
Selfoss
2
2
KFG

0-1
Bjarki Hauksson
'9
0-2
Jón Arnar Barðdal
'59
Jón Vignir Pétursson
'74
1-2
Reynir Freyr Sveinsson
'91
2-2
08.07.2024 - 19:15
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
Aðstæður: Heitt úti, pínu gola og vel vökvaður völlur, gerist ekki betra
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Áhorfendur: 259
Maður leiksins: Jón Arnar Barðdal (KFG)
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
Aðstæður: Heitt úti, pínu gola og vel vökvaður völlur, gerist ekki betra
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Áhorfendur: 259
Maður leiksins: Jón Arnar Barðdal (KFG)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
4. Jose Manuel Lopez Sanchez
5. Jón Vignir Pétursson (f)


10. Þorlákur Breki Þ. Baxter

11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria
('65)


15. Alexander Clive Vokes
('65)

18. Dagur Jósefsson
19. Gonzalo Zamorano
('65)

28. Eysteinn Ernir Sverrisson
('82)

45. Aron Lucas Vokes
Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
('82)


6. Adrian Sanchez
8. Ingvi Rafn Óskarsson
('65)

9. Aron Fannar Birgisson
('65)

16. Daði Kolviður Einarsson
25. Sesar Örn Harðarson
('65)

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Eyþór Orri Árnason
Heiðar Helguson
Gul spjöld:
Alfredo Ivan Arguello Sanabria ('8)
Þorlákur Breki Þ. Baxter ('42)
Jón Vignir Pétursson ('65)
Rauð spjöld:
91. mín
MARK!

Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
Stoðsending: Aron Fannar Birgisson
Stoðsending: Aron Fannar Birgisson
SELFOSS JAFNAR!
Ívan Breki þræðir boltanum í gegn á Aron Fannar sem fær pláss við endalínu KFG og á fasta fyrirgjöf sem Reynir kastar sér á
89. mín
Gott færi
KFG skallar boltann út í sinn eiginn teig þar sem Ingvi er aleinn en skot hans hátt yfir
82. mín
Frábær sending frá Ívan Breka í gegn á Aron Fannar sem á fyrrigjöf en enginn Selfyssingur er mættur inná teiginn
78. mín
Robert heldur Selfoss inní þessu
Góður bolti á bakvið vörn Selfoss á Bjarka sem er í þröngu færi en nær góðu skoti sem Robert ver
74. mín
MARK!

Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Selfoss minnkar muninn!
Lágt fast skot sem fer í gegnum allann pakkann og Franz heldur að það einhver myndi ráðast á þetta en enginn gerir það og boltinn syngur í hliðarnetinu
Selfoss að búa til spennu fyrir síðasta korterið
Selfoss að búa til spennu fyrir síðasta korterið
69. mín
Selfoss mjög tæpir
Góð fyrirgjöf sem er í hættusvæðið en Selfyssingar ekki nægilega grimmir og smá óheppnir að koma boltanum yfir línuna
59. mín
MARK!

Jón Arnar Barðdal (KFG)
VÁ! Þvílík spyrna
Aukaspyrnur gerast varla betri en þetta
Skot yfir vegginn og alveg í samskeytinn þar sem Robert á ekki séns í boltann
Skot yfir vegginn og alveg í samskeytinn þar sem Robert á ekki séns í boltann
56. mín
Bjargað á línu!!!
Góð fyrirgjöf þar sem boltinn dettur á Breka sem virðist skora en KFG menn bjarga á línu og þeir ná að hreinsa stutu seinna
55. mín
Sláin út!
Dagur Orri er með mikið pláss inná tegi Selfoss og kemur sér í skotfæri og á gott skot sem fer af slánni og út í teig þar sem enginn úr KFG er mættur
50. mín
Aron Lucas með frábæra takta og kemur sér í mjög gott færi en skotið í varnarmann og í horn
45. mín
KFG nálægt því
Góð fyrirgjöf sem Selfoss hreinsar út á Bjarka sem á skot sem endar í miklu klafsi inní teig Selfoss þar sem boltinn dettur fyrir Jón sem á skot af stuttu færi en Robert ver
37. mín
Góð innisending frá Jón Vigni er beint á koll Gonzalo en skallinn hans er framhjá
34. mín
Hvernig fór þessi ekki inn
Spyrnan á nær þar sem virðist vera smá bakhrinding og svo dettur boltinn fyrir Aron Lucas sem á skot sem Franz ver til Alexanders sem er með markið fyrir framan sig en einhvernveginn komast þeir fyrir skotið hans og boltinn í annað horn
9. mín
MARK!

Bjarki Hauksson (KFG)
KFG kemst yfir!
Bjarki með gott skot inní teig Selfoss sem er í bláhornið og Robert á ekki séns
8. mín
Hornið beint á Franz sem á í smá erfiðleikum með að handsama boltann en hann gerir það á endanum
1. mín
KFG strax í góðu færi
Boltinn uppí horn þar sem fyrirgjöf meðfram jörðinni ratar á Dag Orra sem á skot en það er yfir
Fyrir leik
Liðsstyrking
Selfoss var að bæti við sig leikmanni sem gegnur til liðs við þá 17. júlí þegar félagsskiptaglugginn opnar.
Nacho Gil leikmaður Vestra kemur seinna í júlí á láni og fyllir upp fyrir Jón Vigni sem er á leið í háskóla í Bandaríkjunum
Nacho Gil leikmaður Vestra kemur seinna í júlí á láni og fyllir upp fyrir Jón Vigni sem er á leið í háskóla í Bandaríkjunum

Fyrir leik
Suðurlandsslagur
Það var suðurlandsslagur í síðustu umferð en Selfoss fór og heimsótti Ægi í skemmtilegum leik.
Selfyssingar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Haukum í umferðinni á undan þessum leik og voru ákveðnir að komast aftur á sigurbraut og gerðu það með góðum 1-2 sigri.
Selfoss komst yfir eftir 25 mínútur eftir mark Breka Baxter og svo tvöfaldaði Aron Lucas forystuna stuttu seinna. Brynjólfur Þór minnkaði svo muninn rétt fyrir hálfleik en lítið annað gerðist í leiknum og Selfoss fóru með þrjú stig heim
Selfyssingar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Haukum í umferðinni á undan þessum leik og voru ákveðnir að komast aftur á sigurbraut og gerðu það með góðum 1-2 sigri.
Selfoss komst yfir eftir 25 mínútur eftir mark Breka Baxter og svo tvöfaldaði Aron Lucas forystuna stuttu seinna. Brynjólfur Þór minnkaði svo muninn rétt fyrir hálfleik en lítið annað gerðist í leiknum og Selfoss fóru með þrjú stig heim

Fyrir leik
Síðasti leikur liða
KFG spilaði í miklum marka leik í síðustu umferð en þeir tóku á móti Reyni Sandgerði á heimavelli í leik sem endaði 5-4 fyrir heimamenn.
KFG komst yfir snemma í leiknum og skoraði Bjarki Haukson mark á 2 mínútu leiksins en aðeins sjö mínútum seinna jafnaði Sandgerði eftir mark Kristófers. KFG skoraði svo 2 mörk á tíu mínútna kafla á 29 og 39 mínútu eftir mörk frá Arnari Inga og Jóni Arnari en aðeins mínútu eftir mark Jóns minnkaði Sangerði muninn í 3-2 og þannig stóðu tölur í hálfleik.
Seinni hálfleikur var ekki síðri því KFG skoraði eftir tíu mínútur en fengu svo á sig víti rétt eftir markið og Sandgerði minnkaði aftur muninn. Þeir jöfnuðu svo á 77. mínútu eftir mark Sindra Þórs en svo loks á 87. mínútu kom sigur mark frá Jóni Arnari í bráð skemmtilegum marka leik
KFG komst yfir snemma í leiknum og skoraði Bjarki Haukson mark á 2 mínútu leiksins en aðeins sjö mínútum seinna jafnaði Sandgerði eftir mark Kristófers. KFG skoraði svo 2 mörk á tíu mínútna kafla á 29 og 39 mínútu eftir mörk frá Arnari Inga og Jóni Arnari en aðeins mínútu eftir mark Jóns minnkaði Sangerði muninn í 3-2 og þannig stóðu tölur í hálfleik.
Seinni hálfleikur var ekki síðri því KFG skoraði eftir tíu mínútur en fengu svo á sig víti rétt eftir markið og Sandgerði minnkaði aftur muninn. Þeir jöfnuðu svo á 77. mínútu eftir mark Sindra Þórs en svo loks á 87. mínútu kom sigur mark frá Jóni Arnari í bráð skemmtilegum marka leik

Fyrir leik
Staðan í deildinni
Selfoss er á toppi deildarinnar fyrir leik og mun vera þar hvernig sem þessi leikur fer. Selfoss er 2 stigum á undan Víking Ó sem eru enn taplausir en hafa gert töluvert af jafnteflum.
KFG eru í 10. sæti aðeins 3 stigum fyrir ofan fallsæti eftir góðan sigur gegn Reyni Sandgerði í síðustu umferð
KFG eru í 10. sæti aðeins 3 stigum fyrir ofan fallsæti eftir góðan sigur gegn Reyni Sandgerði í síðustu umferð

Byrjunarlið:
26. Franz Sigurjónsson (m)
Adrían Baarregaard Valencia
('65)


2. Róbert Kolbeins Þórarinsson
('87)

7. Jón Arnar Barðdal (f)
('87)


15. Arnar Ingi Valgeirsson
19. Dagur Orri Garðarsson
('70)


24. Ólafur Bjarni Hákonarson
25. Guðmundur Thor Ingason
30. Benedikt Pálmason
42. Helgi Snær Agnarsson

72. Bjarki Hauksson

Varamenn:
6. Tómas Orri Almarsson
('87)

8. Magnús Andri Ólafsson
9. Bjarki Flóvent Ásgeirsson
('70)

11. Pétur Máni Þorkelsson
17. Eyjólfur Andri Arason
('87)

33. Daníel Andri Baldursson
99. Jakob Emil Pálmason
('65)

Liðsstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson (Þ)
Andri Sigurjónsson
Andrés Már Logason
Gul spjöld:
Dagur Orri Garðarsson ('30)
Helgi Snær Agnarsson ('40)
Adrían Baarregaard Valencia ('53)
Rauð spjöld: