Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Tindastóll
2
1
Kári
0-1 Þór Llorens Þórðarson '23
Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson '45 1-1
Arnar Ólafsson '118 2-1
06.08.2024  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Fótbolti.net bikarinn
Dómari: Birgir Þór Þrastarson
Maður leiksins: Juan Carlos Dominguez Requena
Byrjunarlið:
Nikola Stoisavljevic
4. Sverrir Hrafn Friðriksson (f)
5. Svend Emil Busk Friðriksson
7. David Bercedo
8. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('120)
9. Juan Carlos Dominguez Requena
14. Jónas Aron Ólafsson
20. Josu Ibarbia Perurena
21. Arnar Ólafsson ('118)
26. Benedikt Kári Gröndal ('59)
30. Manuel Ferriol Martínez

Varamenn:
11. David Bjelobrk ('59)
13. Hlib Horan
18. Viktor Smári Sveinsson ('120)
19. Bragi Skúlason
23. Jóhann Daði Gíslason ('118)
77. Ivan Tsvetomirov Tsonev

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Dominic Louis Furness (Þ)
Eysteinn Bessi Sigmarsson
Ísak Sigurjónsson
Lee Ann Maginnis

Gul spjöld:
David Bercedo ('25)
Juan Carlos Dominguez Requena ('36)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
sturlaður leikur hér lokið, mér sýnist þeir hafa hend rauða spjaldinu upp en ég sá ekki á hvern
120. mín
Kári fær horn og markmaður fer inní en þeir skalla yfir
120. mín
Inn:Viktor Smári Sveinsson (Tindastóll) Út:Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson (Tindastóll)
120. mín
Domi með frábæra hreinsun, hann er að eiga stjörnu leik
119. mín
Kári fær aukaspyrnu á hættulegum stað, en Þór Llorens neglir beint í vegginn
118. mín
Inn:Kolbeinn Tumi Sveinsson (Kári) Út:Arnór Valur Ágústsson (Kári)
Arnar skorar og fer beint útaf
118. mín
Inn:Jóhann Daði Gíslason (Tindastóll) Út:Arnar Ólafsson (Tindastóll)
Arnar skorar og fer beint útaf
118. mín MARK!
Arnar Ólafsson (Tindastóll)
Stoðsending: Juan Carlos Dominguez Requena
Domi er settur í gegn og sendir síðan fyrir á Arnar sem skorar, þvílíkur leikur, 2 - 1
115. mín
Jónas Aron lætur vaða lengst í burtu en þetta fer vel framhjá
110. mín
David bercado kemst í fínt færi eftir flotta fyrirgjöf frá Domi en hann skýtur framhjá
106. mín
Seinni hálfleikur í framlengingu er hafinn
105. mín
Hálfleikur
framlenging er hálfnuð hér á Króknum
100. mín
Inn:Mikael Hrafn Helgason (Kári) Út:Börkur Bernharð Sigmundsson (Kári)
Skýrslan er í einhverju rugli hjá Kára mönnum þannig ég er ekki viss hver fór út hjá þeim
100. mín
Inn:Gísli Fannar Ottesen (Kári) Út:Benjamín Mehic (Kári)
95. mín
Sigurjón komst í frábært færi en skýtur rétt framhjá
95. mín
Benjamín á langt skot sem er refit fyrir Kristján sem rétt nær að slá hann yfir
91. mín
Framlenginginn er byrjuð
90. mín
Venjulegum leiktíma lokið
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Manu er með frábært skot sem rétt svo fer í slánna og svo burt
90. mín
Manu reynir langt skot sem svífur rétt yfir, skemmtileg tilraun
90. mín
David bercedo kemst í frábært færi en lélegt skot, síðan kemst Börkur einn á móti markmanni hinu megin en Nikola algjörlega étur hann
90. mín
Kári fá horn þegar lítið er eftir, en spyrnan er slæm og ekkert verður úr þessu
87. mín
Þór Llorens á skot á markis en Nikola fer létt með að verja það
83. mín
Kári komast í fínt færi en stólar ná að hreinsa burt
79. mín
Það er allt að verða brjálað hérna, magnað að það séu bara kominn 4 gul spjöld
78. mín
Inn:Börkur Bernharð Sigmundsson (Kári) Út:Hektor Bergmann Garðarsson (Kári)
75. mín
Dómaranir eru búnir að vera til hábornar skammar, þeir eru búnir að missa öll tök á þessum leik
70. mín Gult spjald: Sigurjón Logi Bergþórsson (Kári)
Það er alvöru hiti að færast í leikinn og fékk Sigurjón gullt spjald fyrir kjaft
64. mín Gult spjald: Þór Llorens Þórðarson (Kári)
Þór fær verðskuldað gullt spjald eftir að hafa verið að tuða allan leikinn
59. mín
Inn:David Bjelobrk (Tindastóll) Út:Benedikt Kári Gröndal (Tindastóll)
Benni fer meiddur útaf
59. mín
leaker stöðvast, Benedikt gröndal er sárþjáður og heldur um hnéið, þetta lítur ekki vel út
52. mín
Manu á fínt skot sem fer af varnarmanni og rétt yfir mark Kára
49. mín
Frábær bolti frá Josu á nær og kemst Sverir í boltan en hann skallar hann beint í hendur Kristján í markinu
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er farinn af stað
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur hér á Króknum, það er alvöru harka í þessum leik en það eru ekki kominn mörg færi. spurning hvort menn séu eithvað ryðgaðir eftir Versló
45. mín MARK!
Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson (Tindastóll)
Stoðsending: Juan Carlos Dominguez Requena
Það kemur flottur bolti í gegn á Domi sem einhvern veginn nær að halda honum í leik og hann sendir hann útí teiginn á Benjamín Jóhannes sem neglir honum inn, 1 - 1
39. mín
Arnór Valur á skot fyrir utan teig sem fer framhjá markinu
36. mín Gult spjald: Juan Carlos Dominguez Requena (Tindastóll)
Domi kemur að hörku krafti inní mann Kára og fær gullt fyrir þessa tæklingu
33. mín
Manuel tekur langan aukaspyrnu, frábær bolti sem fer á fjær og endar á hausnum á Svend sem skallar hann framhjá
29. mín
Benni Gröndal kemur með frábæran bolta á Jónas sem kixkar hann útaf
25. mín Gult spjald: David Bercedo (Tindastóll)
Það er að færast smá hiti í þetta, Domi kemur með hættulega tæklingu og hann verðskuldar þetta gulla spjald 100%
23. mín MARK!
Þór Llorens Þórðarson (Kári)
Stoðsending: Hektor Bergmann Garðarsson
Manuel tapar boltanum fyrir Stólana á hættilegum stað og Hektor nær boltanum og sendir Þór Llorens í gegn sem skýtur á Nikola, sem nær hendi á boltan en samt endar hann inn
11. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er gestana, þeir spila útí teig en ekkert verður úr því
10. mín
Benjamín kemst í gegn og dettur niður í teignum og vilja Stólarnir fá eithvað fyrir sinn snúð en dómarinn dæmir ekkert
6. mín
leikurinn fer fínt af stað, bæði lið pressa mikið en hvorugt lið hefur skapað sér almennilegt færi
1. mín
Leikur hafinn
Leikur hafinn hér á króknum í 8 liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins
Fyrir leik
Dómarateymið Birgir Þór Þrastarson dæmir leikinn í dag. Hann er með þá Zakir Jón Gasanov og Arnór Bjarka Hjaltalín sér til aðstoðar á línunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leiðin á Laugardalsvöll Átta liða úrslitin í Fótbolti.net bikarnum fara öll fram í dag en endapunktur í mótinu er úrslitaleikur á Laugardalsvelli í lok september.

Fótbolti.net bikarinn í kvöld
18:00 Tindastóll-Kári (Sauðárkróksvöllur)
18:00 Selfoss-Haukar (JÁVERK-völlurinn)
18:00 Augnablik-KFA (Fífan)
18:00 Vængir Júpiters-Árbær (Fjölnisvöllur - Gervigras)
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
8 liða úrslit á Sauðárkróki Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Sauðárkróki.

Hér mætast Tindastóll og Kári í 8 liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Sauðárkróksvelli.
Mynd: Tindastóll
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
15. Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (m)
2. Benjamín Mehic ('100)
3. Oskar Wasilewski
4. Tómas Týr Tómasson
8. Sigurjón Logi Bergþórsson (f)
9. Hektor Bergmann Garðarsson ('78)
13. Arnór Valur Ágústsson ('118)
17. Máni Berg Ellertsson
22. Sveinn Svavar Hallgrímsson
29. Þór Llorens Þórðarson
80. Sigurður Hrannar Þorsteinsson

Varamenn:
1. Logi Mar Hjaltested (m)
5. Gísli Fannar Ottesen ('100)
10. Mikael Hrafn Helgason ('100)
13. Helgi Rafn Bergþórsson
14. Kolbeinn Tumi Sveinsson ('118)
18. Börkur Bernharð Sigmundsson ('78) ('100)
99. Ýmir Hjálmsson

Liðsstjórn:
Andri Júlíusson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)

Gul spjöld:
Þór Llorens Þórðarson ('64)
Sigurjón Logi Bergþórsson ('70)

Rauð spjöld: