Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
Selfoss
2
2
Ægir
0-1 Bjarki Rúnar Jónínuson '52
Gonzalo Zamorano '69 1-1
1-2 Ágúst Karel Magnússon '79
Gonzalo Zamorano '89 , víti 2-2
14.09.2024  -  14:00
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
Aðstæður: Logn og aðeins kalt
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Áhorfendur: 824
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson ('60)
5. Brynjar Bergsson ('72)
6. Adrian Sanchez
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
9. Aron Fannar Birgisson
18. Dagur Jósefsson
19. Gonzalo Zamorano
21. Nacho Gil ('84)
25. Sesar Örn Harðarson ('84)
28. Eysteinn Ernir Sverrisson ('84)

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Einar Breki Sverrisson ('60)
4. Jose Manuel Lopez Sanchez
11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria ('72)
16. Daði Kolviður Einarsson ('84)
17. Valdimar Jóhannsson ('84)
20. Ari Rafn Jóhannsson
77. Einar Bjarki Einarsson ('84)

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Heiðar Helguson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Selfoss nær að krækja í jafntefli og bikarinn fer á loft! Skýsrsla og bikar væntanlegur
94. mín
Síðasti sénsinn Selfoss fær horn
92. mín
Aron Fannar með skot sem Aron ver
90. mín
Gonzalo með skot yfir og framhjá
89. mín Mark úr víti!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Gonzalo að jafna! Setur boltann í vinstra hornið og Sendir Aron í vitlaust horn
88. mín
Selfoss fær víti Valdimar nær að pota í boltann og fær sparkið og fer niður
85. mín
Valdimar með góða fyrirgjöf á Aron Fannar sem á góðan skalla en Aron ver vel
84. mín
Inn:Lazar Cordasic (Ægir) Út:Dimitrije Cokic (Ægir)
84. mín
Inn:Arnar Páll Matthíasson (Ægir) Út:Ágúst Karel Magnússon (Ægir)
84. mín
Inn:Einar Bjarki Einarsson (Selfoss) Út:Eysteinn Ernir Sverrisson (Selfoss)
84. mín
Inn:Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Út:Sesar Örn Harðarson (Selfoss)
84. mín
Inn:Daði Kolviður Einarsson (Selfoss) Út:Nacho Gil (Selfoss)
79. mín MARK!
Ágúst Karel Magnússon (Ægir)
Ægir að komast yfir! Skemmtilegur snúnigur frá Toma inní pakkann og einhvern veginn dettur boltinn fyrir Ágúst sem er aleinn inná teig Selfoss og á gott skot í hornið sem Robert ræður ekki við
77. mín
Langt innkast sem Ægir er í vandræðum með og boltinn dettur fyrir Dag en skotið í varnarmann
77. mín
Ægir hreinsar í innkast
75. mín
Selfoss fær horn
72. mín
Inn:Alfredo Ivan Arguello Sanabria (Selfoss) Út:Brynjar Bergsson (Selfoss)
72. mín Gult spjald: Benedikt Darri Gunnarsson (Ægir)
Stoppar hraða sókn
69. mín MARK!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Stoðsending: Ingvi Rafn Óskarsson
Selfoss að jafna! Langur bolti í gegn á Gonzalo sem stingur varnarmenn Ægis af og setur boltann í netið

Mjög einfallt fyrir Selfyssinga
65. mín
Inn:Toma Ivov Ouchagelov (Ægir) Út:Geoffrey Castillion (Ægir)
65. mín
Inn:Emil Ásgeir Emilsson (Ægir) Út:Aron Daníel Arnalds (Ægir)
65. mín Gult spjald: Bjarki Rúnar Jónínuson (Ægir)
60. mín
Selfoss nálægt því að jafna Góð fyrirgjöf sem Nacho nær að skalla en boltinn framhjá markinu
60. mín
Inn:Einar Breki Sverrisson (Selfoss) Út:Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
59. mín
Selfoss fær horn
58. mín
Búið að róast yfir leiknum eftir markið
52. mín MARK!
Bjarki Rúnar Jónínuson (Ægir)
Ægir að komast yfir Löng aukaspyrna yfir vörn Selfoss og sending fyrir markið á Bjarka semm klárar framhjá Robert

Selfoss sofna í smá stund og refsa Selfossi
50. mín
Ingvi með skot af löngu færi en Aron ver vel
50. mín
Ægir hreinsar
49. mín
Selfoss fær horn
47. mín
Stefan með skalla yfir markið
47. mín
Ægir fær horn
46. mín
Seinni hálfleikur byrjaður Selfoss byrjar seinni hálfleik
45. mín
Hálfleikur
Frekar óspennandi fyrri hálfleik lokið
45. mín
Ægir hreinsar
45. mín
Selfoss fær horn
44. mín
Sesar með skot úr aukaspyrnu sem fer yfir markið
43. mín
Stefan og Dimitije ætla að taka spyrnuna stutt en Gonzalo les þetta og potar í boltann áður en Dimitrije nær til boltanns
41. mín
Ægir fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað fyrir utan teig Selfoss
36. mín
Löng aukaspyrna sem Ægir skallar frá
32. mín
Fyrirgjöf sem Aron handsamar
31. mín
Leikurinn aðeins að opnast en engin alvöru færi
25. mín
Sesar með skot hátt yfir markið
23. mín
Ægir nálægt því Löng aukaspyrna sem er skölluð rétt yfir
19. mín
Smá klafs eftir hornið en Ægir hreinsar
18. mín
Fyrirgjöfin í gegnum allann pakkann og í horn hinu megin
18. mín
Sesar með fyrirgjöf sem Gonzalo skallar fyrir og Ægir hreinsar í annað horn sömu megin
17. mín
Selfoss fær horn
13. mín
Hvorugt lið að skapa sér mikið í byrjun leiks
7. mín
Gonzalo fær pláss fyrir utan teig og á skot sem Aron ver
5. mín
Leikurinn fer rólega af stað
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er byrjað Ægir byrjar með boltann og sækir í norður
Fyrir leik
Liðin að ganga inná völlinn Ægir klappar fyrir Selfoss þegar þeir ganga inná völlinn
Fyrir leik
Bikarinn á Selfoss Það má ekki gleyma því að í lok leiks fer bikarinn á loft
Fyrir leik
Liðin komin út að hita upp
Fyrir leik
FRÍTT INN! Það er frítt inn á Jáverk-völlinn í síðusta leikinn í deildinni og því engin ástæða fyrir því að skella sér ekki á völlinn og styðja sitt lið!
Fyrir leik
Síðasta viðureign þessara liða Selfoss og Ægir spiluðu spennandi leik í Þorlákshöfn fyrr á tímabilinu þar sem Selfoss hafði betur 1-2.

Selfoss braut ísinn í fyrri hálfleik eftir mark frá Breka Baxter á 24. mínútu. Það var svo Aron Lucas sem að tvöfaldaði forystu Selfoss á 33. mínútu en Ægis menn klóruðu í bakkann fyrir hálfleik eftir mark Brynjólfs Þórs en nær komst Ægir ekki og loka tölur 1-2 fyrir Selfoss

Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Fyrir leik
Síðasti leikur Ægis Ægir spilaði stórt hlutverk í topp baráttunni um sæti í Lengjudeildinni á næsta ári en þeir tóku á móti Víking Ó í síðustu umferð á GeoSalmo vellinum.

Víkingar byrjuðu vel og tóku forystuna eftir 12 mínútur eftir mark Luis Romero en það tók tæplega tíu mínútur fyrir Ægi að jafna og gerði Stefan Dabetic það, 1-1 í hálfleik. Ægis menn fengu svo víti á 62. mínútu sem Bjarni Rúnar skoraði úr og kom Ægi yfir í leiknum en það var aftur Luis á ferðinni sem jafnaði en nú var það Luis Alberto sem gerði það og Víkingar því einu stigi frá Völsungi sem er í 2. sæti

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss Selfyssingar voru búnir að tryggja sér titilinn fyrir leikinn gegn KFG í síðustu umerð en það stoppaði þá ekki í að spila góðan fótbolta og halda áfram að vinna leiki því þeir fóru í heimsókn á Samsung völlinn og unnu 1-3 öruggann sigur.

Gonzalo skoraði fyrsta mark Selfoss eftir tæplega 20 mínútur og þannig stóðu tölur í hálfleik. Það var svo ekki fyrr en á 61. mínútu sem að Selfoss bætti við öðru marki og aftur var það Gonzalo á ferðinni. Sesar skoraði þriðja mark Selfoss eftir glæsilegt skot en KFG menn náðu að klóra í bakkann á 92. mínútu eftir að Selfyssingar urðu manni færri eftir rautt spjald skömmu áður.


Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Fyrir leik
Síðasta umferð 2. deild karla! Komiið þið sæl og verið velkomin á Jáverk-völlinn þar sem Selfoss tekur á móti Ægi í Suðurlands slag í síðastu umferð 2. deild karla í sumar

Mynd: Arnar Magnússon

Byrjunarlið:
12. Aron Óskar Þorleifsson (m)
5. Anton Breki Viktorsson
8. Ágúst Karel Magnússon ('84)
9. Geoffrey Castillion ('65)
10. Dimitrije Cokic ('84)
11. Stefan Dabetic (f)
14. Atli Rafn Guðbjartsson
19. Anton Fannar Kjartansson
20. Aron Daníel Arnalds ('65)
30. Benedikt Darri Gunnarsson
80. Bjarki Rúnar Jónínuson

Varamenn:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
2. Arnar Páll Matthíasson ('84)
4. Toni Tipuric
6. Þórður Marinó Rúnarsson
21. Lazar Cordasic ('84)
22. Emil Ásgeir Emilsson ('65)
28. Toma Ivov Ouchagelov ('65)

Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Ivaylo Yanachkov (Þ)
Aron Fannar Hreinsson
Guðbjartur Örn Einarsson
Gunnar Atli Jónsson
Arnar Logi Sveinsson

Gul spjöld:
Bjarki Rúnar Jónínuson ('65)
Benedikt Darri Gunnarsson ('72)

Rauð spjöld: