Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
Stjarnan
0
1
Breiðablik
0-1 Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir '78
20.07.2024  -  14:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og sumar
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 117
Maður leiksins: Heiða Ragney Viðarsdóttir
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
Esther Rós Arnarsdóttir ('85)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
7. Henríetta Ágústsdóttir ('88)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
19. Hrefna Jónsdóttir
21. Hannah Sharts
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir ('85)
14. Karlotta Björk Andradóttir
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('88)
39. Katrín Erla Clausen

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson
Lúðvík Már Matthíasson

Gul spjöld:
Hannah Sharts ('73)

Rauð spjöld:
@saevarthor02 Sævar Þór Sveinsson
Skýrslan: Iðnaðarsigur hjá Blikum
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan nýtti ekki færin sín. Fengu nokkur afar góð færi og ef þú ætlar að fá einhver stig gegn Breiðabliki þá þarftu að nýta þessi færi. Breiðablik refsaði síðan Stjörnunni fyrir þessa færanýtingu með marki Hrafnhildar Ása.
Bestu leikmenn
1. Heiða Ragney Viðarsdóttir
Fannst Heiða eiga góðan leik á miðjunni í dag. Náði að brjóta niður sóknir Stjörnunnar vel og var mestmegnis góð á boltanum.
2. Anna María Baldursdóttir
Átti góðan leik í vörninni þótt þær hafi fengið á sig mark, sem hún átti lítinn sem engan þátt í.
Atvikið
Markið hjá Hrafnhildi sem tryggði sigurinn og jöfnunarmark Hrefnu sem var dæmt af. Við fyrstu sýn var ég ekki sammála Aðalbirni, dómara leiksins, að dæma brot í jöfnunarmarkinu en ég þyrfti klárlega að sjá þetta aftur.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik heldur sér í efsta sæti deildarinnar á meðan Stjarnan tapar sínum fyrsta leik undir stjórn Jóhannes Karls.
Vondur dagur
Færanýting Stjörnunnar. Fengu nokkur gríðarlega góð færi sem þær hefðu hæglega getað skorað úr en allt kom fyrir ekki. Það bætti svo gráu ofan á svart að þegar þær loksins skora þá er markið dæmt af vegna brots.
Dómarinn - 7
Fínn leikur hjá dómarateyminu. Veit ekki alveg með markið sem var dæmt af vegna brots en þyrfti að sjá það atvik aftur.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('62)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('91)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir ('68)
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
32. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
5. Anna Nurmi
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('62)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('68)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('91)
33. Margrét Lea Gísladóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Kristrún Lilja Daðadóttir
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Sigmar Ingi Sigurðarson

Gul spjöld:
Karitas Tómasdóttir ('57)
Andrea Rut Bjarnadóttir ('85)

Rauð spjöld: