Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
ÍR
1
1
Þór
0-1 Fannar Daði Malmquist Gíslason '8
Guðjón Máni Magnússon '57 1-1
30.06.2024  -  16:00
ÍR-völlur
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Arnór Gauti Úlfarsson
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
5. Hrafn Hallgrímsson ('46)
6. Kristján Atli Marteinsson
11. Bragi Karl Bjarkason ('87)
13. Marc Mcausland (f)
14. Guðjón Máni Magnússon ('69)
16. Emil Nói Sigurhjartarson ('80)
17. Óliver Elís Hlynsson
18. Róbert Elís Hlynsson
25. Arnór Gauti Úlfarsson
30. Renato Punyed Dubon ('46)

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
7. Aron Daníel Arnalds ('46)
8. Alexander Kostic ('80)
9. Bergvin Fannar Helgason ('69)
24. Sæmundur Sven A Schepsky ('87)
28. Sadew Vidusha R. A. Desapriya
77. Marteinn Theodórsson ('46)

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Ómar Atli Sigurðsson
Jordian G S Farahani
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson
Sigmann Þórðarson

Gul spjöld:
Guðjón Máni Magnússon ('39)
Hrafn Hallgrímsson ('41)
Róbert Elís Hlynsson ('61)
Kristján Atli Marteinsson ('87)

Rauð spjöld:
@saevarthor02 Sævar Þór Sveinsson
Skýrslan: Út í veður og vind
Hvað réði úrslitum?
Veðrið setti mark sitt á leikinn í dag. Það hvessti þó nokkuð allan leikinn og leiðinleg rigning á köflum. Menn voru mikið að renna til í grasinu og þar fram eftir götunum. Þetta hafði sín áhrif á sóknarleik beggja liða í dag fannst mér.
Bestu leikmenn
1. Arnór Gauti Úlfarsson
Stóð sína plikt vel í vörninni í dag. Átti líka nokkrar fínar langar sendingar í leiknum. Hann getur verið sáttur við sína frammistöðu í dag.
2. Elmar Þór Jónsson
Annar varnarmaður sem fær þessa nafnbót í dag. Fannst Elmar einnig standa sig vel í dag. Einnig kom Fannar Daði til greina en hann spilaði einungis fyrri hálfleikinn þannig læt Elmar fá þetta frekar.
Atvikið
Á 84. mínútu hleypur Aron út í enda teigsins til þess að handsama lausan bolta. Hann kastar sér á boltann og grípur hann en rennur nokkuð langt og þarf að sleppa taki á boltanum áður en hann rennur út úr vítateignum. Sýndist hann sleppa boltanum á réttum tíma en þetta var á tæpasta vaði.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR fer upp í 5. sæti deildarinnar á meðan Þór fer upp í 8. sætið. Mögulega breytist þetta eitthvað seinna í kvöld eftir síðustu tvo leiki umferðarinnar.
Vondur dagur
Vindurinn lék okkur illa í dag sem hafði sín áhrif á gæði leiksins. Fannst enginn leikmaður eiga framúrskarandi frammistöðu í dag og ég kenni veðrinu um það. Nokkrar fínar frammistöður en annars var þetta flestallt undir pari að mínu mati.
Dómarinn - 7
Fín frammistaða hjá dómarateyminu og ekkert sem ég er mjög ósammála.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
5. Birkir Heimisson
6. Árni Elvar Árnason
7. Rafael Victor
9. Alexander Már Þorláksson ('69)
15. Kristófer Kristjánsson ('90)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('46)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('63)

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
8. Jón Jökull Hjaltason
10. Aron Ingi Magnússon ('63)
11. Marc Rochester Sörensen ('69)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('46)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('90)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Jónas Leifur Sigursteinsson
Konráð Grétar Ómarsson
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Birgir Ómar Hlynsson ('57)

Rauð spjöld: