Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
Víkingur R.
5
0
Santa Coloma
Nikolaj Hansen (f) '29 1-0
Christian Garcia '45
Aron Elís Þrándarson '45 , misnotað víti 1-0
Valdimar Þór Ingimundarson '52 , víti 2-0
Valdimar Þór Ingimundarson '64 , misnotað víti 2-0
Gunnar Vatnhamar '66 3-0
Valdimar Þór Ingimundarson '75 4-0
Nikolaj Hansen (f) '90 5-0
22.08.2024  -  18:00
Víkingsvöllur
Sambandsdeild UEFA - Umspil
Dómari: Ante Culina (Króatía)
Maður leiksins: Nikolaj Hansen
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson ('60)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson ('83)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('70)
17. Ari Sigurpálsson ('83)
21. Aron Elís Þrándarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
25. Valdimar Þór Ingimundarson

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
8. Viktor Örlygur Andrason ('70)
9. Helgi Guðjónsson ('83)
18. Óskar Örn Hauksson ('83)
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic ('70)
24. Davíð Örn Atlason ('60) ('70)
29. Hrannar Ingi Magnússon
30. Daði Berg Jónsson
31. Jóhann Kanfory Tjörvason

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@@thorsteinnhauku Þorsteinn Haukur Harðarson
Skýrslan: Tvö vítaklúður komu ekki að sök - Víkingar með annan fótinn í Sambandsdeildina
Hvað réði úrslitum?
Það var einfaldlega of mikill gæðamunur á liðunum í dag. Víkingar betri á öllum sviðum leiksins og sigur þeirra sist of stór. Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, hefur ekki svitnað mikið í dag.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj Hansen
Skoraði tvö og fiskaði tvö af vítunum þremur. Geggjaður
2. Valdimar Þór Ingimundarson
Margir góðir. Hann skoraði tvö og var líflegur allan leikinn.
Atvikið
Ekkert eitt móment sem markaði leikinn svosem. Setjum bara fyrsta markið eða rauða spjaldið. Eftir það áttu gestirnir aldrei séns.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru komnir langleiðina í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Ég sé gestina frá Andorra ekki snúa þessu einvígi við.
Vondur dagur
Setjum það bara á gestaliðið. Þeir voru næstbesta liðið á vellinum frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Sáu aldrei til sólar í dag.
Dómarinn - 9
Verðum við ekki að gefa Króatanum góða einkunn. Víkingar fengu þrjú víti og spiluðu allan seinni hálfleikinn manni færri. Ég hef amk ekkert upp á þennan ágæta mann að klaga.
Byrjunarlið:
13. Alex Ruiz (m)
4. Christian Garcia
5. Miguel Lopez ('46)
6. Youssef El Ghzaoui ('67)
8. Andrés Mohedano
10. Pablo Molina
11. Joaquinete ('67)
17. Adrian Da Cunha
22. Virgili ('46)
27. Bilal El Bakkali ('80) ('82)
48. Chete

Varamenn:
1. Juanpe Navarro (m)
2. Jesus Rubio ('46)
3. Marcos Blasco
7. Jorge Bolívar ('67)
16. Alexandre Martínez ('67)
20. Eric Ruiz ('46)
21. Nuno Miguel Alves Martins
23. Franco de Jesús ('80) ('82)

Liðsstjórn:
Boris Anton (Þ)

Gul spjöld:
Jesus Rubio ('50)

Rauð spjöld:
Christian Garcia ('45)