
Tindastóll
1
4
Valur

0-1
Jasmín Erla Ingadóttir
'18
Elísa Bríet Björnsdóttir
'27
1-1
1-2
Jasmín Erla Ingadóttir
'64
1-3
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
'75
1-4
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
'79
24.07.2024 - 18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Laufey Harpa Halldórsdóttir
Annika Haanpaa
('80)

3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
7. Gabrielle Kristine Johnson
('85)

8. Elise Anne Morris
('80)

9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir

13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
('85)


14. Lara Margrét Jónsdóttir
('70)

30. Jordyn Rhodes
- Meðalaldur 10 ár
Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir
('85)

5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
('85)

11. Aldís María Jóhannsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
('80)

21. Krista Sól Nielsen
('80)

23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
23. María Del Mar Mazuecos Ruiz
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Hugrún Pálsdóttir
Sveinn Sverrisson
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Gul spjöld:
Birgitta Rún Finnbogadóttir ('50)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Tvær með tvennu þegar Valur van öruggan 1 - 4 sigur á Króknum.
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum í dag voru yfirburðir Valsara í seinni hálfleik. Stólarnir voru góðar í fyrri hálfleik og sköpuðu fullt af færum en í seinni hálfleik var lítið að frétta. Sanngjarn sigur Valsara.
Bestu leikmenn
1. Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín var frábær í dag og var að koma sér í fullt af færum, og uppskar hún leikinn með tvö mörk.
2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Það tók Berglindi u.þ.b hálftíma að skora tvö í dag þannig það var erfit að velja hana ekki sem eina af þeim sem skar framúr í dag.
Atvikið
Það var ekkert atvik sem stóð þannig séð uppúr í dag, en ef það þarf að velja eithvað væri það markið fra Elísu, það var frábært skot fyrir utan teig sem sveif í fjærhornið.
|
Hvað þýða úrslitin?
Valsarar eru efstar eftir leikinn í kvöld en Breiðablik eru 3 stigum eftir þeim og leik til góða, Stólastelpur eru 2 stigum fyrir ofan Keflavík og Fylkir en Fylkir á leik til góða.
Vondur dagur
Eftir leikinn í dag get ég ekki sett vondan dag á einhvern einn leikmann. það voru ekki mikið af glórulausum mistökum svo þetta er erfit val fyrir mig, en ég verð bara að setja það á alla varnarlínu Tindastóls fyrir að fá á sig 4 mörk í kvöld
Dómarinn - 4
Mikið af skrítnum dómum og var skiljanlega kominn pirringur í Stólastelpurnar.
|
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
6. Natasha Anasi
8. Kate Cousins
9. Jasmín Erla Ingadóttir


10. Berglind Rós Ágústsdóttir
('80)

11. Anna Rakel Pétursdóttir
('80)

14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
('62)

21. Lillý Rut Hlynsdóttir

23. Fanndís Friðriksdóttir
('85)

24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
('62)
- Meðalaldur 18 ár

Varamenn:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
7. Elísa Viðarsdóttir
('80)

13. Nadía Atladóttir
('85)

17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
('62)

40. Málfríður Erna Sigurðardóttir
92. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
('62)
- Meðalaldur 30 ár



Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
Hjörtur Fjeldsted
Hallgrímur Heimisson
Gul spjöld:
Lillý Rut Hlynsdóttir ('43)
Rauð spjöld: