Salah vill framlengja við Liverpool - Al-Nassr vill fá Kovacic - Man Utd og Newcastle enn með í baráttunni um Rabiot
Í BEINNI
Undankeppni EM U21
Ísland U21
15:00 0
0
Danmörk U21
Þróttur R.
2
1
FH
Leah Maryann Pais '16 1-0
1-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir '29
Melissa Alison Garcia '82 2-1
20.07.2024  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Breki Sigurðsson
Maður leiksins: Mollee Swift
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Brynja Rán Knudsen ('76)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
10. Leah Maryann Pais ('67)
12. Caroline Murray
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir ('45)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('87)
23. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Una Sóley Gísladóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('67)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
13. Melissa Alison Garcia ('45)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('87)
24. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('76)

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Valgeir Einarsson Mantyla
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Árný Kjartansdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@HalldorGauti08 Halldór Gauti Tryggvason
Skýrslan: Þróttur hafði betur í kaflaskiptum leik
Hvað réði úrslitum?
Fjörugur leikur í Laugardalnum í dag! Þróttarar byrjuðu betur og komust yfir á 16. mínútu eftir gott skot frá Leah. FH-ingarnir jöfnuðu 13 mínútum seinna eftir mark frá Elísu. Seinni háflelikurinn var fullur af færum á báða bóga. FH átti skot í stöng en það voru að lokum Þróttarar sem komu boltanum í netið þar sem Melissa skoraði í sínum fyrsta leik sem Þróttari!
Bestu leikmenn
1. Mollee Swift
Mollee var geggjuð í markinu í dag. Varði helling og átti heilt yfir góðan leik.
2. Leah Maryann Pais
Leah er bara rosalega góð í fótbolta. Ekkert flóknara en það. Skoraði fyrsta mark Þróttar. Leah fór meidd af velli eftir högg.
Atvikið
Í uppbótartíma var leikmaður FH toguð niður í teignum. Sást illa hversu mikil snertingin var en bekkur og stuðnigsmenn FH voru alveg handviss um að þetta hafi verið víti.
Hvað þýða úrslitin?
Þetta voru risastór þrjú stig fyrir Þrótt sem lyftir sér upp í 6. sætið. FH er enn í 5. sætinu eftir daginn með jafn mörg stig og Víkingur.
Vondur dagur
Erfitt að setja þetta á einhverja eina. Mjög kaflaskiptur leikur og fannst manni bæði lið spila góðan bolta á tímabilum.
Dómarinn - 6
Breki bara fínn í dag. Var svolítið hlutdrægur með Þrótturum og dæmdi stundum á áhugverða hluti sem var ekki dæmt á hinum megin. Létt hins vegar leikinn fljóta ágætlega.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
4. Halla Helgadóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f) ('76)
7. Berglind Þrastardóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
9. Breukelen Lachelle Woodard
10. Ída Marín Hermannsdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir ('81)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir

Varamenn:
12. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
6. Hanna Kallmaier
19. Sara Montoro ('81)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('76)
40. Vigdís Edda Friðriksdóttir

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Harpa Helgadóttir
Sindri Kristinn Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: