Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Leiknir R.
5
1
Þór
Shkelzen Veseli '31 1-0
Róbert Hauksson '33 2-0
2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson '36
Shkelzen Veseli '59 3-1
Róbert Quental Árnason '66 4-1
Róbert Quental Árnason '79 5-1
24.08.2024  -  16:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Shkelzen Veseli (Leiknir Reykjavík)
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Andi Hoti
7. Róbert Quental Árnason
8. Sindri Björnsson
9. Róbert Hauksson ('87)
10. Shkelzen Veseli ('88)
22. Þorsteinn Emil Jónsson ('75)
23. Arnór Ingi Kristinsson
25. Dusan Brkovic
43. Kári Steinn Hlífarsson ('75)

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
4. Patryk Hryniewicki
14. Davíð Júlían Jónsson ('75)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson ('75)
17. Stefan Bilic ('87)
18. Marko Zivkovic
45. Gastao De Moura Coutinho ('88)

Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Nemanja Pjevic
Kacper Marek Wawruszczak
Arnar Darri Pétursson

Gul spjöld:
Þorsteinn Emil Jónsson ('54)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Leiknir fór langt með að halda sér með því að bursta Þór
Hvað réði úrslitum?
Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik sem var stál í stál þá komu liðin inn í síðari hálfleikinn og Leiknismenn komust í 3-1 og þá misstu Þórsarar trúnna á verkefninu og Leiknismenn gengu á lagið og slátruðu Þórsurum.
Bestu leikmenn
1. Shkelzen Veseli (Leiknir Reykjavík)
Shkelzen steig heldur betur upp í fjarveru Omar Sowe og skoraði tvö góð mörk og var mjög góður í Leiknisliðinu í dag.
2. Sindri Björnsson (Leiknir Reykjavík)
Tapaði ekki einvígi inn á miðjunni hjá Leikni í dag og átti frábæran dag. Róbert Quental átti einnig stórleik í Leiknisliðinu í dag.
Atvikið
Fjórða mark Leiknis sem gékk endanlega frá þessu. Róbert Quental fékk boltann inn fyrir og chippaði yfir Aron Birki í marki Þórs.
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða það að fallbaráttunni sé svo gott sem lokið. Leiknismenn með sigrinum eru orðnir öryggir með sæti sitt í deildinni að ári og þar sem Dalvík/Reynir og Grótta töpuðu bæði í dag þá þarf mikið að gerast til þess að Þórsarar falla.
Vondur dagur
Aron Birkir - Átti að verja allaveganna tvö af fimm mörkum Leiknis í dag en burt séð frá því er aldrei gott að fá á sig fimm mörk.
Dómarinn - 8
ÞÞÞ og hans menn voru flottir í dag.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('63)
8. Aron Kristófer Lárusson
9. Alexander Már Þorláksson ('75)
10. Aron Ingi Magnússon
11. Marc Rochester Sörensen ('63)
14. Aron Einar Gunnarsson (f) ('21)
15. Kristófer Kristjánsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
22. Einar Freyr Halldórsson ('63)

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
6. Árni Elvar Árnason ('63)
7. Rafael Victor ('63)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('21)
24. Ýmir Már Geirsson ('63)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('75)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Aron Kristófer Lárusson ('73)
Árni Elvar Árnason ('73)
Ýmir Már Geirsson ('77)

Rauð spjöld: