Dortmund vill Rashford - City að bjóða í Cambiaso - West Ham og Tottenham hafa áhuga á Ansu Fati
Valur
0
2
Breiðablik
0-1 Damir Muminovic '37
0-2 Ísak Snær Þorvaldsson '67
15.08.2024  -  19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigningarúði og vindur. Týpískt nóvemberveður
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 821
Maður leiksins: Anton Ari Einarsson
Byrjunarlið:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson ('82)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f) ('88)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('63)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson ('63)
23. Gylfi Þór Sigurðsson

Varamenn:
1. Frederik Schram (m)
14. Albin Skoglund ('63)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson ('88)
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('82)
17. Lúkas Logi Heimisson ('63)
33. Helber Josua Catano Catano
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Lúkas Logi Heimisson ('77)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Halldór Árna er að járna
Hvað réði úrslitum?
Gríðarlega mikilvægar vörslur Antons Ara í fyrri hálfleik sem og í seinni hálfleik gerði það að verkum að Valsmenn komust ekki yfir í leiknum eins og hefði kannski verið sanngjörn staða í hálfleik. Annars er þetta einn skemmtilegasti fótboltaleikur sem undirritaður hefur séð í sumar. Hraður og skemmtilegur og hefði í raun getað endað á hvaða veg sem var. En eins og Túfa sagði við mig í viðtali eftir leik að þá vantaði eitthvað killer aspect í leik Valsmanna til að klára færin.
Bestu leikmenn
1. Anton Ari Einarsson
Frábær í dag og hélt sínum mönnum á floti.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Hvað er hægt að segja um Höskuld sem ekki hefur verið sagt. Yfirburðagóður fótboltamaður sem er út um allt á vellinum og fórnar sér í allt saman. Damir og Ísak fá líka shoutout sem og Davíð Ingvars.
Atvikið
61. mínúta. Davíð Ingvars er klipptur niður inn í teig Valsmanna af Jakobi Franz. Blikar þá 0 -1 yfir. Óskiljanlegt að ekkert hafi verið dæmt.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar minnka forystu Víkinga í 3 stig og baráttan um titilinn er gaaaaal opin. Valsmenn hinsvegar eru enn 9. stigum frá Víkingum og verður að segjast að það er ólíklegt að þeir eigi séns á titilinum þótt Túfa trúi öðru.
Vondur dagur
Mér fannst fyrir utan örfáar rispur ekkert koma út úr Gylfa Sig. Jónatan Ingi var einnig ekki góður.
Dómarinn - 5
Að sleppa þessum vítaspyrnudómi var galin ákvörðun hjá Vilhjálmi Alvari
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('23)
10. Kristinn Steindórsson ('84)
11. Aron Bjarnason
18. Davíð Ingvarsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('74)
30. Andri Rafn Yeoman ('74)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
9. Patrik Johannesen ('84)
20. Benjamin Stokke ('74)
23. Kristófer Ingi Kristinsson ('74)
24. Arnór Gauti Jónsson ('23)
25. Tumi Fannar Gunnarsson

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Eyjólfur Héðinsson
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson

Gul spjöld:
Kristinn Steindórsson ('79)
Kristinn Jónsson ('94)

Rauð spjöld: