Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
Njarðvík
1
1
Þróttur R.
Kaj Leo Í Bartalstovu '64 1-0
1-1 Kári Kristjánsson '82 , víti
Gunnar Heiðar Þorvaldsson '95
25.07.2024  -  19:15
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Sigurjón Már Markússon
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
3. Sigurjón Már Markússon
7. Joao Ananias ('71)
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck
10. Kaj Leo Í Bartalstovu
13. Dominik Radic
15. Ibra Camara
19. Tómas Bjarki Jónsson
24. Hreggviður Hermannsson
25. Indriði Áki Þorláksson ('71)

Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
5. Arnar Helgi Magnússon ('71)
11. Freysteinn Ingi Guðnason
14. Amin Cosic
18. Björn Aron Björnsson
28. Símon Logi Thasaphong
29. Kári Vilberg Atlason ('71)

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir
Jaizkibel Roa Argote

Gul spjöld:
Joao Ananias ('61)
Tómas Bjarki Jónsson ('69)
Kaj Leo Í Bartalstovu ('76)
Oumar Diouck ('92)

Rauð spjöld:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('95)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Leystist upp í vitleysu undir restina í Njarðvík
Hvað réði úrslitum?
Gríðarlega taktískur leikur þar sem bæði lið gáfu fá færi á sér. Njarðvíkingar brutu ísinn með fallegu marki frá Kaj Leo um miðbik síðari hálfleiks. Þróttarar jafna leikinn af vítapunktinum eftir að dæmt hafi verið á Ibra Camara í baráttunni við Vilhjálm Kaldal. Njarðvíkingar klárlega svekktari með úrslitin og horfa á tvö töpuð stig meðan Þróttarar horfa á unnið stig.
Bestu leikmenn
1. Sigurjón Már Markússon
Var virkilega traustur í öftustu línu Njarðvíkinga. Ófá skipti sem hann náði að koma sér fyrir hættulegar sóknaraðgerðir Þróttara.
2. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
Sótti vítið fyrir Þróttara og átti hörku skot í síðari sem markvörður Njarðvíkinga þurfti að hafa sig allan við að slá yfir. Var ógnandi og í hættulegustu færum Þróttara.
Atvikið
Þróttur fær vítaspyrnu sem verður bara að segjast að var virkilega klókt hjá þeim að sækja. Ódýrt í besta falli og annað brot undir lokin sem hefði mikið frekar verðskuldað þetta kall.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar eru áfram í öðru sæti deildarinnar með 25 stig. Þróttarar fara niður í 6.sætið með 19 stig.
Vondur dagur
Þórður Þorsteinn Þórðarson dómari verður eiginlega bara að taka þetta á sig. Ef maður hugsar tilbaka um leikinn eru hans ákvarðanir sem standa eftir mun frekar en að einhver leikmaður hafi ekki verið á deginum sínum.
Dómarinn - 3
Línan var ekki eins fyrir bæði lið virtist vera. Njarðvíkingar sópuðu á sig spjöldum á meðan Þróttarar sluppu fyrir sömu sakir oft. Vítaspyrnan sem Þróttur fékk var gjöf og þarf ekkert að fegra það neitt. Má segja að hafi jafnast út því undir lokin fer Þróttari niður í teignum sem virtist eiga vera klárt víti en ekkert dæmt. Jafnar samt ekki út mistök með öðrum mistökum og teymið missti tökin undir restina.
Byrjunarlið:
12. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
6. Emil Skúli Einarsson
7. Sigurður Steinar Björnsson ('66)
20. Viktor Steinarsson
21. Brynjar Gautur Harðarson ('91)
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
26. Þórir Guðjónsson
32. Aron Snær Ingason ('79)
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('91)

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
4. Njörður Þórhallsson
9. Viktor Andri Hafþórsson ('66)
14. Birkir Björnsson
17. Izaro Abella Sanchez ('91)
19. Kolbeinn Nói Guðbergsson
75. Liam Daði Jeffs ('79)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('91)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Baldur Hannes Stefánsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Hans Sævar Sævarsson
Bergsveinn Ás Hafliðason

Gul spjöld:
Viktor Andri Hafþórsson ('94)

Rauð spjöld: