Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
FH
17:15 0
0
Víkingur R.
KFA
8
2
Höttur/Huginn
1-0 Genis Arrastraria Caballe '13 , sjálfsmark
1-1 Bjarki Fannar Helgason '26
1-2 Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso '40
Brynjar Þorri Magnússon '45
Eiður Orri Ragnarsson '47 2-2
Eiður Orri Ragnarsson '56 3-2
Jacques Fokam Sandeu '58 4-2
Matheus Bettio Gotler '65 5-2
Matheus Bettio Gotler '67 6-2
Jacques Fokam Sandeu '69 7-2
Heiðar Snær Ragnarsson '73 8-2
21.08.2024  -  18:00
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Eiður Orri
Byrjunarlið:
38. Þórður Ingason (m)
2. Zvonimir Blaic
5. Imanol Vergara Gonzalez ('78)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Matheus Bettio Gotler ('77)
11. Ólafur Bernharð Hallgrímsson ('85)
17. Tómas Atli Björgvinsson
19. Jacques Fokam Sandeu ('78)
21. Heiðar Snær Ragnarsson
22. Patrekur Aron Grétarsson
23. Eiður Orri Ragnarsson ('86)

Varamenn:
1. Danny El-Hage (m)
9. Julio Cesar Fernandes ('85)
10. Marteinn Már Sverrisson ('78)
16. Birkir Ingi Óskarsson ('77)
20. Hlynur Bjarnason
30. Nenni Þór Guðmundsson ('78)
99. Daníel Michal Grzegorzsson ('86)

Liðsstjórn:
Eggert Gunnþór Jónsson (Þ)
Daníel Þór Cekic
Einar Andri Bergmannsson
Halldór B Bjarneyjarson
Jóhann Ragnar Benediktsson

Gul spjöld:
Arkadiusz Jan Grzelak ('31)
Imanol Vergara Gonzalez ('33)
Julio Cesar Fernandes ('88)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fannar Bjarki Pétursson
Skýrslan: KFA fór illa með nágrannana
Hvað réði úrslitum?
Höttur/Huginn voru 1-2 yfir í hálfleik þá ákveður Brynjar Þorri að fá rautt í hálfleik og gerir sínum mönnum erfitt fyrir í seinni, En að fá á sig 7 mörk í einum hálfleik er óafsakanlegt.
Bestu leikmenn
1. Eiður Orri
Gæði í þessum gæja. Lang bestur á vellinum í kvöld, skorar 2 og hefði getað skorað fleiri, Alltaf hættulegur.
2. Jacques Fokam Sandeu
Mjög góður í kvöld, Skorar 2 og alltaf ógnandi. Líkamlega sterkur og erfitt að eiga við hann. Matheus Bettio Gotler fær líka shoutout.
Atvikið
Rauða spjaldið, Gefur KFA aukinn kraft í seinni og Höttur/Huginn misstu alla trú á verkefninu og gáfust upp, tölurnar sína það.
Hvað þýða úrslitin?
KFA eru ennþá í bullandi toppbaráttu eftir þennan sigur, Sitja núna í 4 sæti með 31 stig. Mjög jafnt þarna á toppnum. Höttur/Huginn hefðu getað blandað sér í toppbaráttuna með sigri en runnu heldur betur á bananahýði.
Vondur dagur
Brynjar Þorri gerist sekur um dómgreindarleysi og kemur sínum mönnum í erfiða stöðu. En allt liðið var skelfilegt vægast sagt í seinni hálfleik og hefðu getað tapað stærra en 8-2. Þó þú sért einum færri þá áttu ekki að fara úr stöðunni 1-2 í 8-2 á 45 mínútum.
Dómarinn - 8
Flottur dómari finnst mér, Var með góð tök á þessu, Sá ekki almennilega hvað gerðist í þessu rauða spjaldi en skilst að þetta hafi verið hárrétt hjá Gunnari.
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Kristófer Einarsson (f)
6. Rafael Llop Caballe
7. Danilo Milenkovic ('73)
10. Bjarki Fannar Helgason
17. Víðir Freyr Ívarsson ('77)
18. Brynjar Þorri Magnússon
19. Kristján Jakob Ásgrímsson ('80)
20. Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso ('47)
22. André Musa Solórzano Abed
23. Genis Arrastraria Caballe

Varamenn:
5. Almar Daði Jónsson ('80)
8. Valdimar Brimir Hilmarsson ('47)
9. Heiðar Logi Jónsson ('77)
9. Björgvin Stefán Pétursson
11. Árni Veigar Árnason ('73)
14. Þór Albertsson
21. Eyþór Magnússon

Liðsstjórn:
Brynjar Árnason (Þ)
Sæbjörn Guðlaugsson
Andri Þór Ómarsson
Dagur Skírnir Óðinsson
Guðmundur Björnsson Hafþórsson
Ólafur Sigfús Björnsson

Gul spjöld:
Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso ('42)
Björgvin Stefán Pétursson ('45)
Kristján Jakob Ásgrímsson ('55)

Rauð spjöld:
Brynjar Þorri Magnússon ('45)