Tindastóll
1
2
Þróttur R.
Jordyn Rhodes
'63
, víti
1-0
1-1
Sóley María Steinarsdóttir
'67
1-2
María Eva Eyjólfsdóttir
'83
09.08.2024 - 18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Sóley María Steinarsdóttir
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Sóley María Steinarsdóttir
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
8. Elise Anne Morris
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
('55)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
28. Annika Haanpaa
30. Jordyn Rhodes
Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
('55)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Magnea Petra Rúnarsdóttir
Lee Ann Maginnis
Emelía Björk Elefsen
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Gul spjöld:
Hugrún Pálsdóttir ('68)
Gabrielle Kristine Johnson ('73)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Seiglusigur gestanna á Sauðarkróki.
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið spiluðu mjög fínan bolta á köflum, voru ekki að gefa frá sér of mikið af dauðafærum og voru leikmenn mjög þéttir fyrir, hinsvegar verður að segjast að föst leikatriði hafi gert gæfumuninn fyrir þróttara, voru seigar í teignum.
Bestu leikmenn
1. Sóley María Steinarsdóttir
Frábær í vörninni og skilaði inn góðu marki eftir hornspyrnu. hélt alveg Jordyn Rhodes niðri í leiknum.
2. María Eva Eyjólfsdóttir
Skoraði sigurmark gestanna í leiknum og var drjúg í bakverðinum í dag.
Atvikið
Eftir vítaspyrnu Tindastóls fóru þróttarar að sækja talsvert meira á heimaliðið, skiptingarnar 3 sem gerðar voru breyttu mikið tempóinu fram á við.
|
Hvað þýða úrslitin?
þetta þýðir að þróttur sé að spyrna sér vel frá fallbaráttuslagnum og geta andað léttar yfir því, þetta var svokallaður 6 stiga leikur þar sem bæði lið voru á svipuðum stað i töflunni hlið við hlið en hinsvegar fyrir Tindastóll þá verða þær að einbeitta sér að sækja stig og forðast að vera í fallbaráttunni því stutt er í 9 og 10 sætið.
Vondur dagur
Erfitt að segja eða velja einhvern, fannst helst vera stirður sóknarleikur Tindastóls, sóknartengiliður og miðjan náðu ekki nógu vel saman í dag en þetta var hörku leikur.
Dómarinn - 5
Dómarinn var ekkert mikið að flauta, Óskýr lína og virtist ekki ná tökum á leiknum frá upphafi.
|
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Brynja Rán Knudsen
('61)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('61)
12. Caroline Murray
('86)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
('61)
23. Sæunn Björnsdóttir
24. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Una Sóley Gísladóttir
10. Leah Maryann Pais
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
('86)
13. Melissa Alison Garcia
('61)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
('61)
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
('61)
Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Árný Kjartansdóttir
Deyan Minev
Gul spjöld:
Jelena Tinna Kujundzic ('41)
Rauð spjöld: