Man City býr sig undir tilboð frá Sádi-Arabíu - Marseille bjartsýnt á að fá Greenwood - Barcelona leiðir í baráttu um Williams
Þór/KA
0
1
FH
0-1 Ída Marín Hermannsdóttir '40 , víti
Elísa Lana Sigurjónsdóttir '86
03.07.2024  -  18:00
VÍS völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Ída Marín Hermannsdóttir
Byrjunarlið:
12. Shelby Money (m)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('78)
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
15. Lara Ivanusa ('78)
16. Lidija Kulis
19. Agnes Birta Stefánsdóttir ('67)
20. Bryndís Eiríksdóttir ('67)
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('67)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir ('67)
6. Hildur Anna Birgisdóttir ('67)
7. Amalía Árnadóttir
13. Sonja Björg Sigurðardóttir ('78)
18. Bríet Jóhannsdóttir ('67)
21. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('78)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Hannes Bjarni Hannesson
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
Pétur Heiðar Kristjánsson
Sigurbjörn Bjarnason
Aron Birkir Stefánsson
Jóhann Hilmar Hreiðarsson

Gul spjöld:
Agnes Birta Stefánsdóttir ('38)
Margrét Árnadóttir ('59)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Álagið farið að segja til sín
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var opinn og skemmtilegur í upphafi en Þór/KA átti líklega ívið betri færi. Það voru síðan FH-ingar sem komust yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks. Seinni hálfleikurinn mun lokaðari. Mikil þreyta virtist setja strik í reikninginn hjá Þór/KA sem náði lítið sem ekkert að ógna forystu FH.
Bestu leikmenn
1. Ída Marín Hermannsdóttir
Sífellt ógnandi og fékk vítið eftir glæsilegan sprett og skoraði svo sjálf
2. Aldís Guðlaugsdóttir
Örugg í rammanum. Þór/KA náði ekki að ógna henni mjög mikið en hún stóð fyrir sínu.
Atvikið
Eftir fjörugan leik í fyrri hálfleik þurfti mark úr vítaspyrnu til að skilja liðin að. Leikmenn Þór/KA naga sig í handabökin að nýta ekki færin fram að markinu. Set líka spurningamerki við rauða spjaldið sem Elísa Lana fékk, mjög litlar sakir.
Hvað þýða úrslitin?
FH minnkar bilið milli liðanna í 3. og 4. sæti niður í tvö stig. Virkilega sterkur sigur hjá Hafnfirðingum eftir að hafa tapað tveimur leikjum á móti Þór/KA fyrir sunnan í sumar.
Vondur dagur
Álagið farið að segja til sín hjá Þór/KA. Spilað þétt undanfarið og Jóhann Kristinn stillti upp óbreyttu liði frá tapi liðsins gegn Breiðabliki eftir framlengingu í Mjólkurbikarnum á föstudaginn. Liðið byrjaði ágætlega í dag en gekk illa að ná almennilegri tilraun á markið. Sandra María átti líklega besta færi leiksins þegar skot hennar fór rétt framhjá.
Dómarinn - 5
Fínn leikur hjá honum. Fannst hins vegar rauða spjaldið á Elísu Lönu setja strik í reikninginn hjá honum. Það var heldur strangur dómur.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
4. Halla Helgadóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f)
10. Ída Marín Hermannsdóttir ('82)
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('71)
14. Snædís María Jörundsdóttir ('71)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
21. Thelma Lóa Hermannsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('56)
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('56)

Varamenn:
12. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir ('56)
7. Berglind Þrastardóttir ('71)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('82)
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir ('71)
37. Jónína Linnet ('56)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Karen Tinna Demian

Gul spjöld:
Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('43)
Jónína Linnet ('63)
Hlynur Svan Eiríksson ('85)

Rauð spjöld:
Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('86)