Fjórir risar bítast um Wirtz - Neymar aftur til Barcelona? - Howe og Potter orðaðir við stjórastarf Manchester United
Í BEINNI
Sambandsdeild Evrópu
Omonoia
LL 4
0
Víkingur R.
Ísland U19
5
2
Kasakstan U19
Daði Berg Jónsson '1 1-0
Daníel Tristan Guðjohnsen '42 2-0
Sölvi Stefánsson '53 3-0
Daði Berg Jónsson '54 4-0
Daníel Tristan Guðjohnsen '57 , misnotað víti 4-0
4-1 Sautov Arup '70
Stígur Diljan Þórðarson '76 5-1
5-2 Sautov Arup '82
10.09.2024  -  14:30
Stadium Catez
Æfingamót í Slóveníu
Aðstæður: Sunshine og læti
Dómari: Lon?ar Gašper
Áhorfendur: Fullt af íslendingum
Maður leiksins: Daði Berg Jónsson og Tómas Johannessen, Ísland
Byrjunarlið:
12. Jón Sölvi Símonarson (m) ('66)
2. Stefán Gísli Stefánsson ('78)
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson ('81)
6. Breki Baldursson (f)
9. Daníel Tristan Guðjohnsen ('66)
10. Tómas Johannessen
11. Galdur Guðmundsson ('46)
13. Egill Orri Arnarsson ('78)
17. Daníel Ingi Jóhannesson ('66)
18. Daði Berg Jónsson ('81)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m) ('66)
3. Bjarki Hauksson ('78)
7. Stígur Diljan Þórðarson ('46)
8. Kjartan Már Kjartansson
14. Jón Arnar Sigurðsson ('78)
15. Sturla Sagatun Kristjánsson ('81)
16. Óli Sigurbjörn Melander ('81)
19. Theodór Ingi Óskarsson ('66)
20. Viktor Bjarki Daðason ('66)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Um leið og hún sló 90 þá flautaði dómari leiksins af. Slátrun (staðfest)
88. mín
Þorri með geggjaðan bolta sem Viktor flikkar í gegn á Stíg sem tekur á rás og finnur Tedda inn í en boltinn skoppar upp í hendina á honum og dæmt.
86. mín
ísland hættir og eru bara leyfa Kasakstan að halda smá í boltann.
82. mín MARK!
Sautov Arup (Kasakstan U19)
Tvö skot í öllum leiknum hjá Kasakstan og þetta eru 2 rugluð mörk frá sama gæjanum. Í engu balance hendir honum bara upp í skeitina alvöru heppni í þessu en alvöru banger vá.
81. mín
Inn:Sturla Sagatun Kristjánsson (Ísland U19) Út:Sölvi Stefánsson (Ísland U19)
81. mín
Inn:Óli Sigurbjörn Melander (Ísland U19) Út:Daði Berg Jónsson (Ísland U19)
Heiðursskiptingar myndi ég kalla þetta
80. mín
Stígur finnur Daða sem á neglu af 30 metrunum sem fer í varnarmann Kasakstan og til Abilkhaiyr í markinu. Daði að leita af þrennunni.
78. mín
Inn:Bjarki Hauksson (Ísland U19) Út:Stefán Gísli Stefánsson (Ísland U19)
78. mín
Inn:Jón Arnar Sigurðsson (Ísland U19) Út:Egill Orri Arnarsson (Ísland U19)
76. mín MARK!
Stígur Diljan Þórðarson (Ísland U19)
Stoðsending: Breki Baldursson (f)
Labbar í gegnum 6 Kasakstan leikmenn Breki finnur Stíg vinstra megin sem labbar bara framhjá öllum og neglir honum síðan í netið! Slátrun (staðfest)
75. mín
Tommi bara leika sér að varnarmönnum Kasakstan, geta ekki tekið hann af honum.
72. mín
Ísland fær horn..

Sölvi hittir hann ekki og hann rennur í innkast.
70. mín MARK!
Sautov Arup (Kasakstan U19)
Kasakstan ekki búnir að ógna neitt síðan byrjar bara Arup að halda á lofti og tekur hann bara á volley yfir Ívar og inn.
68. mín
Stígur gerir frábærlega og finnur Tomma sem ætlar að reyna þríhyrninginn og sitja Stíg í gegn en Alikhan les þetta.
66. mín
Inn:Ívar Arnbro Þórhallsson (Ísland U19) Út:Jón Sölvi Símonarson (Ísland U19)
66. mín
Inn:Theodór Ingi Óskarsson (Ísland U19) Út:Daníel Ingi Jóhannesson (Ísland U19)
66. mín
Inn:Viktor Bjarki Daðason (Ísland U19) Út:Daníel Tristan Guðjohnsen (Ísland U19)
64. mín
Inn:Sautov Arup (Kasakstan U19) Út:Agimanov Tamerlan (Kasakstan U19)
64. mín
Inn:Kaltanov Akhmetali (Kasakstan U19) Út:Bagdat Ramazan (Kasakstan U19)
Ramazan ekki í byrjunarliðinu á skýrslu en fer hér útaf
62. mín
Pínku pása frá þessum 5 mínútna kafla. vá.
57. mín Misnotað víti!
Daníel Tristan Guðjohnsen (Ísland U19)
Úff Labbaði að boltanum en Abilkhaiyr ver vel.
56. mín
ÍSLAND FÆR VÍTI!!!
54. mín MARK!
Daði Berg Jónsson (Ísland U19)
Litla slúttið Bara tekinn miðja og Tommi með geðveika pressu sem endar með að Kasakstan leikmaður sendir á Daða sem hamrar honum í fjær og keeperinn átti engan séns vá!!!
53. mín MARK!
Sölvi Stefánsson (Ísland U19)
Stoðsending: Þorri Stefán Þorbjörnsson
Hafsentaparið TAKK Boltinn dettur fyrir Þorra sem á svona semi skot sem endar hjá Sölva sem potar honum inn!!! 3-0, hafsenta parið frábærir saman.
53. mín
Ísland fær aukaspyrnu á fínasta stað....
52. mín
Stígur með ruglaðan bolta fyrir en Daníel Ingi hittir hann bara ekki DAUÐAFÆRI!
50. mín
Þorri ýtir rétt svo á bakið á Tamerlan og heyrist óp alla leið til Íslands en dæmt brot á fínasta stað fyrir Kasakstan...

Ísland hreinsar í horn...

Alltof stuttur bolti og Stebbi hreinsar.
48. mín
Kasakstan fær horn...

Ísland hreinsar.
46. mín
Inn:Mukhametali Khamza (Kasakstan U19) Út:Sarsenbay Yerassyl (Kasakstan U19)
46. mín
Inn:Stígur Diljan Þórðarson (Ísland U19) Út:Galdur Guðmundsson (Ísland U19)
46. mín
Inn:Murzagaliyev Temirlan (Kasakstan U19) Út:Yerlan Daniyar (Kasakstan U19)
46. mín
Inn:Kurbanov Timur (Kasakstan U19) Út:Saidov Elkham (Kasakstan U19)
46. mín
Inn:Aliakbar Abilkhaiyr (Kasakstan U19) Út:Mendygaliyev Ildar (Kasakstan U19)
46. mín
Seinni hafinn Skiptingar.
45. mín
Hálfleikur
42. mín MARK!
Daníel Tristan Guðjohnsen (Ísland U19)
Stoðsending: Tómas Johannessen
TOMMI JÓ TAKK, Breki finnur Tomma rétt fyrir framan teig Kasakstan og hann bara labbar framhjá þeim, leggur hann síðan á Daniel sem að setur hann þæginlega í þaknetið.

40. mín
Lliyas dettur niður í teignum og vill víti en dómarinn hlær af þessu.
36. mín
Kasakstan fær horn...

Sölvi skallar frá.
34. mín Gult spjald: Baidavletov Ayan (Kasakstan U19)
Breki og Tommi með skemmtilega takta og Ayan einhvað pirraður og neglir bara aftan í Tomma.
33. mín
Frábær sókn sem byrjaði frá vörninni og endaði með fyrirgjöf frá Gald sem Alikhan hreinsar í horn...

Kasakstan hreinsar.
31. mín
Tamerlan hljóp á sýndist mér Þorra og liggur eftir.
29. mín
Kasakstan fær horn...

Of stuttur síðan dæmd rangstæða.
27. mín
Langar fram hjá Þorra sem Daníel flikkar í gegn á Tomma en aðeins og langur og Tommi nær rétt svo að pota í hann en Ildar ver í marki Kasakstan.
25. mín
Kasakstan heldur betur búnir að stíga upp og eru bara ef einhvað er hættulegri þessa stundina.
21. mín
Frábær varsla á Jón Sölva en óþarfa sókn sem ísland var að fá á sig þarna bara löbbuðu í gegnum þá og Dimash á bara hörkuskot sem Jón Sölvi ver með fótunum.
17. mín
Yerassyl með langa fyrirgjöf sem Jón Sölvi handsamar.
15. mín
Ísland bara halda rólega í hann þessa stundina og Kasakstan lítið að pressa.
9. mín
Kasakstan að fá sókn, Breki missir hann á miðjunni og Adam hendir Dimash í gegn en hann hittir bara ekki boltann.
7. mín
Ísland er bara að halda í boltan rólega þessa stundina og reyna pikka út réttu momentin, Stebbi fær hann og kemur með langan bara í gegn á Egil sem á fast skot framhjá.
6. mín
Daði með frábæra skiptingu yfir á Galdur sem situr Tomma í gegn en rangstæða.
5. mín
Verður held ég einhvað bras þessi leikur fyrir Kasakstan, 5 mín búnar og hafa ekki snert boltan.
1. mín MARK!
Daði Berg Jónsson (Ísland U19)
Stoðsending: Tómas Johannessen
VÁ 40 sek TAKK FYRIR Frábær sókn hjá Íslandi sem endar með boltanum hægra megin hjá Galdri sem finnur Tomma inn í teig sem rúllar honum á Daða sem skýtur og í netið!!! 1-0 VÁ
1. mín
Leikur hafinn
Dómari leiksins flautar þetta á, Kasakstan byrjar með boltann.
Fyrir leik
Byrjunarliðið
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Liðið komið út á völlinn
Mynd: Marteinn Ægisson

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Nokkrar myndir frá æfingu í gær Leikurinn fer fram á velli sem er uppi á fjalli í Rogla. Hér eru nokkrar myndir af íslenska liðinu á æfingu í gær.
Mynd: Marteinn Ægisson

Mynd: Marteinn Ægisson

Mynd: Marteinn Ægisson

Mynd: Marteinn Ægisson

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Byrjunarliðið er mætt Jón Sölvi
Stebbi-Sölvi-Þorri-Egill
Breki(C)- Daði
Galdur-Tommi-Stígur
Daníel Tristan

Mynd: Marteinn Ægisson

Mynd af liðinu gegn Mexíkó.
Fyrir leik
Staðan í riðlinum
Fyrir leik
Líklegt byrjunarlið fyrir leikinn... Meðan við seinustu tvo leiki er finnst mér líklegt að byrjunarliðið verði svona:
Jón Sölvi
Stebbi-Sölvi-Þorri-Egill
Daði-Breki
Galdur-Tommi Jó-Stígur
Daníel Tristan

Jón Sölvi hefur verið helvíti góður þegar hann hefur spilað og átt sínar vörslur og gæti byrjað leikinn á morgun. Varnarlínan hefur nú alveg verið virkilega flott í báðum leikjunum Sölvi og Þorri mynduðu frábært hafsenta par gegn Mexíkó og voru með bestu mönnum vallarins og kæmi mér á óvart ef þeir myndu ekki byrja á morgun, Stebbi og Egill einnig flottir þar sem Egill lyftir líklegast upp í hægri breidd og Stebbi í 3 hafsenta kerfi með Sölva og Þorra. Persónulega fannst mér Daði og Breki tengdu svakalega vel í byrjun seinni gegn Katar á miðjunni og væri spennandi að fylgjast með þeim ef þeir byrja (Kjartan er held ég tæpur annars væri hann líklega að byrja). Stígur, Galdur, Tommi og Daníel mynda helvíti sterka sóknarlínu þar sem það vita flestir hvaða gæðum þeir búa yfir.

Mynd: Marteinn Ægisson

Fyrir leik
Ísland 0-1 Katar U19 tapaði 1-0 gegn Katar í virkilega ósanngjörnum leik, þar sem Ísland var mikið betra lið og áttu hreinlega bara leikinn en boltinn vildi hreinlega bara ekki inn.

Leikurinn var hægur af stað og virkilega lokaður í fyrri hálfleik en í byrjun seinni breyttist fannst mér allt og mikið opnaðist fyrir Ísland en nýttu það ekki vel, síðan kom bara eitt moment þar sem Ísland sofnaði aðeins á verðinum og þá skoraði Katar.

Mynd: Marteinn Ægisson

Hér er mynd af byrjunarliðinu gegn Katar.
Fyrir leik
Leiknum verður lýst í gegnum sjónvarp Leiknum verður lýst í gegnum sjónvarp
Verið velkomin aftur á Stadium Catez í Slóveníu þar sem þriðji leikur í æfingamóti u19 fer fram gegn Kasakstan og verður honum lýst hér í beinni textalýsingu.

Mynd: Marteinn Ægisson

Mynd af æfingu hjá þeim í vikunni.
Byrjunarlið:
12. Mendygaliyev Ildar (m) ('46)
2. Moldakhmet Yelzhan
3. Saidov Elkham ('46)
6. Israilov Alikhan (f)
8. Abil Iliyas
9. Serikuly Dimash
11. Agimanov Tamerlan ('64)
15. Gaziyev Adam
16. Yerlan Daniyar ('46)
17. Sarsenbay Yerassyl ('46)
22. Baidavletov Ayan

Varamenn:
1. Aliakbar Abilkhaiyr (m) ('46)
4. Murzagaliyev Temirlan ('46)
5. Mukhametali Khamza ('46)
7. Sautov Arup ('64)
10. Kaltanov Akhmetali ('64)
14. Zhankhayev Rustam
18. Abdrakhmanov Abulkhair
19. Shymyrkhan Sultan
20. Bagdat Ramazan ('64)
21. Kurbanov Timur ('46)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Baidavletov Ayan ('34)

Rauð spjöld: