Víkingur R.
3
2
Valur
Aron Elís Þrándarson
'21
0-1
Gylfi Þór Sigurðsson
'25
Tarik Ibrahimagic
'33
, sjálfsmark
0-2
Hólmar Örn Eyjólfsson
'65
1-2
Aron Jóhannsson
'66
, sjálfsmark
Tarik Ibrahimagic
'73
2-2
Ari Sigurpálsson
'82
3-2
01.09.2024 - 19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Fljóðljósaleikur af bestu gerð
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Tarik Ibrahimagic
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Fljóðljósaleikur af bestu gerð
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Tarik Ibrahimagic
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic
('95)
21. Aron Elís Þrándarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
('60)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
('90)
Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
('95)
9. Helgi Guðjónsson
('60)
18. Óskar Örn Hauksson
30. Daði Berg Jónsson
('90)
Liðsstjórn:
Róbert Rúnar Jack
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Þórður Ingason
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Aron Baldvin Þórðarson
Gul spjöld:
Aron Elís Þrándarson ('9)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('22)
Sölvi Ottesen ('28)
Nikolaj Hansen ('35)
Ingvar Jónsson ('45)
Danijel Dejan Djuric ('89)
Rauð spjöld:
Aron Elís Þrándarson ('21)
Skýrslan: Stórkostleg endurkoma Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn voru með leikinn í hendi sér eftir fyrri hálfleikinn tveimur mörkum yfir og manni fleiri. Víkingar voru þó síður en svo slakari aðilinn þrátt fyrir að vera einum færri en um leið og það varð jafnt í liðum aftur small þetta hjá Víkingum sem skoruðu út frá aukaspyrnunni sem var dæmd þegar Hólmar Örn fékk að líta rauða spjaldið. Víkingar náðu svo að jafna og það var síður en svo ósanngjarnt að þeir náðu svo inn sigurmarkinu og hreint ótrúleg endurkoma.
Bestu leikmenn
1. Tarik Ibrahimagic
Var stórkostlegur í þessum leik. Skoraði fyrir bæði lið í dag. Var í smá brasi í fyrri hálfleik en var langbesti maður vallarins í síðari hálfleik. Stórkostlegur bæði fram á við og varnarlega.
2. Danijel Dejan Djuric
Var öflugur á kanntinum í dag og lagði upp jöfnunarmarkið. Hefði verið hægt að nefna nokkra hérna eftir síðari hálfleikinn en Djuric tekur þetta.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Hólmar Örn fær. Það jafnar grundvöllinn og Víkingar skora úr aukaspyrnunni sem kemur þeim á bragðið í endurkomunni.
|
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru þrem stigum á eftir Blikum í toppsætinu en með leik til góða og hentugri markatölu. Valsmenn hinsvegar áfram í þriðja sætinu og erfitt að sjá þá ná liðunum fyrir ofan sig úr þessu. Miði er þó möguleiki.
Vondur dagur
Aron Elís var hérna lengi vel en Hólmar Örn Eyjólfsson verður að taka þetta í kvöld. Eftir að hann fær rautt fer leikurinn endanlega frá Val.
Dómarinn - 4
Erfiður leikur að dæma. Fullt af atvikum. Valur hefði líklega átt að fá víti í fyrri. Hægt að færa rök fyrir fleiri rauðum spjöldum og í raun of mikið af atriðum sem hægt er að pikka út til að lyfta þessu eitthvað hærra en bara 4. Missti leikinn svolítið frá sér á köflum.
|
Byrjunarlið:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
6. Bjarni Mark Antonsson
7. Aron Jóhannsson
('72)
8. Jónatan Ingi Jónsson
('80)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
('80)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('80)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
('89)
23. Gylfi Þór Sigurðsson
Varamenn:
1. Frederik Schram (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
('80)
14. Albin Skoglund
('72)
16. Gísli Laxdal Unnarsson
('80)
17. Lúkas Logi Heimisson
('80)
21. Jakob Franz Pálsson
71. Ólafur Karl Finsen
('89)
Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason
Gul spjöld:
Sigurður Egill Lárusson ('38)
Jónatan Ingi Jónsson ('40)
Aron Jóhannsson ('70)
Orri Sigurður Ómarsson ('76)
Rauð spjöld:
Hólmar Örn Eyjólfsson ('65)