Í BEINNI
Undankeppni EM U21 karla
Ísland U21
LL
0
2
Litáen U21
2
FH
0
3
Víkingur R.
0-1
Linda Líf Boama
'2
0-2
Shaina Faiena Ashouri
'35
0-3
Shaina Faiena Ashouri
'52
12.09.2024 - 17:15
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: P?ýðilegar en nokkuð svalt.
Dómari: Hreinn Magnússon
Áhorfendur: 106
Maður leiksins: Linda Líf Boama
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: P?ýðilegar en nokkuð svalt.
Dómari: Hreinn Magnússon
Áhorfendur: 106
Maður leiksins: Linda Líf Boama
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
6. Hanna Kallmaier
('56)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
('56)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
32. Berglind Freyja Hlynsdóttir
('56)
('78)
35. Thelma Karen Pálmadóttir
37. Jónína Linnet
42. Bryndís Halla Gunnarsdóttir
Varamenn:
2. Birna Kristín Björnsdóttir
11. Anna Nurmi
18. Sara Montoro
('56)
('62)
33. Hildur Katrín Snorradóttir
('56)
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir
('78)
38. Hrönn Haraldsdóttir
('62)
40. Vigdís Edda Friðriksdóttir
('56)
Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Brynjar Sigþórsson
Gul spjöld:
Hanna Kallmaier ('34)
Vigdís Edda Friðriksdóttir ('83)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Víkingur kafsigldi FH í Krikanum
Hvað réði úrslitum?
Meiri kraftur, meiri orka og sjálfstraust á vellinum hjá liði Víkinga. Þær fengu auðvitað draumabyrjun sem efldi trú þeirra á verkefnið til muna. FH liðið reyndi að krafla sig inn i leikinn á ný en er mark númer tvö leit dagsins ljós virtist björninn unninn fyrir Víkinga.
Bestu leikmenn
1. Linda Líf Boama
Skoraði gott mark í upphafi leiks og olli vörn FH miklum vandræðum. Hafði mikla líkamlega yfirburði í allri baráttu og var liði FH afar erfið.
2. Shaina Faiena Ashouri
Tekur þetta á tveimur mörkum gegn sínum gömlu félögum. Margar aðrar sem koma til greina þó. Erna Guðrún og Gígja í vörn Víkinga, Emma í bakverðinum sem og Bergdís á miðjunni. Heilt yfir mjög öflug liðsframmistaða.
Atvikið
Þann 10,september síðastliðinn var alþjóðlegur forvarnardagur gegn sjálfsvígum
FH liðið lék vegna þess í dag í gulum búningum. Búningunum er ætlað að vekja athygli á málstaðnum sem og starfi Pieta samtakanna en þau veita fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og brú í úrræði fyrir aðra. Þessi guli búningur er seldur í verslun félagsins og renna 1000 krónur af hverri seldri treyju til Pieta samtakana.
|
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar í fjórða sæti með 32 minnka bilið í Þór/KA í eitt stig. Norðankonur eiga þó leik til góða. FH áfram í fimmta sætinu með 25 stig.
Vondur dagur
Sara Montoro þurfti að yfirgefa völlinn vegna hnémeiðsla skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Ég vona innilega að meiðslin séu ekki alvarleg en Sara er nýkominn aftur inn á völlinn eftir að hafa jafnað sig á krossbandaslitum.
Dómarinn - 8
Þægilegt hjá teyminu í dag. Engar stórar ákvarðanir sem þurfti að taka en þær ákvarðanir sem þó þurfti að taka voru upp til hópa réttar frá mér séð.
|
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
('88)
9. Freyja Stefánsdóttir
('66)
13. Linda Líf Boama
16. Rachel Diodati
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
21. Shaina Faiena Ashouri
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
('66)
26. Bergdís Sveinsdóttir
('88)
Varamenn:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
8. Birta Birgisdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
('66)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
('66)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir
('88)
28. Rakel Sigurðardóttir
29. Halla Hrund Ólafsdóttir
33. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir
('88)
Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Dagbjört Ingvarsdóttir
Lára Hafliðadóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: