Arsenal gefst upp á Nico Williams - Fabio Vieira aftur til Porto - Brighton nær samkomulagi við Fenerbahce - Greenwood skiptir um landslið
Fylkir
3
0
ÍA
Ómar Björn Stefánsson '16 1-0
Orri Sveinn Segatta '29 2-0
Aron Snær Guðbjörnsson '86 3-0
15.07.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Bongó og logn! Gerast ekki betri!
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 785
Maður leiksins: Ómar Björn Stefánsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
22. Ómar Björn Stefánsson ('84)
24. Sigurbergur Áki Jörundsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
70. Guðmundur Tyrfingsson ('76)
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('68)

Varamenn:
30. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Stefán Gísli Stefánsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('68)
19. Arnar Númi Gíslason
21. Aron Snær Guðbjörnsson ('76)
25. Þóroddur Víkingsson ('84)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Smári Hrafnsson
Brynjar Björn Gunnarsson

Gul spjöld:
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('12)
Nikulás Val Gunnarsson ('59)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Kærkominn sigur
Hvað réði úrslitum?
Þetta var án efa leikur tveggja hálfleika þar sem Fylkismenn voru betri í fyrri hálfleik og voru 2-0 yfir í hálfleik, verðskuldað. Skagamenn komu mikið betri út í seinni hálfleikinn og settu strax tóninn með alvöru færum og sóknarpressum. Hins vegar nægði það ekki í kvöld og einhvernveginn héldu Fylkismenn þetta út. Hvernig skil ég ekki.
Bestu leikmenn
1. Ómar Björn Stefánsson
Býr til þriðja markið með geggjaðri sendingu og klárar síðan gífurlega vel. Alltaf ógn í kringum hann og hann var líflegur í kvöld.
2. Orri Sveinn Segatta
Veit ekki hversu mörg návígi hann vann í dag en hann var gjörsamlega geggjaður í hjartanu. Hjálpaði Fylkisliðinu helling að halda hreinu í kvöld!
Atvikið
Þegar Aron Snær gulltryggði sigurinn fyrir Árbæinga undir lok leiks. Skagamenn voru búnir að liggja á þeim allan seinni hálfleikinn og það var kærkomið fyrir Fylkismenn að sjá boltann í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
Með sigrinum í kvöld spyrna Fylkismenn sér frá botninum og senda Vestramenn á botninn á markatölu. Skagamenn detta niður í 5. sætið þar sem FH-ingar unnu HK á heimavelli í kvöld.
Vondur dagur
Árni Marínó gerði sig sekan um klaufaleg mistök í öðru marki Fylkis í dag þegar hann hrasar í teignum og gefur Orra frían skalla. Rándýrt. Annars var bara allt Skagaliðið ekkert sérstakt í kvöld.
Dómarinn - 8
Ekkert sem ég get sett út á Jóhann og hans teymi í dag. Bara mjög góður leikur hjá þeim, öll spjöld voru hárrétt og stóru ákvarðanirnar geirnelgdar að mínu mati.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Arnór Smárason ('87)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson ('83)
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson ('92)
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
5. Arnleifur Hjörleifsson
7. Ármann Ingi Finnbogason ('83)
16. Rúnar Már S Sigurjónsson
17. Ingi Þór Sigurðsson ('87)
18. Guðfinnur Þór Leósson
22. Árni Salvar Heimisson ('92)
23. Hilmar Elís Hilmarsson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Hjalti Rúnar Oddsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Johannes Vall ('22)

Rauð spjöld: