Man City býr sig undir tilboð frá Sádi-Arabíu - Marseille bjartsýnt á að fá Greenwood - Barcelona leiðir í baráttu um Williams
Fylkir
0
0
Víkingur R.
02.07.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Tinna Brá Magnúsdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('63)
10. Klara Mist Karlsdóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('79)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
25. Kayla Bruster
27. Þórhildur Þórhallsdóttir ('71)

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('63)
13. Kolfinna Baldursdóttir ('79)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('71)
24. Katrín Sara Harðardóttir
28. Rakel Mist Hólmarsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Michael John Kingdon
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Arnór Gauti Brynjólfsson

Gul spjöld:
Mist Funadóttir ('31)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Fyrsta stig Fylkis í 61 dag
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið fengu sín færi en góð markvarsla og slök færanýting kom í veg fyrir mark í leiknum. Þó svo að leikurinn hafi endað með markalausu jafntefli þá var hann opinn á köflum en jafntefli heilt yfir sanngjörn niðurstaða að mínu mati.
Bestu leikmenn
1. Tinna Brá Magnúsdóttir
Tinna varði það sem hún átti að verja og gott betur en það, frábær í marki Fylkis.
2. Marija Radojicic
Marija kom inná þegar 30 mínútur voru eftir og fannst mér hún vera hættulegasti leikmaður vallarins. Átti skot í slá og skapaði mikinn usla.
Atvikið
Fylkir gerði tilkall til vítaspyrnu undir lok leiks sem mér fannst vera pjúra víti, Gunnar Magnús þjálfari Fylkis var nálægt atvikinu og fannst Diodati strauja Helgu niður, atvikið leit líka þannig út úr blaðamannastúkunni.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir jafnar Keflavík á stigum og koma sér úr botnsætinu vegna markatölu. Víkingar eru í 5. sæti deildarinnar með jafn mörg stig og FH í 4. sæti.
Vondur dagur
Framlínur beggja liða hefðu átt að nýta færin betur því það var nóg af þeim, en enn og aftur vil ég hrósa markvörðum beggja liða. Annars erfitt að benda á einhvern sérstakan leikmann.
Dómarinn - 3
Mér fannst Bríet gera stór mistök í að dæma ekki víti undir lok leiks, Bríet sagði að Diodati hafi farið í boltann en mér fannst greinilegt að hún hafi farið í manninn.
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('60)
16. Rachel Diodati
21. Shaina Faiena Ashouri
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir ('76)

Varamenn:
7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('60)
13. Linda Líf Boama ('76)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
18. Kristín Erla Ó Johnson
19. Tara Jónsdóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Dagbjört Ingvarsdóttir
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir

Gul spjöld:
Sigdís Eva Bárðardóttir ('73)
Emma Steinsen Jónsdóttir ('88)

Rauð spjöld: