Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
Tindastóll
0
1
Breiðablik
0-1 Andrea Rut Bjarnadóttir '4
02.07.2024  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Andri Vigfússon
Maður leiksins: Andreu Rut
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Annika Haanpaa
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
9. María Dögg Jóhannesdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('67)
17. Hugrún Pálsdóttir
27. Gwendolyn Mummert
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('67)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
15. Emelía Björk Elefsen
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Krista Sól Nielsen

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Birna María Sigurðardóttir
Helena Magnúsdóttir
Magnea Petra Rúnarsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Hetjuleg barátta frá Stólunum eftir að þær lenda undir og geta þær allavega verið stolltar af frammistöðunni í dag
90. mín
Beint eftir gula spjaldið sýnir Birta frábæra takta og á hún gott skot en Monica ver vel
89. mín Gult spjald: Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Birta stendur fyrir aukaspyrnu og fær verðskulað gullt spjald
88. mín
Jordyn nær boltanum varnarmanni blika en dómarinn dæmir gallna aukaspyrnu Blika í vil
86. mín
Stólarnir eru að sýna góða takta og er alltaf nálægt því að komast í gott færi
81. mín
Andrea sýnir frábæra takta á vinstri kanntinum en kemst í færi sem er þröngt og endar það í skoti sem er mjög auðvellt fyrir Monicu
79. mín
flott spil fra stólunum og leiðir það í skot frá Gabrielle en hún skýtur rétt framhjá
77. mín
Jordyn kemst í dauðafæri og tekur sér sinn tíma en neglir beint á Telmu í markinu
74. mín
jakobína á fínt skot úr svosem engu færi en bottin flýgur framhjá markinu
72. mín
Inn:Mikaela Nótt Pétursdóttir (Breiðablik) Út:Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)
Katrín fer útaf eftir að hafa veirð hættuleg sérstaklega í fyrri hálfleik
67. mín
Inn:Saga Ísey Þorsteinsdóttir (Tindastóll ) Út:Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll )
Saga kemur inn og fer á miðjunna en Birgitta færir sig í væng bakvörðinn
65. mín
Jordyn á fínt skot en Telma ver í horn
64. mín
Inn:Barbára Sól Gísladóttir (Breiðablik) Út:Anna Nurmi (Breiðablik)
Anna Nurmi kemur inn á fyrir Selfissinginn Barbáru
62. mín
Andrea kemur með frábæran bolta í gegn á Birtu en hún er dæmd rangstæð, frá mínu sjónarhorni var þetta ekki rangstæða en eins og sagt er, dómarinn dæmir
58. mín
Bryndís fær högg á höfuðið eins og margir sáu að gerðist líka í síðasta leik
54. mín
Góður bolti í gegn hiá Stólunum en Thelma kemst fyrst í boltan
53. mín
Blikar komast í fínt færi en Birma skýtur yfir markið
45. mín
Inn:Birta Georgsdóttir (Breiðablik) Út:Heiða Ragney Viðarsdóttir (Breiðablik)
Nik Chamberlain greinilega ekki nógu sáttur með spilamensku liðsins og gerir tvöfalda skiptingu
45. mín
Inn:Karitas Tómasdóttir (Breiðablik) Út:Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
Nik Chamberlain greinilega ekki nógu sáttur með spilamensku liðsins og gerir tvöfalda skiptingu
45. mín
Hálfleikur
Blikar áttu fyrstu 1 mínúturnar en eftir það gerðist lítið og má seigja að Stólarnir hafi verið betri
45. mín
Birgitta kemur með frábæra fyrirgjöf á Jordyn en Thelma gerir vel að loka á hana úr markinu, lágværar raddir byðja um víti en líklega var ekkert í þessu
35. mín
Jordyn kemst í gott færi en skýtur rétt framhjá
28. mín
Birgitta á langt skot fyrir utan sem endar á að vera auðvelld varsla fyrir Thelmu
25. mín
Boltinn detour fyrir Katríni í teig tindastóls en hún skýtur í Maríu sem hreinsar boltan burt
19. mín
frábær bolti inn í teig frá Andreu sem endar á enninu á Katríni en hún skallar rétt framhjá
4. mín MARK!
Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Tók ekki Blika langan tíma að komast yfir en eftir eithvað klass í teig stólana endar boltinn í netinu eftir frábært skot frá Andreu
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Markahrókarnir Bæði lið eiga leikmenn ofarlega á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins til þessa en þó Sandra María Jessen leikmaður Þórs/KA tróni á topppnum langt fyrir ofan aðrar með 12 mörk koma nokkrar á svipuðum slóðum fyrir neðan.

Þannig eru Agla María Albertsdóttir og Vigdís Lilja Kristjánsdóttir markahæstar hjá Breiðabliki með 7 mörk en næst fyrir neðan þær er Jordyn Rhodes leikmaður Tindastóls með 6.

Markahæstar
1. Sandra María Jessen - 12 mörk
2. Amanda Andradóttir - 7
3. Agla María Albertsdóttir - 7
4. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - 7
5. Jordyn Rhodes - 6
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Staðan í deildinni Leikurinn í dag er í 11. umferð Bestu-deildar kvenna. Fyrir umferðina er Breiðablik á toppnum með 27 stig, jafnmörg stig og Valur en betri markatölu. Bæði lið hafa unnið 9 leiki og tapað einum.

Heimakonur í Tindastóli eru í 7. sæti deildarinnar með 10 stig. Þær hafa unnið þrjá leiki, gert eitt jafntefli og tapað sex.

Staðan
1. Breiðablik - 27 stig
2. Valur - 27
3. Þór/KA - 21
4. FH - 16
5. Víkingur - 15
6. Þróttur - 10
7. Tindastóll - 10
8. Stjarnan - 9
9. Keflavík - 6
10. Fylkir - 5
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Andri Vigfússon er dómari leiksins í dag. Honum til aðstoðar á línunum eru þau Eydís Ragna Einarsdóttir og óliver Thanh Tung Vú. Reynir Ingi Finnsson er skiltadómari.
Andri Vigfússon dæmir leikinn í dag. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur á Sauðárkróki Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Sauðárkróki.

Hér mætast Tindastóll og Breiðablik í Bestu-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Sauðárkróksvelli.
Mynd: Tindastóll
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Anna Nurmi ('64)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('45)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('72)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('45)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez

Varamenn:
32. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('72)
17. Karitas Tómasdóttir ('45)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('64)
28. Birta Georgsdóttir ('45)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Birta Georgsdóttir ('89)

Rauð spjöld: