Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
Í BEINNI
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Danmörk U21
LL 2
0
Ísland U21
Fylkir
0
6
Víkingur R.
0-1 Ari Sigurpálsson '4
0-2 Nikolaj Hansen '13
0-3 Danijel Dejan Djuric '33
0-4 Ari Sigurpálsson '63
0-5 Daði Berg Jónsson '66
0-6 Helgi Guðjónsson '82
16.09.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Rok og rigning
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 638
Maður leiksins: Ari Sigurpálsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('75)
17. Birkir Eyþórsson ('70)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('58)
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('58)

Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
4. Stefán Gísli Stefánsson ('70)
10. Benedikt Daríus Garðarsson
14. Theodór Ingi Óskarsson ('58)
19. Arnar Númi Gíslason ('75)
25. Þóroddur Víkingsson ('58)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Smári Hrafnsson
Brynjar Björn Gunnarsson

Gul spjöld:
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('55)
Sigurbergur Áki Jörundsson ('86)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Víkingar kjöldrógu Fylki
Hvað réði úrslitum?
Maður sá í hvað stefndi þegar 10 mínútur voru liðnar. Víkingar settu tóninn strax og voru ógeðslega miklu betri í dag.
Bestu leikmenn
1. Ari Sigurpálsson
Tvö mörk og ein stoðsending. Frábærar afgreiðslur og hrikalega góður fyrir framan markið í dag.
2. Gísli Gottskálk
Gísli búinn að vera einn besti leikmaður Víkinga í sumar. Ótrúlega góður í dag á miðsvæðinu og átti þessa sendingu í seinasta markinu sem var ótrúleg.
Atvikið
Sendingin frá Gísla Gottskálk í seinasta markinu á Helga Guðjóns var konfektmoli. Ekkert eðlilega falleg sending.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar fara á toppinn í deildinni og fá heimavallaréttinn í lokaleiknum gegn Breiðablik. Fylkismenn enda hefðbundið tímabil í neðsta sætinu.
Vondur dagur
Ég ætla bara að velja allt Fylkisliðið. Það er ekki hægt að velja einn en sóknarlega sem varnarlega voru þeir ekkert eðlilega slakir í dag. Auðvitað á móti mjög góðu liði en það þýðir ekki að þeir eigi að tapa 6-0 þegar þeir eru að berjast upp á líf og dauða.
Dómarinn - 8
Elli og hans teymi voru bara gífurlega góðir í dag og nelgdu allar stóru ákvarðanirnar.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
8. Viktor Örlygur Andrason (f)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson ('64)
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic ('70)
21. Aron Elís Þrándarson ('64)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen ('38)
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('70)

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
5. Jón Guðni Fjóluson ('70)
6. Gunnar Vatnhamar
9. Helgi Guðjónsson ('38)
18. Óskar Örn Hauksson ('64)
24. Davíð Örn Atlason ('70)
30. Daði Berg Jónsson ('64)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Kári Sveinsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Ingvar Jónsson ('20)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('50)

Rauð spjöld: