Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
FH
LL 0
3
Víkingur R.
Njarðvík
1
0
Grótta
Kaj Leo Í Bartalstovu '33 1-0
22.08.2024  -  18:00
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og blæs svolítið en glittir þó af og til í þá gulu
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Kaj Leo Í Bartalstovu
Byrjunarlið:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
4. Marcello Deverlan Vicente
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias ('77)
8. Kenneth Hogg ('83)
10. Kaj Leo Í Bartalstovu ('77)
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('42)
13. Dominik Radic
18. Björn Aron Björnsson
19. Tómas Bjarki Jónsson
25. Indriði Áki Þorláksson

Varamenn:
31. Andrés Már Kjartansson (m)
1. Aron Snær Friðriksson
14. Amin Cosic ('42)
15. Ibra Camara ('77)
16. Svavar Örn Þórðarson
20. Erlendur Guðnason
28. Símon Logi Thasaphong ('83)
29. Kári Vilberg Atlason ('77)

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Tómas Bjarki Jónsson ('36)
Amin Cosic ('86)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Langþráður sigur Njarðvíkur og brekkan orðin brött fyrir Gróttu
Hvað réði úrslitum?
Það mátti sjá greinileg merki um þreytu frá báðum liðum hér í kvöld. Mikil barátta á miðjunni og ekki mikið um einhverjar opnanir hjá báðum liðum lengst af. Það þurfti þrumufleyg frá Kaj Leo til að fá sigurvegara í þennan leik og þetta mark átti svo sannarlega skilið að vera sigurmark.
Bestu leikmenn
1. Kaj Leo Í Bartalstovu
Hann er sá sem skar úr um sigurvegarnn hér í kvöld. Leikurinn þurfti eitthvað sérstakt til að brjóta ísinn og Kaj Leo heldur betur kom með það að borðinu. Kaj Leo hefur verið drjúgur fyrir Njarðvíkinga í sumar.
2. Rafa? Stefán Daníelsson
Var frábær í marki Gróttu í kvöld. Varði í tvígang einn á móti einum og það þurfti sleggju til að sigra hann í kvöld.
Atvikið
Auðveldast að velja markið hjá Kaj Leo hérna. Boltinn berst til hans eftir horn og hann þrumar boltanum óverjandi framhjá Rafal Stefán sem átti góðan leik.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar halda sér í umspilsæti á meðan Grótta sitja áfram á botni deildarinnar þegar það eru bara þrjár umferðir eftir.
Vondur dagur
Amin Cosic fékk heldur betur færi til þess að skora í þessum leik. Komst í tvígang einn á móti markmanni en bæði skiptin lét hann verja frá sér. Amin Cosic átti skilið að skora en þetta bara féll ekki fyrir hann í kvöld. Fékk svo gult fyrir dýfu inn í teig.
Dómarinn - 6
Ákvarðanir og lína voru oft á gráu svæði hjá teyminu í dag. Ekkert sem hafði nein úrslita áhrif.
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
11. Axel Sigurðarson ('46)
17. Tómas Orri Róbertsson ('60)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('83)
19. Ísak Daði Ívarsson ('60)
22. Kristófer Melsted
26. Rasmus Christiansen
77. Pétur Theódór Árnason ('64)

Varamenn:
3. Eirik Soleim Brennhaugen ('60)
4. Alex Bergmann Arnarsson
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('60)
16. Kristján Oddur Bergm. Haagensen ('64)
21. Hilmar Andrew McShane ('83)
27. Valdimar Daði Sævarsson ('46)
31. Theódór Henriksen

Liðsstjórn:
Igor Bjarni Kostic (Þ)
Magnús Örn Helgason
Dominic Ankers
Viktor Steinn Bonometti
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Arnar Þór Helgason ('66)
Rasmus Christiansen ('68)

Rauð spjöld: