Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
FH
63' 0
3
Víkingur R.
Selfoss
0
3
ÍBV
0-1 Olga Sevcova '66
0-2 Helena Hekla Hlynsdóttir '71
0-3 Olga Sevcova '73
22.08.2024  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Vindur og kalt
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Olga Sevcova (ÍBV)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sif Atladóttir ('82)
4. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('70)
18. Magdalena Anna Reimus ('82)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('70)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('45)
24. Hana Rosenblatt
29. Embla Katrín Oddsteinsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
7. Anna María Friðgeirsdóttir ('82)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('70)
16. Védís Ösp Einarsdóttir ('45)
21. Þóra Jónsdóttir ('82)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('70)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Gunnar Borgþórsson
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Sóldís Malla Steinarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: ÍBV með sigur á Selfossi
Hvað réði úrslitum?
Jafn leikur heillt yfir en ÍBV nær góðum kafla í seinni hálfleik og skorar þrjú mörk á stuttum tíma og tekur með sér verðskuldup þrjú stig í toppbaráttuna
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova (ÍBV)
Skoraði tvö mörk, var hættuleg allan tímann og var lang best í leiknum
2. Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Var hættuleg allan tímann en náði ekki að skora, átti hins vegar stoðsendingu á Olgu í fyrsta markinu
Atvikið
Alexus með glórulausa tæklingu úti á miðjum velli með takkana hátt á lofti og fer með þá í hné Guðrúnar sem þurfti að fara útaf í kjölfarið
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV ennþá í fjórða sæti en núna þremur stigum frá sæti í efstu deild. Selfoss ennþá næst neðstar og í fallsæti og eftir því sem færri leikir verða eftir er líklegra að þær falla.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Selfoss sem slökkti á sér í nokkrar mínútur í seinni hálfelik og fengu á sig þrjú mörk sem lætur þetta líta aðeins verr út en hefði geta verið
Dómarinn - 5/10
Bríet hélt ekki alveg sinni línu í seinni hálfleik og missti svo af pjúra rauðu spjaldi undir lok fyrri háflleiks
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Alexus Nychole Knox ('45)
9. Telusila Mataaho Vunipola ('84)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova ('80)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('89)
17. Viktorija Zaicikova
20. Ágústa María Valtýsdóttir ('88)
23. Embla Harðardóttir
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m)
3. Madisyn Janae Flammia
6. Berta Sigursteinsdóttir ('88)
8. Lilja Kristín Svansdóttir ('89)
10. Kristín Klara Óskarsdóttir ('80)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('45)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('84)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Mikkel Vandal Hasling
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Guðrún Ágústa Möller

Gul spjöld:
Alexus Nychole Knox ('44)

Rauð spjöld: