Þessir eru á óskalista Man Utd - Tilboði Arsenal í Calafiori hafnað - Barcelona vill Olmo
Lengjudeild karla
Njarðvík
LL 0
1
Grindavík
Lengjudeild karla
ÍR
LL 3
0
Afturelding
Tindastóll
0
1
Breiðablik
0-1 Andrea Rut Bjarnadóttir '4
02.07.2024  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Andri Vigfússon
Maður leiksins: Andreu Rut
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
9. María Dögg Jóhannesdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('67)
17. Hugrún Pálsdóttir
27. Gwendolyn Mummert
28. Annika Haanpaa
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('67)
4. Birna María Sigurðardóttir
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
15. Emelía Björk Elefsen
20. Kristrún María Magnúsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Krista Sól Nielsen
Aldís María Jóhannsdóttir
Helena Magnúsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Mark á fjórðu mínútu trygði Blikum sigurinn á Króknum
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum í dag var góð byrjun Blika, þær þurfti aðeins fjórar mínútur til skora og þá varð maður pínu hræddur að þetta gæti orðið ljótt tapp fyrir Stólana. En eftir 10 mínútur má seigja að Stólarnir hafi tekið yfir leikinn en það var ekki nóg til að fá stig útur leiknum.
Bestu leikmenn
1. Andreu Rut
Andrea Rut var flott í dag, náði að búa til nokkrar góðar stöður og uppiskar það eitt mark frá henni
2. Hugrún Pálsdóttir
Mér fannst þetta vera lang besti leikurinn hjá Hugrúnu í dag, hún skapaði mikið af færum eða hálfærum og getur hún lappað mjög sátt frá borði í dag.
Atvikið
Það var nú ekkert stórt atvik í dag sem er hægt að skrifa um, það er mögulega það þegar Jordyn náði boltanum 100% löglega rétt fyrir utan teig og er á leiðinni í gott færi en dómarinn dæmir aukaspyrnu
Hvað þýða úrslitin?
Stólarnir eru eins og stendur fjórum stigum fyrir ofan fallsvæði á meðan Blikar eru efstar en Valur á þó leik til góða
Vondur dagur
Það er erfit að setja vondan dag á einhvern í dag, þótt að Stólarnir töpuðu var samt enginn sem var slæm í dag og framistaðan hjá liðinu mjög góð
Dómarinn - 4
Mér fannst dómarinn setja skrítna línu strax í byrjun, mikið af skrítnum dómum eða ekki dómum.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Anna Nurmi ('64)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('45)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('72)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('45)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez

Varamenn:
1. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('72)
17. Karitas Tómasdóttir ('45)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('64)
28. Birta Georgsdóttir ('45)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Birta Georgsdóttir ('89)

Rauð spjöld: