Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
Leiknir R.
1
1
ÍBV
Róbert Hauksson '36 1-0
Davíð Júlían Jónsson '93
1-1 Vicente Valor '94 , víti
14.09.2024  -  14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Bjarki Arnaldarson
Byrjunarlið:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Andi Hoti
8. Sindri Björnsson
9. Róbert Hauksson
10. Shkelzen Veseli
16. Arnór Daði Aðalsteinsson ('48)
23. Arnór Ingi Kristinsson ('87)
25. Dusan Brkovic
43. Kári Steinn Hlífarsson
67. Omar Sowe

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Patryk Hryniewicki ('87)
14. Davíð Júlían Jónsson
18. Marko Zivkovic
22. Þorsteinn Emil Jónsson ('48)
44. Aron Einarsson
80. Karan Gurung

Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Nemanja Pjevic
Kacper Marek Wawruszczak
Arnar Darri Pétursson

Gul spjöld:
Andi Hoti ('24)
Arnór Ingi Kristinsson ('24)
Shkelzen Veseli ('54)
Omar Sowe ('93)
Nemanja Pjevic ('93)

Rauð spjöld:
Davíð Júlían Jónsson ('93)
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: ÍBV eru Lengjudeildameistarar
Hvað réði úrslitum?
Það er ótrúlegt að ÍBV náði aðeins jafntefli í þessum leik eftir öll þau færi sem liðið fékk. Leiknir spilaði þennan leik vel varnalega séð og náðu að skora mark í fyrri hálfleik sem setti pressu á ÍBV.
Bestu leikmenn
1. Bjarki Arnaldarson
Fyrsti deildarleikur hans og ótrúlega flottur á milli stangana. Fékk aðeins mark á sig frá víti gegn ÍBV sem áttu mikið af færum
2. Sindri Björnsson
Var flottur í miðjunni hjá Leiknir og átti stoðsendingu fyrir mark Leiknis. Stjórnaði miðju Leiknis vel.
Atvikið
ÍBV fengu víti í lok leiksins. Erfitt var að sjá hvað gerðist, en alveg hægt að setja spurningarmerki á hvort þetta hafi verið réttur dómur.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV eru Lengjudeildameistarar eftir að Fjölnir stein lágu gegn Keflavík. Leiknir enda í 8. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
ÍBV ógnuðu marki Leiknis vel, en áttu erfitt með að koma boltanum í netið. Það kom oft upp þar sem leikmenn tóku skot frá löngum færum og boltinn endaði bara lengst yfir markið. Þrátt fyrir úrslitin fara eyjamenn sáttir heim með titillin í hendi.
Dómarinn - 6
Gunnar Freyr og hans teymi stóðu sig vel í ágætlega vel í dag. Línan var góð heilt yfir leikinn. Það var eitt atvik þar sem markvörður Leiknis lagði boltann niður og tók hann aftur upp og hefði Gunnar átt að dæma tvígrip. Svo var erfitt að sjá hvort ÍBV áttu skilið víti alveg í lok leiksins.
Byrjunarlið:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('79)
5. Jón Ingason ('79)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Vicente Valor
10. Sverrir Páll Hjaltested ('62)
16. Tómas Bent Magnússon
18. Bjarki Björn Gunnarsson
22. Oliver Heiðarsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
3. Felix Örn Friðriksson ('79)
6. Henrik Máni B. Hilmarsson
11. Víðir Þorvarðarson
17. Jón Arnar Barðdal
31. Viggó Valgeirsson ('79)
45. Eiður Atli Rúnarsson ('62)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Arnór Sölvi Harðarson
Lewis Oliver William Mitchell

Gul spjöld:
Oliver Heiðarsson ('32)

Rauð spjöld: