Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
Grótta
3
1
Grindavík
Kristófer Orri Pétursson '19 1-0
1-1 Josip Krznaric '52
Matevz Turkus '83
Pétur Theódór Árnason '84 , misnotað víti 1-1
Pétur Theódór Árnason '84 2-1
Gabríel Hrannar Eyjólfsson '98 3-1
25.07.2024  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Smá skýjað og smá vindur. Fínar aðstæður
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Kristófer Orri Pétursson
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
8. Tareq Shihab
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
11. Axel Sigurðarson ('62)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
18. Aron Bjarki Jósepsson ('77)
19. Ísak Daði Ívarsson ('62)
26. Rasmus Christiansen
29. Grímur Ingi Jakobsson
77. Pétur Theódór Árnason

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson ('77)
5. Patrik Orri Pétursson ('62)
17. Tómas Orri Róbertsson
21. Hilmar Andrew McShane
22. Kristófer Melsted ('62)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Valtýr Már Michaelsson
Dominic Ankers
Viktor Steinn Bonometti
Damian Timan
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Aron Bjarki Jósepsson ('76)
Tareq Shihab ('96)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Grótta nælir sér í þrjú mikilvæg stig í dramatískum leik
Hvað réði úrslitum?
Grótta hófu leikinn mjög vel og áttu skilið að vera einu marki í hálfleik eftir marki frá Kristófer Orra. Í seinni hálfleik jafnar Josip Krznaric metið eftir góða byrjun hjá Grindavík í seinni hálfleik. Það var mjög jafnt á liðum þanga til að Turkus brýtur á inn í teig og fær á sig rautt spjald. Pétur klúðrar vítinu, en fær svo boltann aftur og skorar. Eftir þetta reyndi Grindavík að jafna metið einum færri, en það var of erfitt verkefni.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Orri Pétursson
Kristófer var mjög flottur á vellinum og var mikið að stjórna spilinu. Hann skoraði líka fyrsta mark leiksins með flottu skoti.
2. Josip Krznaric
Stýrði spili Grindavíkur ótrúlega vel og var allt í öllu á vellinum. Hann skoraði líka flott mark eftir hornspyrnu.
Atvikið
Öll atvik leiksins tengdust Twana. Twana ætlaði fyrst að dæma ranglega rautt spjald á Arnar Þór og hann var búinn að taka rauða spjaldið úr vasanum, en hann fór svo að tala við aðstoðar dómarann og breytti dómnum. Annað atvik var brotið frá Turkus inn í teig þegar Grótta fékk víti og Turkus fékk rautt. Haraldur, þjálfari Grindavík vildi meina að þetta væri gult spjald.
Hvað þýða úrslitin?
Grótta liggur núna í 10. sæti deildarinnar eftir sigurinn. Grindavík er í 8. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Bæði lið áttu góðan leik og þannig er erfitt að velja leikmenn sem áttu vondan leik. Létt er hægt að nefna Matevz Turkus sem fékk dæmt á sig rautt spjald og hafði það áhrif á leikinn fyrir Grindavík.
Dómarinn - 4
Twana og hans menn voru ekki með mikla stjórn á leiknum og línan Twana breyttist mikið í þessum leik. Það var oft dæmt brot á atvik og svo ekki dæmt fyrir það sama atvik.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Dennis Nieblas ('91)
7. Kristófer Konráðsson
8. Josip Krznaric
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
18. Christian Bjarmi Alexandersson ('91)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('66)
23. Matevz Turkus
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Ion Perelló
33. Daniel Arnaud Ndi ('66)

Varamenn:
9. Adam Árni Róbertsson ('66)
13. Nuno Malheiro ('91)
22. Lárus Orri Ólafsson
24. Ingólfur Hávarðarson
38. Andri Karl Júlíusson Hammer ('91)
77. Kwame Quee ('66)
95. Sölvi Snær Ásgeirsson

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Hávarður Gunnarsson
Beka Kaichanidis
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández

Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('98)

Rauð spjöld:
Matevz Turkus ('83)