Fernandes og De Bruyne til Sádí-Arabíu? - Salah fær nýjan samning - Calafiori til Arsenal
Þór
3
1
Grótta
0-1 Pétur Theódór Árnason '42
Ragnar Óli Ragnarsson '55 1-1
Kristófer Kristjánsson '60 2-1
Rafael Victor '95 3-1
04.07.2024  -  18:00
VÍS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Ragnar Óli Ragnarsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
6. Árni Elvar Árnason
7. Rafael Victor
9. Alexander Már Þorláksson ('74)
10. Aron Ingi Magnússon ('87)
11. Marc Rochester Sörensen
15. Kristófer Kristjánsson ('74)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
24. Ýmir Már Geirsson ('69)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('69)
8. Jón Jökull Hjaltason ('87)
14. Einar Freyr Halldórsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('74)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('74)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Kristófer Kristjánsson ('20)
Ýmir Már Geirsson ('67)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
95. mín MARK!
Rafael Victor (Þór )
Rafael Victor klárar leikinn. Sending fyrir og hann skorar á opið markið
94. mín
Arnar Daníel tekur viðstöðulaust skot og hátt yfir, líklega síðasti séns Gróttu.
92. mín
Sigfús sprækur hérna. Leikur á tvo varnarmann áður en hann á sendinguna fyrir en enginn nær til boltans
91. mín
Sigfús Fannar í dauuðafæri! Aðeins of lengi að þessu og Rafal kominn alveg ofan í hann og tekur þetta
90. mín
Fjórum mínútum bætt við
88. mín Gult spjald: Patrik Orri Pétursson (Grótta)
Ríifur Sigfús Fannar niður sem eer að bruna upp í skyndisókn
87. mín
Inn:Jón Jökull Hjaltason (Þór ) Út:Aron Ingi Magnússon (Þór )
83. mín
Aron Ingi Magnússon kemur sér í gott færi og ætlar að renna boltanum í fjær en of utarlega og boltinn fer framhjá.
81. mín
Þórsarar trylltir! Marc Rochester fellyr við þegar hann er að sleppa í gegn, virtist togað í hann og tæklaður að lokum en ekkert dæmt
80. mín Gult spjald: Hilmar Andrew McShane (Grótta)
78. mín
Inn:Arnar Þór Helgason (Grótta) Út:Tumeliso Ratsiu (Grótta)
77. mín
Tumeliso með fyrirgjöf en skallað í horn
75. mín
Rosalega lítið action í leiknum síðustu mínútur.
74. mín
Inn:Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór ) Út:Kristófer Kristjánsson (Þór )
74. mín
Inn:Sigfús Fannar Gunnarsson (Þór ) Út:Alexander Már Þorláksson (Þór )
69. mín
Inn:Elmar Þór Jónsson (Þór ) Út:Ýmir Már Geirsson (Þór )
69. mín
Inn:Hilmar Andrew McShane (Grótta) Út:Axel Sigurðarson (Grótta)
69. mín
Inn:Aron Bjarki Jósepsson (Grótta) Út:Kristófer Melsted (Grótta)
69. mín
Inn:Tómas Orri Róbertsson (Grótta) Út:Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
68. mín
Gróttumenn nálægt því að skora. darraðadans inn á teignum en tekst ekki að setja boltann í netið.
67. mín Gult spjald: Ýmir Már Geirsson (Þór )
65. mín
Chris Brazell ætlar að bregðast við þessu og undirbýr þrefalda skiptingu.
60. mín MARK!
Kristófer Kristjánsson (Þór )
MAAAAARK!!! Rafal kýlir boltann út eftir hornspyrnu og Kristófer tekur boltann í fyrsta og skorar á opið markið. Þórsarar hafa snúið blaðinu við.
55. mín MARK!
Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )
MAAAARK! Ragnar Óli, er hár í loftinu og skallar hér boltann í netið eftir hornspyrnu
52. mín
Smá darraðadans inn á teig Gróttu eftir hornspyrnu Endar með því að Þór fær aðra hornspyrnu. Rafael Victor skallar framhjá markinu þar.
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stað
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur, lifnaði aaðeins við þessu hérna í lokin og við fengum mark. komum með seinni hálfleikinn að vörmu.
45. mín
RAFAEL VICTOR! Með skalla í jörðina og sýnist Rafal jafnvel verja boltann í slá
45. mín
Einni mínútu bætt við
42. mín MARK!
Pétur Theódór Árnason (Grótta)
MAAARK! Sending fyrir og skalli niður í hornið!
41. mín
Alexander með skalla, auðvelt fyrir Rafal
38. mín Gult spjald: Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
32. mín
Rafael Victor þarf að teygja sig í boltann og reynir að vippa yfir Rafal sem grípur boltann.
26. mín
Tumeliso Ratsiu með skalla yfir markið
21. mín
Ragnar Óli sendi boltann beint á Tumeliso Ratsiu sem er rétt fyrir utan vítateiginn.Brotið á honum í kjölfarið. Aukaspyrna á hættulegum stað.
20. mín Gult spjald: Kristófer Kristjánsson (Þór )
15. mín
Alexander Már með skalla upp í loftið og boltinn svífur til Rafal.
10. mín
Afskaplega rólegar fyrstu mínútrnar hérna. Liðin skiptast á að spila boltanum á milli sín við litla mótspyrnu.
4. mín
Aron Ingi meðskot sem Rafal ver eftir laglega sókn hjá Þór. Horn í kjölfarið sem kemur ekkert úr.
1. mín
Leikur hafinn
Heimamenn koma þessu af stað
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn Fannar Daði Malmquist Gíslason skoraði mark Þórs í 1-1 jafntefli gegn ÍR í síðustu umferð en hann er ekki í leikmannahópi liðsins í dag. Birkir Heimisson tekur út leikbann. Aron Ingi Magnússon, Marc Rochester, Ýmir Már og Bjarki Þór koma inn í liðið frá leiknum gegn ÍR.

Hjá Gróttu er Arnar Daníel Aðalsteinsson í liðinu en hann tók út leikbannið í síðasta leik. Ásamt Arnari koma Tumeliso Ratsiu, Patrik Orri Pétursson og Axel Sigurðarson inn í liðið frá 5-2 tapi gegn Fjölni.
Fyrir leik
Lykilmaður í leikbanni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Birkir Heimisson miðjumaður Þórs tekur út leikbann vegna uppsafnaðra áminninga.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Leikurinn í beinni á Youtube
Fyrir leik
Tríóið Guðgeir Einarsson verður með flautuna í kvöld. Bryngeir Valdimarsson og Daníel Ingi Þórisson verða honum til aðstoðar. Halldór Breiðfjörð Jóhannsson er eftirlitsmaður KSÍ.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fyrir leik
Gyrðir spáir í spilin Gyrðir Hrafn Guðbrandsson, leikmaður FH, tók að sér það verkefni að spá í umferðina en hann spáir því að liðin þurfi að bíða áfram eftir sigrinum.

Þór 1 - 1 Grótta
Þetta verður lokaður leikur. Grótta verður yfir í hálfleik eftir rosalegt kanntspil á milli Gabríels og Axels sem endar á pönnuni á Pétri. Siggi þjálfari mun taka léttan hárblásara í hálfleik á sína menn og það mun heldur betur kveikja í Árna Elvari og mun hann jafna leikinn snemma með sinni frægu vippu. Þórsarar munu liggja á Gróttu mönnum en því miður þá verður Aron Bjarki í alvöru gír og liðin deila stigunum.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Fyrir leik
Grótta Grótta fer uppfyrir Þór með sigri í dag en liðið er í 10. sæti með jafn mörg stig og Þór sem á leik til góða. Liðið er á slæmu skriði en Grótta hefur ekki unnið í sex leikjum í röð.
Fyrir leik
Þór Þórsarar ætluðu sér stóra hluti í sumar en gengið hefur verið mikil vonbrigði hingað til. Liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum og situr í 9. sæti með tíu stig.
Fyrir leik
Góða kvöldið Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Þórs og Gróttu í Lengjudeildinni. Leikurinn er liður í 11. umferð og fer fram á VÍS vellinum á Akureyri.
Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson

Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('69)
11. Axel Sigurðarson ('69)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
22. Tareq Shihab
27. Tumeliso Ratsiu ('78)
29. Grímur Ingi Jakobsson
29. Kristófer Melsted ('69)
77. Pétur Theódór Árnason

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
2. Arnar Þór Helgason ('78)
15. Ragnar Björn Bragason
16. Kristján Oddur Bergm. Haagensen
17. Tómas Orri Róbertsson ('69)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('69)
21. Hilmar Andrew McShane ('69)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Magnús Örn Helgason
Dominic Ankers
Viktor Steinn Bonometti
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Kristófer Orri Pétursson ('38)
Hilmar Andrew McShane ('80)
Patrik Orri Pétursson ('88)

Rauð spjöld: