Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
ÍR
1
0
Leiknir R.
Guðjón Máni Magnússon '22 1-0
25.07.2024  -  19:15
ÍR-völlur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og milt veður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 503
Maður leiksins: Marc Mcausland
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
6. Kristján Atli Marteinsson
8. Alexander Kostic ('71)
9. Bergvin Fannar Helgason
13. Marc Mcausland (f)
14. Guðjón Máni Magnússon ('82)
17. Óliver Elís Hlynsson
18. Róbert Elís Hlynsson
19. Hákon Dagur Matthíasson ('64)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
25. Arnór Gauti Úlfarsson

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
11. Bragi Karl Bjarkason
21. Róbert Andri Ómarsson
24. Sæmundur Sven A Schepsky
26. Gils Gíslason ('64)
30. Renato Punyed Dubon ('71)
77. Marteinn Theodórsson ('82)

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson
Sigmann Þórðarson

Gul spjöld:
Marc Mcausland ('95)

Rauð spjöld:
@saevarthor02 Sævar Þór Sveinsson
Skýrslan: ÍR sigraði Breiðholtsslaginn
Hvað réði úrslitum?
Markið hjá Guðjóni Mána í fyrri hálfleik var að lokum það sem skildi liðin að hér í kvöld. Heilt yfir fannst mér ÍR verðskulda þennan sigur en undir lok leiksins féllu ÍR-ingar aðeins aftur og Leiknir reyndi að koma boltanum í netið. ÍR-ingar náðu þó að sigla þessu heim.
Bestu leikmenn
1. Marc Mcausland
Fannst Marc verjast vel í kvöld og Leiknir komst í fá færi út af honum.
2. Guðjón Máni Magnússon
Skoraði eina mark leiksins og var góður í þær 82 mínútur sem hann spilaði.
Atvikið
Skotið í stöngina hjá Kára 73. mínútu og hreinsunin hjá Andi Hoti á 84. mínútu. Síðan voru síðustu mínútur leiksins einnig eitt stórt atvik. Mörg gul spjöld og mikill hiti. Væri til í að sjá hjartalínurit hjá leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR er í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig og hafa sigrað fimm af síðustu sjö leikjum. Leiknir situr hins vegar í ellefta sæti deildarinnar með tólf stig og hefur mátt muna sinn fífil fegurri.
Vondur dagur
Ekkert sérstakt sem stendur upp úr í mínum huga. En það er vondur dagur fyrir Leiknismenn í heild sinni að tapa fyrir nágrönnum sínum. Síðan sagði reyndar Guðjón við mig eftir leik að hann hefði átt að skora þrjú mörk í dag. Þannig ætli hann hafi ekki bara átt vondan dag miðað við þá yfirlýsingu.
Dómarinn - 7
Ágæt frammistaða hjá dómarateyminu í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
6. Andi Hoti
7. Róbert Quental Árnason
8. Sindri Björnsson
10. Shkelzen Veseli ('72)
18. Marko Zivkovic ('83)
19. Bogdan Bogdanovic ('46)
20. Hjalti Sigurðsson
22. Þorsteinn Emil Jónsson
44. Aron Einarsson
67. Omar Sowe ('46)

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
9. Róbert Hauksson ('46)
17. Stefan Bilic ('83)
21. Egill Ingi Benediktsson
43. Kári Steinn Hlífarsson ('46)
66. Zachary Chase O´Hare
80. Karan Gurung ('72)

Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Manuel Nikulás Barriga
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Nemanja Pjevic
Kacper Marek Wawruszczak

Gul spjöld:
Bogdan Bogdanovic ('12)
Marko Zivkovic ('69)
Róbert Hauksson ('93)
Andi Hoti ('94)

Rauð spjöld: