Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
Valur
3
1
Vestri
Gustav Kjeldsen '6
0-1 Gunnar Jónas Hauksson '11
Tryggvi Hrafn Haraldsson '32 1-1
Jónatan Ingi Jónsson '68 2-1
Patrick Pedersen '94 3-1
25.08.2024  -  16:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Aðstæður: Skýjað en glittir í þá gulu
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 782
Maður leiksins: Jónatan Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson ('89)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('84)
14. Albin Skoglund ('46)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson

Varamenn:
1. Frederik Schram (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
7. Aron Jóhannsson ('46)
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('84)
17. Lúkas Logi Heimisson ('89)
21. Jakob Franz Pálsson
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Srdjan Tufegdzic ('35)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('50)
Birkir Már Sævarsson ('55)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Torsóttur sigur gegn tíu leikmönnum Vestra
Hvað réði úrslitum?
Gæðin í Valsliðinu sigldu þessu yfir línuna í dag. Vestri gerði frábærlega í dag úr því sem komið var og komust yfir. Valur jafnaði og fóru liðin jöfn inn í hlé nokkuð sanngjarnt. Í síðari hálfleik var þetta ekki lengur spurning um hvort heldur hvenær Valur myndi ná inn markinu sem loks kom. Vestri reynu að kasta öllu fram til að fá eitthvað úr leiknum í restina en Valsmenn náðu að refsa og þar við sat.
Bestu leikmenn
1. Jónatan Ingi Jónsson
Hefur verið frábær á þessu tímabili og skilar marki og stoðsendingu í dag. Það er alltaf eitthvað um að vera í kringum hann. Einn besti ef ekki sá besti í sumar.
2. Aron Jóhannsson
Átti flotta innkomu í dag. Lagði upp annað markið og leikurinn breyttist eftir hans innkomu í síðari hálfleik. Valsmenn tóku öll völd á miðjunni eftir að hann kom þar inn.
Atvikið
Rauða spjaldið strax á 5. mínútu gjörbreytir öllum leiknum og því sem hann hefði mögulega getað orðið.
Hvað þýða úrslitin?
Valur heldur enn í vonarglætu um að vera með í pakkanum fyrir ofan sig og fjarlægist liðin fyrir neðan sig í 3.sætinu. Vestri eru enn að berjast fyrir lífi sínu í þessari deild og hanga rétt fyrir ofan rauðu línuna.
Vondur dagur
Gustav Kjeldsen tekur þetta í dag. Rautt eftir 5. mínútur er erfitt að horfa framhjá.
Dómarinn - 5
Rauða spjaldið var sennilega ef farið er eftir bókinni rétt held ég. Annað mark Vals smá vafaatriði upp á rangstöðu en ég þori ekki endilega að leggja mat á það. Sleppi teyminu með 5 en ef þetta er rangstaða í öðru markinu (hef ekki séð endursýningar) þá dragast þeir niður í fall.
Byrjunarlið:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
10. Gunnar Jónas Hauksson
11. Benedikt V. Warén ('74)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('85)
19. Pétur Bjarnason ('74)
22. Elmar Atli Garðarsson (f) ('85)
23. Silas Songani ('57)
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen

Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
3. Elvar Baldvinsson ('85)
7. Vladimir Tufegdzic ('74)
14. Inaki Rodriguez Jugo
20. Jeppe Gertsen ('57)
28. Jeppe Pedersen ('74)
77. Sergine Fall ('85)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnlaugur Jónasson
Vladimir Vuckovic

Gul spjöld:
Silas Songani ('43)

Rauð spjöld:
Gustav Kjeldsen ('6)