Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
ÍBV
3
0
ÍR
Olga Sevcova '27 1-0
Natalie Viggiano '38 2-0
Viktorija Zaicikova '53 3-0
19.07.2024  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Sól og smá gjóla á annað markið.
Dómari: Magnús Garðarsson
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Natalie Viggiano
9. Telusila Mataaho Vunipola
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('64)
13. Sandra Voitane ('74)
14. Olga Sevcova ('74)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
17. Viktorija Zaicikova ('74)
20. Ágústa María Valtýsdóttir
23. Embla Harðardóttir

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
4. Alexus Nychole Knox ('64)
6. Berta Sigursteinsdóttir ('74)
8. Tanja Harðardóttir
24. Helena Jónsdóttir ('74)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('74)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Elías J Friðriksson
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Elías Árni Jónsson
Guðrún Ágústa Möller

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Yfirburðir í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
Einfaldlega mun meiri gæði í liði ÍBV. ÍR sáu í raun aldrei til sólar og áttu erfitt uppdráttar bæði varnar- og sóknarlega.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova
Maður er kannski orðinn svolítið þreyttur á að segja þetta en sannleikurinn er sá að Olga er allt í öllu í sóknarleik ÍBV og það fer í raun og veru allt í gegnum hana, hvort sem það er að leggja upp, skora eða hefja sóknina. Hún átti til að mynda þátt í öllum þremur mörkum ÍBV í kvöld.
2. Natalie Viggiano
Hrikalega öflug á vinstri kantinum í liði ÍBV. Hún var góð í stutta spilinu og að ógna fyrir aftan vörn ÍR. Hún átti einnig hættulegar fyrirgjafir. Hún skoraði eitt og lagði upp eitt í kvöld.
Atvikið
Það var í raun ekkert sérstakt atvik sem átti sér stað í þessum leik þar sem að yfirburðir ÍBV voru það miklir og engin svona vá moment.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að ÍBV eru komnar í fjórða sætið með öðrum hagstæðum úrslitum en þær hafa unnið 4 af síðustu 5 leikjum sínum. ÍR aftur á móti eru enn á botni deildarinnar með 4 stig.
Vondur dagur
Sama og með atvikið þá er svakalega erfitt að taka einn leikmann út fyrir sviga. ÍR liðið í heild sinni átti mjög erfitt uppdráttar og réðu illa við spræka leikmenn ÍBV. Það virtist sem þær voru einungis að sækja á 1-2 leikmönnum allan leikinn og sjálfstraust lítið sem ekkert í sóknarleiknum. Skottilraunir voru máttlausar og lítið að gera hjá Guðnýju markmanni ÍBV.
Dómarinn - 8
Engin vafaatriði áttu sér stað og dómarinn var með góð tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Linda Eshun
4. Mia Angelique Ramirez ('78)
7. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
9. Lovísa Guðrún Einarsdóttir (f)
11. Michelle Elizabeth O'Driscoll ('46)
17. Þórdís Helga Ásgeirsdóttir ('46)
18. Erin Amy Longsden
19. Anja Ísis Brown
23. Ísabella Eiríksd. Hjaltested ('78)
26. Anna Bára Másdóttir ('85)

Varamenn:
6. Sara Rós Sveinsdóttir ('78)
10. Freyja Ósk Axelsdóttir
14. Guðrún Pála Árnadóttir ('78)
15. Suzanna Sofía Palma Rocha ('46)
16. Sigrún Pálsdóttir
24. Sigríður Salka Ólafsdóttir ('46)
33. Sandra Dís Hlynsdóttir ('85)

Liðsstjórn:
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Ásdís Hrönn Viðarsdóttir (Þ)

Gul spjöld:
Lovísa Guðrún Einarsdóttir ('24)

Rauð spjöld: