Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
Ísland U21
1
2
Wales U21
0-1 Joel Cotterill '48
0-2 Joel Cotterill '72
Óskar Borgþórsson '93 1-2
10.09.2024  -  16:30
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21
Aðstæður: 8 gráður og smá vindur.
Dómari: Miguel Nogueira (Portúgal)
Maður leiksins: Lúkas Petterson
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
3. Róbert Orri Þorkelsson ('65)
4. Logi Hrafn Róbertsson ('76)
8. Andri Fannar Baldursson
10. Kristall Máni Ingason
11. Ísak Andri Sigurgeirsson ('65)
14. Hlynur Freyr Karlsson
15. Ari Sigurpálsson ('86)
18. Hilmir Rafn Mikaelsson
21. Eggert Aron Guðmundsson ('86)
22. Daníel Freyr Kristjánsson

Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
2. Valgeir Valgeirsson ('76)
5. Ólafur Guðmundsson ('65)
6. Anton Logi Lúðvíksson
9. Benoný Breki Andrésson ('65)
16. Gísli Gottskálk Þórðarson ('86)
17. Óskar Borgþórsson ('86)
20. Jón Gísli Eyland Gíslason
23. Davíð Snær Jóhannsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Skúlason (Þ)

Gul spjöld:
Kristall Máni Ingason ('35)
Ísak Andri Sigurgeirsson ('37)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Mjög lélegt
Hvað réði úrslitum?
Wales mættu út í seinni hálfleikinn og voru aggresífari og það var meiri orka í þeim. Íslenska liðið var ekki nógu samstillt varnarlega og sóknarlega sem gerði eiginlega gæfumuninn í dag.
Bestu leikmenn
1. Lúkas Petterson
Enginn útileikmaður skaraði fram úr. Lúkas var flottur í markinu og átti nokkrar stórar vörslur sem hélt okkur inni í þessu.
2. Óskar Borgþórsson
Kemur inn á og skorar. Hefði mátt koma fyrr inn á ásamt Benoný Breka. Saknaði Davíð Snæ líka í þennan sóknarleik.
Atvikið
Í seinni hálfleik átti Joe Low, fyrrum leikmaður Walsall, að fá rautt spjald fyrir olnobgaskot á Hilmi að mínu mati. Boltinn lengst frá honum og bara algjör óþarfi.
Hvað þýða úrslitin?
Ísland er núna 5 stigum á eftir Wales og Danmörku og möguleikarnir eru orðnir allt í einu mjög litlir.
Vondur dagur
Hvar á ég að byrja. Mér fannst bæði lið bara arfaslök í fyrri hálfleiknum. En maður sá það strax í upphafi síðari hálfleiks hvaða lið var mætt til leiks. Wales tóku forystuna fljótlega og fengu fullt af færum til að skora. Á fyrsta korteri seinni hálfleiksins áttum við þrjú skot sem fóru út í Kópavog, annars vorum við frekar bitlausir fram á við. Ef ég á að velja einn myndi ég taka Hlyn Frey. Mér fannst hann ströggla í dag og sérstaklega í öðru markinu og færi rétt á undan. Barnalegur varnarleikur.
Dómarinn - 6
Það komu kaflar sem hann dæmdi leikinn ekki vel. Ísland átti að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik og mér fannst Joe Low átt að fá rautt spjald í seinni hálfleiknum. Annars fannst mér hann dæma þetta heilt yfir bara fínt fyrir utan eitt og eitt atvik.
Byrjunarlið:
1. Edward Beach (m)
2. Finley Stevens
4. Matthew Baker
5. Luca Hoole
6. Joseph Low
7. Eli King
9. Joshua Thomas
14. Joel Cotterill
16. Charlie Savage
20. Zachary Ashworth ('89)
23. Joel Colwill ('86)

Varamenn:
12. Evan Watts (m)
8. Oliver Hammond ('89)
11. Alexander David Williams
13. Cameron Congreve
15. Cian Ashford
17. Christopher Popov ('86)
18. Charlie Crew
19. Thomas Davies
22. Luey Giles

Liðsstjórn:
Matthew Jones (Þ)

Gul spjöld:
Luca Hoole ('35)
Joseph Low ('53)

Rauð spjöld: