Salah vill framlengja við Liverpool - Al-Nassr vill fá Kovacic - Man Utd og Newcastle enn með í baráttunni um Rabiot
Í BEINNI
Undankeppni EM U21
Ísland U21
15:00 0
0
Danmörk U21
Fylkir
4
1
Tindastóll
0-1 Jordyn Rhodes '10
Abigail Patricia Boyan '38 1-1
Helga Guðrún Kristinsdóttir '50 2-1
Guðrún Karítas Sigurðardóttir '70 3-1
Kolfinna Baldursdóttir '88 4-1
21.07.2024  -  16:00
Würth völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Maður leiksins: Helga Guðrún Kristinsdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
4. Íris Una Þórðardóttir ('45)
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('91) ('91)
13. Kolfinna Baldursdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('74)
25. Kayla Bruster
27. Þórhildur Þórhallsdóttir ('83)

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('74)
10. Klara Mist Karlsdóttir ('83)
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('45)
19. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
24. Katrín Sara Harðardóttir ('91)

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Michael John Kingdon
Elísa Björk Hjaltadóttir
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Arnór Gauti Brynjólfsson
Kristófer Númi Hlynsson

Gul spjöld:
Kolfinna Baldursdóttir ('58)
Tinna Brá Magnúsdóttir ('84)

Rauð spjöld:
@HalldorGauti08 Halldór Gauti Tryggvason
Skýrslan: Langþráður sigur Fylkis
Hvað réði úrslitum?
Fjörugur leikur í Árbænum í dag! Tindastóll byrjaði betur og komst yfir en Fylkir jafnaði fyrir hálfleikinn. Í seinni var Fylkir mikið betra liðið og skoraði þrjú og unnu þvín 4-1. Fylkir mætti orkumikið út í seinni og dómíneraði hálfleikinn. Varnarleikur Tindastóls var ekki upp á marga fiska og sérstaklega í seinni hálfleiknum. Fylkir vann því sinn annan sigur í sumar og kemur sér upp úr botnsætinu!
Bestu leikmenn
1. Helga Guðrún Kristinsdóttir
Helga var frábær frammi í dag. Skoraði og lagði upp og stafaði alltaf hætta af henni er hún var með boltann.
2. Þórhildur Þórhallsdóttir
Þórhildur átti líka góðan leik í dag. Skapaði mikið af færum og spilaði heilt yfir mjög vel!
Atvikið
Ekki beint eitt atvik sem stóð upp úr í dag. Fengum hins vegar helling af mörgum sem er alltaf gaman!
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir spyrnir sér af botninum og upp í 9. sætið þar sem þau eru jöfn Keflavík að stigum en með betri markatölu. Stólarnir eru enn í 8. sætinu eftir daginn.
Vondur dagur
Varnarleikur Stólana var ekki upp á marga fiska í dag. Fengu fjögur mörk á sig og var stundum einfalt að spila sig í gegnum varnarlínu þeirra, sérstaklega í seinni hálfleiknum.
Dómarinn - 8
Gott dagsverk hjá Óla og hans teymi
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('87)
17. Hugrún Pálsdóttir ('73)
28. Annika Haanpaa
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir ('87)
21. Krista Sól Nielsen ('73)
23. María Del Mar Mazuecos Ruiz

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Birna María Sigurðardóttir
Murielle Tiernan
Jón Hörður Elíasson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Lara Margrét Jónsdóttir ('66)

Rauð spjöld: