Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
Valur
4
0
Fylkir
Gylfi Þór Sigurðsson '34 1-0
Patrick Pedersen '53 2-0
Adam Ægir Pálsson '66 3-0
Patrick Pedersen '75 4-0
06.07.2024  -  17:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Aðstæður: Fínasta veður - Smá blástur en heilt yfir flottar aðstæður í dag
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Gylfi Þór Sigurðsson
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson ('79)
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson ('50)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('79)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
17. Lúkas Logi Heimisson
20. Orri Sigurður Ómarsson ('46)
23. Gylfi Þór Sigurðsson ('62)

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Elfar Freyr Helgason
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('50)
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('79)
21. Jakob Franz Pálsson ('46)
22. Adam Ægir Pálsson ('62)
71. Ólafur Karl Finsen ('79)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Hörður Ingi Gunnarsson ('38)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Flott svar við erfiðri viku á Hlíðarenda
Hvað réði úrslitum?
Sigur Vals í dag var sannfærandi og sanngjarn. Fylkir gerðu vel í fyrri hálfleik og voru þéttir tilbaka en það var ekki alveg sama stemning yfir þeim í síðari hálfleiknum og Valsmenn gengu á lagið.
Bestu leikmenn
1. Gylfi Þór Sigurðsson
Spilaði fyrstu 60 mínúturnar í dag og var frábær. Skoraði og lagði upp áður en hann fór útaf. Opnaði þéttan varnarmúr Fylkis oftar en einusinni í dag og sýndi oft frábær gæði í liði Vals.
2. Patrick Pedersen
Var öflugur fremst hjá Val. Skoraði tvö mörk og saltaði leikinn endanlega.
Atvikið
Annað mark Vals var einstaklega laglega gert. Frábær bolti á bakvið vörn Fylkis í hlaup hjá Gylfa Þór sem lagði boltann fyrir markið á Patrick Pedersen í 'tap in'. Manni fannst eftir það mark þetta vera komið hjá Val og sú tilfining virðist hafa smitast í lið Fylkis. Markið hjá Adam Ægi var líka ákveðin nagli sem fór þá endanlega með þetta.
Hvað þýða úrslitin?
Valur lyftir sér upp í annað sætið og uppfyrir Breiðablik með 28 stig. Fylkir eru áfram á botni deildarinnar með 8 stig.
Vondur dagur
Ragnar Bragi verður að taka þetta á sig fyrir fjórða markið í dag.
Dómarinn - 8
Fór lítið fyrir dómara leiksins í dag og það er nákvæmlega þannig sem maður vill hafa þá. Ekki erfiður leikur að dæma endilega en teymið í dag getur gengið stolt frá borði.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson ('63)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
10. Benedikt Daríus Garðarsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('65)
22. Ómar Björn Stefánsson
25. Þóroddur Víkingsson ('54)
27. Arnór Breki Ásþórsson

Varamenn:
30. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
7. Daði Ólafsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('65)
15. Axel Máni Guðbjörnsson
16. Emil Ásmundsson ('54)
20. Sigurbergur Áki Jörundsson ('63)
70. Guðmundur Tyrfingsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: