Í BEINNI
Undankeppni EM U21 karla
Ísland U21
LL
0
2
Litáen U21
2
Þróttur R.
1
4
Breiðablik
0-1
Karitas Tómasdóttir
'23
0-2
Andrea Rut Bjarnadóttir
'31
0-3
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
'82
Þórdís Nanna Ágústsdóttir
'84
1-3
1-4
Samantha Rose Smith
'92
13.09.2024 - 18:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Sól, logn, gerist ekki betra!
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Samantha Smith
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Sól, logn, gerist ekki betra!
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Samantha Smith
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
('70)
12. Caroline Murray
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
('63)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
('84)
Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
('70)
13. Melissa Alison Garcia
('63)
17. Þórdís Nanna Ágústsdóttir
('84)
24. Iðunn Þórey Hjaltalín
26. Þórey Hanna Sigurðardóttir
29. Una Sóley Gísladóttir
Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Angelos Barmpas
Árný Kjartansdóttir
Deyan Minev
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Rándýrt atvik
Hvað réði úrslitum?
Gæðin í Blikaliðinu. Þróttarar voru mikið meira með boltann og gerðu ekki nóg á honum til að skora eða skapa færi.
Bestu leikmenn
1. Samantha Smith
Hefur verið ótrúlega góð eftir að hafa komið til Breiðabliks og reynst þeim mjög vel. Mér finnst hún besti leikmaður deildarinnar. Kannski full langt gengið myndu einhverjir halda en ég er alveg á því að hún sé sú besta miðað við það sem ég hef séð.
2. Barbára Sól Gísladóttir
Mér fannst Barbára gera mjög vel í dag. Leggur upp eitt og getur gengið stolt frá borði.
Atvikið
Tvennt. Fyrra var í fyrri hálfelik þegar Freyja var tekinn niður og vildi fá brot og rautt sem var alltaf rautt spjald. Seinna var þegar Þórdís, 2008 módel, skoraði eftir að hafa verið inn á í kannski 5 sekúndur. Hlýtur að vera Íslandsmet.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik trónir enn á toppnum eftir sigurinn á meðan Þróttarar eru neðstar í efri helmingnum eftir tvo leiki.
Vondur dagur
Þróttaraliðið var bitlaust fram á við. Ég veit að þær voru að spila á móti Breiðablik en þú verður að skapa þér einvher færi þegar þú ert svona mikið með boltann í leik í Bestu deildinni.
Dómarinn - 5
Mér fannst Bríet ekkert dæma þennan leik æðislega og teymið allt líka. Elín Helga tekur Freyju Karínu niður þegar Freyja er komin ein á ein gegn Telmu í markinu. Klárt brot og myndi breyta leiknum alveg. Rándýr ákvörðun.
|
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir
('81)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
('62)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
('81)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
('62)
17. Karitas Tómasdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
('58)
27. Barbára Sól Gísladóttir
Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
2. Jakobína Hjörvarsdóttir
('58)
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
('62)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
('62)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel
('81)
28. Birta Georgsdóttir
33. Margrét Lea Gísladóttir
('81)
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Gul spjöld:
Karitas Tómasdóttir ('90)
Rauð spjöld: