erlendur hugsanlega farinn að vorkenna heimamönnum.
81. mín
Sveinn Gísli fellur við í teignum og Víkingar vilja vítaspyrnu en ekkert dæmir Erlingur.
78. mín
MARK!
Helgi Guðjónsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Danijel Dejan Djuric
Stoðsending: Danijel Dejan Djuric
Þeir gefa bara í
Víkingar sækja hratt á heimamenn, Djuric þræðir boltann í gegn á Helga sem klárar frábærlega.
68. mín
Sveinn Gísli með laglegan sprett og gefur fyrir á Erling sem nær ekki að komast í boltann.
62. mín
Inn:Sveinn Gísli Þorkelsson (Víkingur R.)
Út:Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
58. mín
MARK!
Helgi Guðjónsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Danijel Dejan Djuric
Stoðsending: Danijel Dejan Djuric
Þurfti ekki nema mínútu!
Danijel Djuric með sturlaðan bolta á fjær á Helga sem tekur við honum og klárar frábærlega utanfótar í fjærhornið.
Sæmilega innkoman!
Sæmilega innkoman!
57. mín
Inn:Gísli Gottskálk Þórðarson (Víkingur R.)
Út:Matthías Vilhjálmsson (Víkingur R.)
53. mín
Valdimar Þór liggur niðri og virðist vera þjáður. Sýndist þetta vera eitthvað í bakinu. Valdimar getur haldið leik áfram!
50. mín
Aftur skýtur Djuric í stöngina!
Danijel með vinstri fótar skot úr teignum sem hafnar í stönginni, Danijel óheppinn að vera ekki kominn með mark í leiknum.
45. mín
Hálfleikur
Erlendur Eiríksson flautar til hálfleiks, Víkingar leiða sanngjarnt.
Stjarnan sýnt lítið sem ekkert, mörk Víkinga hefðu hæglega getað orðið fleiri en tvö.
Smá hálfleiks tölfræði:
Stjarnan: 4 -- Skot -- Víkingur: 14
Stjarnan: 2 -- Skot á mark -- Víkingur: 7
Stjarnan: 160 (82%) -- Sendingar -- Víkingur: 212 (86%)
Stjarnan sýnt lítið sem ekkert, mörk Víkinga hefðu hæglega getað orðið fleiri en tvö.
Smá hálfleiks tölfræði:
Stjarnan: 4 -- Skot -- Víkingur: 14
Stjarnan: 2 -- Skot á mark -- Víkingur: 7
Stjarnan: 160 (82%) -- Sendingar -- Víkingur: 212 (86%)
45. mín
+3
Djuric með fasta fyrirgjöf á Niko Hansen sem nær ekki að stýra boltanum á markið.
Djuric með fasta fyrirgjöf á Niko Hansen sem nær ekki að stýra boltanum á markið.
43. mín
Víkingar fá hornspyrnu, Karl Friðleifur með góðan bolta á Niko Hansen sem nær skallanum á markið en Árni ver vel.
42. mín
Gunnar Vatnhamar með draumabolta í teiginn á Danijel Djuric sem skallar boltann framhjá.
35. mín
Stöngin!
Danijel með lúmskt skot rétt fyrir utan teig í nærhornið sem hafnar í stönginni.
29. mín
Gult spjald: Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
Fór í harkalega tæklingu á Óla Val og fær réttilega gult.
22. mín
MARK!
Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Matthías Vilhjálmsson
Stoðsending: Matthías Vilhjálmsson
Kalli kaldi!
Matti Villa kemur með boltann út í teiginn frá endalínu og þar lúrir Karl Friðleifur sem stýrir boltanum í markið.
Karl fagnar svo með ,,Cold Palmer" fagninu.
Karl fagnar svo með ,,Cold Palmer" fagninu.
18. mín
Daníel Laxdal vinnur boltann hátt uppi á vellinum og fer í skotið sem fer framhjá marki gestanna.
12. mín
Gult spjald: Jökull I Elísabetarson (Stjarnan)
Jökull ósáttur með að hafa ekki fengið dæmt brot á Djuric í aðdraganda marksins.
10. mín
MARK!
Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Stoðsending: Danijel Dejan Djuric
Stoðsending: Danijel Dejan Djuric
NIKOO HANSEN!
Danijel Djuric á frábæran sprett upp vinstri kantinn og gefur boltann fyrir á Nikolaj sem nær að stýra boltanum í netið!
Spurning hvort að Djuric hafi brotið af sér í aðdraganda marksins hann hangir aðeins í Óla Val.
Spurning hvort að Djuric hafi brotið af sér í aðdraganda marksins hann hangir aðeins í Óla Val.
6. mín
Frábært færi!
Danijel Djuric rennir boltanum á Erling Agnars sem er í góðri stöðu í vítateig Stjörnunnar en setur boltann rétt framhjá marki heimamanna.
Þarna á Erlingur að gera betur.
Þarna á Erlingur að gera betur.
3. mín
Stjarnan fær fyrsta horn leiksins, góð útfærsla og boltinn berst á Andra Adolphs við vítateig sem á skot í varnarmann.
Fyrir leik
Liðin ganga til vallar, nú styttist í að þessi spennandi viðureign fari af stað!
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár
Stjarnan tapaði í Kórnum gegn HK á laugardaginn 4-3 og frá þeim leik gerir Jökull Elísabetarson eina breytingu á liði sínu. Jóhann Árni Gunnarsson kemur innn fyrir Baldur Loga Guðlaugsson..
Gestirnir í Víkingi hafa verið að fara í gegnum erfitt tímabil, hafa gert þjú jafntefli í síðust fjórum leikjum, nú síðast gegn KR 1 -1 um síðustu helgi. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins gerir þrjár breytingar á liðinu frá þeim leik. Jón Guðni Fjóluson, Danijel Dejan Djuric og Nikolaj Hansen koma allir inn en Halldór Smári Sigurðsson, Ari Sigurpálsson og Helgi Guðjónsson setjast á bekkinn.
Gestirnir í Víkingi hafa verið að fara í gegnum erfitt tímabil, hafa gert þjú jafntefli í síðust fjórum leikjum, nú síðast gegn KR 1 -1 um síðustu helgi. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins gerir þrjár breytingar á liðinu frá þeim leik. Jón Guðni Fjóluson, Danijel Dejan Djuric og Nikolaj Hansen koma allir inn en Halldór Smári Sigurðsson, Ari Sigurpálsson og Helgi Guðjónsson setjast á bekkinn.
Víkingur heimsækir Stjörnuna í Garðabæ í kvöld????
— Besta deildin (@bestadeildin) June 27, 2024
???? Samsungvöllurinn
?? 19:15
?? @FCStjarnan ???? @vikingurfc
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/EIfouBYwBm
Fyrir leik
Skorar Nikolaj Hansen í kvöld?
Nikolaj hefur mætt Stjörnunni 19 sinnum á ferlinum, skorað 11 mörk og lagt upp þrjú. Tvö af mörkunum skoraði hann sem leikmaður Vals. Stjarnan er það lið sem Nikolaj hefur oftast skorað gegn.
Sigurhlutfall Nikolaj gegn Stjörnunni er þó ekkert sérstakt. Sigrarnir eru einungis sjö í 19 leikjum, fjögur jafntefli og átta töp.
Sigurhlutfall Nikolaj gegn Stjörnunni er þó ekkert sérstakt. Sigrarnir eru einungis sjö í 19 leikjum, fjögur jafntefli og átta töp.
Fyrir leik
Djuric mætir aftur
Danijel Dejan Djuric mætir aftur inná völlinn í kvöld eftir að hafa setið tveggja leikja bann sem hann hlaut eftir viðureign Víkings og Breiðabliks.
Danijel kastaði vatnsbrúsa frá hlaupabrautinni upp í stúku þegar liðin voru að ganga af velli eftir leikinn og fór brúsinn í stuðningsmann Breiðabliks sem hafði ögrað Danijel með orðum sínum.
Danijel kastaði vatnsbrúsa frá hlaupabrautinni upp í stúku þegar liðin voru að ganga af velli eftir leikinn og fór brúsinn í stuðningsmann Breiðabliks sem hafði ögrað Danijel með orðum sínum.
Fyrir leik
Gengi liðanna
Stjarnan hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum og þá sérstaklega varnarlega. Í síðustu fjórum leikjum hafa þeir bláklæddu einungis unnið einn leik og fengið 15 mörk á sig. Föst leikatriði hefur verið mikill veikleiki Garðbæinga, í síðasta leik gegn HK fékk Stjarnan þrjú slík mörk á sig.
Víkingar hafa nú gert tvö jafntefli í röð, gegn Val og KR. Víkingur er á toppi deildarinnar með 27 stig.
Þessi lið mættust í upphafsleik Bestu-deildarinnar í ár þar sem Víkingar fóru með sigur af hólmi - Lestu um leikinn.
Víkingar hafa nú gert tvö jafntefli í röð, gegn Val og KR. Víkingur er á toppi deildarinnar með 27 stig.
Þessi lið mættust í upphafsleik Bestu-deildarinnar í ár þar sem Víkingar fóru með sigur af hólmi - Lestu um leikinn.
Fyrir leik
Mætast í undanúrslitum Mjólkurbikarsins
Þessi lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikarsins næstkomandi miðvikudag en þá á Heimavelli hamingjunnar í Víkinni.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
('75)
10. Pablo Punyed
('75)
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('62)
23. Nikolaj Hansen (f)
('57)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
27. Matthías Vilhjálmsson
('57)
Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
('62)
8. Viktor Örlygur Andrason
('75)
9. Helgi Guðjónsson
('57)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
('57)
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Ari Sigurpálsson
('75)
18. Óskar Örn Hauksson
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson
Gul spjöld:
Karl Friðleifur Gunnarsson ('29)
Danijel Dejan Djuric ('82)
Rauð spjöld: