Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
Í BEINNI
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Breiðablik
LL 0
2
Sporting
Stjarnan
2
1
Paide
Emil Atlason '24 1-0
1-1 Patrik Kristal '55 , víti
Emil Atlason '73 2-1
25.07.2024  -  19:00
Samsungvöllurinn
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Jérémy Muller (Lúx)
Maður leiksins: Emil Atlason
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Óli Valur Ómarsson ('14)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson ('71)
22. Emil Atlason
30. Kjartan Már Kjartansson ('71)
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason ('71)
80. Róbert Frosti Þorkelsson

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('71)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson ('71)
11. Adolf Daði Birgisson
14. Jón Hrafn Barkarson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
19. Daníel Finns Matthíasson
24. Sigurður Gunnar Jónsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson ('71)
37. Haukur Örn Brink ('14)
41. Alexander Máni Guðjónsson

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Björn Berg Bryde

Gul spjöld:
Kjartan Már Kjartansson ('62)
Haukur Örn Brink ('80)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Elíza Gígja Ómarsdóttir
Skýrslan: Stjörnumenn fara til Eistlands með forystu
Hvað réði úrslitum?
Stjörnumenn voru betra liðið stærsta hluta leiksins. Sköpuðu sér meira og voru bara betri út á vellinum. Voru klaufar að hleypa Paide inn í leikinn með vítinu en svöruðu fyrir það á unnu leikinn á endanum. Eru samt líklega svekktir að hafa ekki skorað fleiri mörk.
Bestu leikmenn
1. Emil Atlason
Emil flottur í dag. Elskar að skora í Evrópu og vill helst hafa þau tvö fyrst hann er að þessu. Ógnaði sífellt og var að valda alls konar vandræðum fyrir öftustu menn Paide.
2. Guðmundur Kristjánsson
Fyrirliðinn hrikalega traustur í dag. Stóð vaktina gríðarlega vel í vörninni og leiddi með góðu fordæmi.
Atvikið
Markið sem var dæmt af Stjörnumönnum í stöðunni 2-1. Gæti orðið ótrúlega dýrt þegar upp er staðið en það þarf víst að fá að koma í ljós.
Hvað þýða úrslitin?
Stjörnumenn fara með eins marks forystu til Eistlands í næstu viku. Sú forysta hefði getað verið meiri en við tökum því svo sem alveg.
Vondur dagur
Enginn einn sem öskrar á mann að hafi verið eitthvað sérstaklega slakur. Örvar Logi var óheppinn að fá boltann í höndina í vítinu og það er alltaf leiðinlegt og svo þurfti Óli Valur að fara meiddur út af eftir korter sem er sömuleiðis alltaf leiðinlegt. Annars var greyið hann Jérémy Muller eiginlega bara versti maður vallarins og þá sérstaklega í seinni hálfleik.
Dómarinn - 4
Úff, eftir að hafa fengið mikið lof frá fjölmiðlabúrinu í fyrri hálfleik þá missti Muller þetta alveg í seinni. Dæmdi auðvitað mark af Stjörnumönnum sem enginn skildi og flautaði alveg endalaust á stórum pörtum í seinni. Eftir að hafa haldið góðri línu framan af þá týndi hann henni eftir því sem leið á.
Byrjunarlið:
99. Ebrima Jarju (m)
2. Michael Lilander
6. Patrik Kristal
8. Henrik Ojamaa
14. Robi Saarma ('75)
16. Predrag Medic ('75)
19. Siim Luts ('25)
20. Abdoulie Ceesay ('55)
23. Milan Delevic
27. Nikita Baranov
29. Joseph Saliste

Varamenn:
1. Mihkel Aksalu (m)
60. Mattias Sapp (m)
5. Gerdo Juhkam
10. Andre Frolov
15. Hindrek Ojamaa
17. Dimitri Jepihhin ('25)
24. Muhammed Susc
25. Mouhamed Gueye
28. Oskar Hoim ('75)
41. Daniel Luts ('55)
80. Thomas Agyepor ('75)

Liðsstjórn:
Ivan Stojkovic (Þ)

Gul spjöld:
Nikita Baranov ('22)
Abdoulie Ceesay ('45)
Predrag Medic ('70)

Rauð spjöld: