Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
Ísland U19
3
0
Mexíkó
Tómas Johannessen '61 1-0
Daníel Tristan Guðjohnsen '65 2-0
Tómas Johannessen '78 3-0
05.09.2024  -  12:00
Stadium Ljubljana
Æfingamót U19 karla
Aðstæður: Þurr völlur
Maður leiksins: Tómas Johannessen, Ísland
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m) ('46)
2. Stefán Gísli Stefánsson ('66)
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson ('77)
6. Breki Baldursson (f) ('46)
7. Stígur Diljan Þórðarson ('66)
8. Kjartan Már Kjartansson ('77)
9. Daníel Tristan Guðjohnsen ('77)
10. Tómas Johannessen
11. Galdur Guðmundsson ('46)
13. Bjarki Hauksson ('66)

Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m) ('46)
3. Davíð Helgi Aronsson ('66)
14. Jón Arnar Sigurðsson ('77)
15. Markús Páll Ellertsson ('66)
16. Viktor Nói Viðarsson ('46)
17. Daníel Ingi Jóhannesson ('46)
18. Daði Berg Jónsson ('77)
19. Birnir Breki Burknason ('66)
20. Sesar Örn Harðarson ('77)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Sölvi Stefánsson ('52)
Kjartan Már Kjartansson ('67)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: U19 með Gullfalleg mörk gegn Mexíkó
Hvað réði úrslitum?
ísland var bara miklu betra, held það hafa verið fá svona vel mönnuð landslið 11/20 spila erlendis sem segir margt um þetta lið. Varnarleikurinn frábær og pressan hélt Mexíkó niðri Stígur og Galdur sprækir í fyrri ógnuðu mikið bara Mexíkó mjög lokaðir í fyrri og síðan steig liðið en meira upp í seinni og kláruðu þetta!
Bestu leikmenn
1. Tómas Johannessen, Ísland
Tommi var sturlaður hér í dag byrjaði rólega setti síðan 2 í seinni og þó fyrra markið hafi verið ljótt var seinna sturlað, var alltaf ógnandi og Mexíkó voru í miklu brasi með hann.
2. Hafsentaparið, Íslands
Þorri og Sölvi voru frábærir í dag, ógeðslega solid og gáfu ekki mikið af færum ef færin komu var ívar alltaf mættur eða þá Jón Sölvi sem kom frábærlega inn með 2 geggjaðar vörslur. Annars var slúttið hans Daníels geðveikt og hann var frábær í seinni. Gæti alveg nefnt allt liðið 3-0 á móti 131 milljón manna þjóð segir hversu góð frammistaða þetta var.
Atvikið
Mörkin hjá Daníeli og Tomma voru helvíti gæðamikil koma líklegast inn á KSI eða einhvað og mæli með að chekka á þeim.
Hvað þýða úrslitin?
Þeir eru þá komnir með fyrsta sigurinn á þessu æfingamóti í Slóveníu.
Vondur dagur
3-0 á móti Mexíkó get nú ekki sett þetta á neinn leikmann, Kannski hefðu mátt sitja eitt í fyrri en það skiptir engu núna.
Dómarinn - 9
Bara gerði allt rétt ekkert einhvað stórt atvik eða neitt bara flottur dagur hjá dómaranum.
Byrjunarlið:
12. Didier Diaz (m)
2. Cristodal Alfaro
3. Yohan Orozco
5. Sebastian Rodriguez
6. Jesus Salinas ('73)
7. Francisco Valeruela
9. Gustavo Wood ('62)
10. Hugo Camberos ('73)
13. Johan Ocauro
18. Diego Ramirez
21. Ivan Cardenaz ('73)

Varamenn:
1. Juan Licejga (m)
4. Carlos Hernandez
8. Derek Jimenez ('73)
11. Diego Reyes ('62)
14. Edwin Soto ('73)
15. Diego Covarrobias
16. Luis Gomez
17. Oswaldo Sanchez
19. Diego Rocio ('73)
20. Sebastian Maudujano

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Sebastian Rodriguez ('57)

Rauð spjöld: