Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
Breiðablik
1
0
Fylkir
Ásta Eir Árnadóttir '8 1-0
26.07.2024  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Breki Sigurðsson
Áhorfendur: 207
Maður leiksins: Tinna Brá Magnúsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Anna Nurmi
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('86)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('75)
28. Birta Georgsdóttir ('63)
33. Margrét Lea Gísladóttir ('63)

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('86)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('63)
17. Karitas Tómasdóttir ('63)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('75)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saevarthor02 Sævar Þór Sveinsson
Skýrslan: Blikar halda sér á toppnum eftir slaka frammistöðu
Hvað réði úrslitum?
Markið hjá Ástu í upphafi fyrri hálfleiks var það sem skildi liðin að hér í kvöld. Breiðablik stóð sig ekki vel á síðasta þriðjungi vallarins og náði ekki að skapa sér nægilega góð færi. Þær stóðu sig hins vegar vel varnarlega og Fylkir náði ekki ógna neitt mikið nema síðustu mínútur leiksins.
Bestu leikmenn
1. Tinna Brá Magnúsdóttir
Átti tvær mjög góðar vörslur í leiknum sem hefði getað komið Blikum á bragðið.
2. Ásta Eir Árnadóttir
Skoraði mark og fékk ekki mark á sig. Það er helvíti góður dagur á skrifstofunni fyrir miðvörð. Stóð sig vel í leiknum.
Atvikið
Lokaflautið. Leikurinn var frekar leiðinlegur og sóknarleikur beggja liða ekki upp á marga fiska. Það var hins vegar komið smá líf í þetta undir lok leiks en heilt yfir frekar leiðinlegt.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik heldur sér á toppnum en þær þurfa að eiga betri frammistöðu í næsta leik gegn Val. Fylkir er ennþá í níunda sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Sóknarleikur beggja liða var ekki góður í dag og fær þennan stimpil.
Dómarinn - 7
Ágæt frammistaða hjá dómarateyminu. Ósammála nokkrum litlum dómum en það var ekkert stórvægilegt.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('60)
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
13. Kolfinna Baldursdóttir ('67)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f) ('67)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('46)
25. Kayla Bruster

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('60)
10. Klara Mist Karlsdóttir ('67)
19. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir ('67)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
24. Katrín Sara Harðardóttir
27. Þórhildur Þórhallsdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Ómar Atli Sigurðsson

Gul spjöld:
Eva Rut Ásþórsdóttir ('62)

Rauð spjöld: