Haaland að fá nýjan risasamning - Ruud í molum - Llorente aftur í úrvalsdeildina? - Cherki til Liverpool?
Breiðablik
4
2
KR
Kristinn Steindórsson '22 1-0
Höskuldur Gunnlaugsson '37 2-0
Benjamin Stokke '42 3-0
3-1 Luke Rae '43
Benjamin Stokke '47 4-1
4-2 Luke Rae '70
21.07.2024  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Benjamin Stokke (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('36)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
19. Kristinn Jónsson ('61)
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
30. Andri Rafn Yeoman ('61)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('61)
9. Patrik Johannesen
16. Dagur Örn Fjeldsted
20. Benjamin Stokke ('36)
24. Arnór Gauti Jónsson ('61)

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Særún Jónsdóttir
Eyjólfur Héðinsson
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('89)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Breiðablik aftur á sigurbraut í deildinni
Hvað réði úrslitum?
Það var jafnræði með liðunum til að byrja með en síðan um miðjan fyrri hálfleik þá tóku Blika yfir og skoruðu þrjú mörk á innan við 25 mínútum. Eftir þriðja markið tóku KR miðju og lyftu boltanum upp og náðu að skora og laga stöðuna rétt fyrir hálfleik. Síðari hálfleikurinn var hálfgerð einstefna til að byrja með en Breiðablik hefði átt að skora svona 3-4 mörk í þeim síðari áður en gestirnir löguðu stöðuna í 4-2 og sóttu KR ingar aðeins eftir það en sigur Breiðablik þó aldrei í hættu.
Bestu leikmenn
1. Benjamin Stokke (Breiðablik)
Benjamin kom inn á sem varamaður þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður og þá lifnaði heldur betur yfir Blikunum. Benjamin var mjög flottur í sóknarleik Blika og skoraði Stokke tvö góð mörk.
2. Aron Bjarnason (Breiðablik)
Aron Bjarna var virkilega hættulegur í sóknaraðgerðum Blika í kvöld og skapaðaist oft ansi miklar hættur þegar hann var í kringum boltann. Aron Bjarna lagði upp tvö mörk og lagði svo upp tvö mjög góð færi á Kristófer Inga en inn vildi boltinn ekki.
Atvikið
Fyrsta markið sem braut ísinn þegar Aron Bjarason slapp einn innfyrir vörn KR og lagði boltann á Kristinn Steindórsson sem skoraði eftir það kveiknaði heldur betur í Kópavogsvelli
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar og situr liðið núna í öðru sætinu aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Víkings. KR er enþá í fallbaráttu og situr liðið í 9.sæti deildarinnar 14.sti og aðeins tveimur stigum frá fallsæti.
Vondur dagur
Guy Smit - Aldrei gott að fá á sig fjögur mörk sem markvörður og Guy Smit gerði klaufalega mistök í fyrsta marki Blika.
Dómarinn - 7
Jóhann Ingi og hans menn. voru bara fannst mér heilt yfir flottir þótt að fólk í stúkunni hafi verið duglegt að baula á Jóhann Inga fyrir einhver brot út á velli.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Axel Óskar Andrésson
8. Stefán Árni Geirsson
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
17. Luke Rae
19. Eyþór Aron Wöhler
25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson
30. Rúrik Gunnarsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
20. Viktor Orri Guðmundsson
20. Björgvin Brimi Andrésson
26. Alexander Rafn Pálmason
45. Hrafn Guðmundsson

Liðsstjórn:
Pálmi Rafn Pálmason (Þ)
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Attila Hajdu
Vigfús Arnar Jósefsson

Gul spjöld:
Jón Arnar Sigurðsson ('6)
Rúrik Gunnarsson ('48)
Theodór Elmar Bjarnason ('91)

Rauð spjöld: