Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Valur
LL 0
0
Breiðablik
Víkingur R.
0
2
Valur
0-1 Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir '19
0-2 Ísabella Sara Tryggvadóttir '33
07.07.2024  -  14:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Gerast ekki betri
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Ísabella Sara Tryggvadóttir
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('86)
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('64)
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f) ('64)
16. Rachel Diodati
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('64)
21. Shaina Faiena Ashouri ('79)

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('64)
13. Linda Líf Boama ('79)
19. Tara Jónsdóttir ('86)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
24. Sigdís Eva Bárðardóttir ('64)
26. Bergdís Sveinsdóttir ('64)
28. Rakel Sigurðardóttir

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Mikael Uni Karlsson Brune
Dagbjört Ingvarsdóttir
Lisbeth Borg
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:
Selma Dögg Björgvinsdóttir ('50)
Erna Guðrún Magnúsdóttir ('57)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Skorum tvö og setjum svo í lás
Hvað réði úrslitum?
Valskonur voru bara betri í fyrri hálfleik, skoruðu tvö mörk og kláruðu þetta mjög vel í seinni. Það í raun og veru gerðist ekkert í seinni hálfleiknum. Bæði lið fengu sitthvort dauðafærið, það var það eina. Þetta Valslið er bara ein sigurvél sem kann bara að vinna fótboltaleiki betur en aðrir í þessari deild.
Bestu leikmenn
1. Ísabella Sara Tryggvadóttir
Fannst alltaf einhver hætta skapast þegar hún fékk boltann og skorar auðvitað þetta mikilvæga annað mark.
2. Fanney Inga Birkisdóttir
Gerði allt frábærlega sem hún gat gert frábærlega í dag og hélt hreinu. Var líka hársbreidd frá því að fá stoðsendingu þegar hún kom með geggjaða sendingu á Ísabellu í gegn en Helgi stoppaði þá leikinn því boltinn var á hreyfingu samkvæmt honum.
Atvikið
Klárlega annað mark Vals sem var mjög klaufalegt hjá Víkingum. Valskonur voru í smá basli í uppspilinu og ákveða að dúndra bara fram, þá er Ísabella bara allt í einu sloppin ein í gegn og skoraði. Slakur varnarleikur, mögulega bara gamla góða ball watching.
Hvað þýða úrslitin?
Valskonur fara á toppinn í bili en Víkingar sitja áfram í 5. sætinu.
Vondur dagur
Mér fannst Rachel Diodati ekki eiga sinn besta leik í dag. Hún svaf á verðinum þegar Valskonur skoruðu annað markið sitt í dag sem var bara hreinsun fram og síðan var Ísabella allt í einu komin ein í gegn. Var líka fannst mér ekki góð á boltanum og bara ekki hennar dagur í dag.
Dómarinn - 10
Mér hefur fundist Helgi Mikael frábær í seinustu leikjum sem ég hef séð hann dæma í. Ég bara get ekki fundið neina ástæðu fyrir því að hann eigi ekki að fá tíu. Nelgdi allar ákvarðanir, lét leikinn flæða vel og var með mjög góð tök á honum.
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
8. Kate Cousins
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir ('78)
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('75)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('75)
29. Jasmín Erla Ingadóttir ('78)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
3. Camryn Paige Hartman ('78)
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Amanda Jacobsen Andradóttir ('75)
13. Nadía Atladóttir ('75)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('78)
92. Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:
Lillý Rut Hlynsdóttir ('41)

Rauð spjöld: