Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
Víkingur R.
0
1
Egnatia
0-1 Lorougnon Doukouo '33
25.07.2024  -  18:45
Víkingsvöllur
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Jóhan Hendrik Ellefsen (Fær)
Maður leiksins: Lorougnon Doukouo (Egnatia)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson ('99)
10. Pablo Punyed ('75)
19. Danijel Dejan Djuric ('75)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('75)
27. Matthías Vilhjálmsson ('30)

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
3. Davíð Helgi Aronsson
8. Viktor Örlygur Andrason ('75)
9. Helgi Guðjónsson ('75)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('99)
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Ari Sigurpálsson ('75)
21. Aron Elís Þrándarson ('30)
24. Davíð Örn Atlason
29. Hrannar Ingi Magnússon
30. Daði Berg Jónsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen

Gul spjöld:
Viktor Örlygur Andrason ('94)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Doukouo greifi afgreiddi Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru meira með boltan en þeim gekk bölvanlega að skapa hættuleg færi. Það var eitthvað þungt ský yfir mörgum leikmönnum þarna sem spiluðu margir langt undir sinni getu. Egnatia menn voru svo verulega hættulegir í sínum skyndisóknum þar sem þeir höfðu mikil einstaklingsgæði fram á við. Markið í leiknum var hinsvegar algjört óhapp sem hefði ekki þurft að gerast.
Bestu leikmenn
1. Lorougnon Doukouo (Egnatia)
Hann skoraði markið að ég held, UEFA vill þó skrá þetta á Drame. En Doukouo var virkilega líflegur í skyndisóknum gestanna og gerði varnarmönnum Víkings oft erfitt fyrir.
2. Ilir Dabjani (Egnatia)
Markvörður Egnatia þurfti svo sem ekki að taka neina risa vörslu en hann varði allt sem kom á hann. Stóð vaktina sína vel, svo er hann líkast til í heimsklassa í að tefja leikinn.
Atvikið
Markið sem Egnatia skorar var algjör óþarfi. Ingvar kýlir bolta sem er á leiðinni inn í teig, bakvið sig og úr verður einhver kássa þannig að Egnatia menn ná að pota boltanum í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar fara til Albaníu eftir slétta viku og þurfa að vinna upp þetta eins marks forskot sem Egnatia er búið að vinna sér inn.
Vondur dagur
Ingvar Jónsson verður að taka þetta á sig í dag. Markið er algjörlega honum að kenna, svo var hann stálheppinn að fá ekki víti dæmt á sig snemma í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 5
Færeysku dómararnir misstu af þessu víti sem Ingvar átti að fá á sig, en fyrir utan það dæmdu þeir leikinn nokkuð vel. Það sem dregur þá mest niður er hvað þeir réðu illa við leiktafirnar hjá Egnatia, þeir komust upp með allt of mikið sem drap taktinn í leiknum alveg töluvert.
Byrjunarlið:
12. Ilir Dabjani (m)
4. Zamig Aliyev ('79)
6. Albano Aleksi
13. Renato Malota
14. Lorougnon Doukouo ('91)
16. Edison Ndreca
19. Arbenit Xhemajli
27. Youba Drame ('70)
28. Alessandro Ahmetaj
44. Abdurramani Fangaj
82. Redi Kasa ('91)

Varamenn:
1. Klajdi Kuka (m)
2. Amer Duka
3. Francois Dulysse ('91)
23. Juozas Lubas ('79)
24. Rezart Rama
29. Mario Gjata ('91)
70. Regi Lushkja ('70)

Liðsstjórn:
Edlir Tetova (Þ)

Gul spjöld:
Albano Aleksi ('37)
Arbenit Xhemajli ('39)
Renato Malota ('63)
Ilir Dabjani ('82)
Juozas Lubas ('89)

Rauð spjöld: