Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
FH
1
1
ÍA
0-1 Hinrik Harðarson '68
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson '94 1-1
22.07.2024  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: 11° og skýjað. Dropar við og við.
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 757
Maður leiksins: Hinrik Harðarson (ÍA)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
6. Grétar Snær Gunnarsson ('74)
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
11. Arnór Borg Guðjohnsen ('59)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Ísak Óli Ólafsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson ('74)
33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('74)
10. Björn Daníel Sverrisson ('59)
25. Dusan Brkovic
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('74)
37. Baldur Kári Helgason
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Arnór Borg Guðjohnsen ('16)
Ísak Óli Ólafsson ('58)
Jóhann Ægir Arnarsson ('67)
Ólafur Guðmundsson ('85)
Kjartan Henry Finnbogason ('90)
Úlfur Ágúst Björnsson ('93)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
Hvað réði úrslitum?
FH var töluvert meira með boltan í þessum leik og sótti meira. Þeir fengu nóg af færum til að skora en nýttu þau ekki. Skagamenn voru hinsvegar reglulega mjög hættulegir í skyndisóknum og þeir myndu enda á að skora fyrst úr föstu leikatriði. FH fór þá upp um annan gír og lagði mikið púður í að jafna leikinn sem tókst á 94. mínútu. Betri færanýting í þessum leik og hann hefði léttilega geta farið 3-3
Bestu leikmenn
1. Hinrik Harðarson (ÍA)
Stór stund fyrir Hinrik þegar hann skoraði gegn FH. Hann var líka mjög góður í leiknum var að koma sér í góðar stöður og finna rétt svæði.
2. Johannes Vall (ÍA)
Johannes var góður bæði varnarlega og sóknarlega í leiknum. Hann átti 'hockey assist' í markinu þegar hann tók aukaspyrnuna.
Atvikið
Lokamínúturnar voru hektískar og Gyrðir skorar þegar mjög lítið er eftir. Góð sókn hjá FH og þá sérstaklega hjá Loga Hrafni sem vann boltan og kom boltanum fyrir markið.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin breyta voða litlu því FH er enn í 4. sæti og ÍA í 5. sæti.
Vondur dagur
Mjög erfitt að segja í dag. Enginn eitthvað áberandi lélegur eða sem gerir einhver risa mistök. Ég ætla þá bara að nýta tækifærið og segja enginn. Í fyrsta skiptið sem ég geri það.
Dómarinn - 8
FH-ingar voru eitthvað ósáttir við hann þarna í endan, ég á enn eftir að sjá fyrir hvað. En annars var Twana og hans teymi bara mjög góðir í dag. Þetta var frekar þæginlegur leikur að dæma fram að marki Skagamanna. Þá fór aðeins að hitna og fleiri spjöld að koma á loft, en þau áttu öll rétt á sér og ég held hann hafi ekki misst af neinum stórum dómum.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson ('72)
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
18. Guðfinnur Þór Leósson ('79)
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
5. Arnleifur Hjörleifsson
7. Ármann Ingi Finnbogason
16. Rúnar Már S Sigurjónsson
17. Ingi Þór Sigurðsson ('79)
22. Árni Salvar Heimisson
23. Hilmar Elís Hilmarsson ('72)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Arnór Smárason
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Johannes Vall ('62)
Viktor Jónsson ('70)
Árni Marinó Einarsson ('91)

Rauð spjöld: