Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
KR
2
2
Vestri
Atli Sigurjónsson '45 1-0
1-1 Andri Rúnar Bjarnason '64
Benoný Breki Andrésson '68 2-1
2-2 Gustav Kjeldsen '76
22.09.2024  -  14:00
Meistaravellir
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Rjómablíða og gleði
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 507
Maður leiksins: Atli Sigurjónsson - KR
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson ('89)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('72)
17. Luke Rae
23. Atli Sigurjónsson
25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson

Varamenn:
13. Alexander Arnarsson (m)
6. Alex Þór Hauksson ('72)
19. Eyþór Aron Wöhler ('89)
26. Alexander Rafn Pálmason
30. Rúrik Gunnarsson
45. Hrafn Guðmundsson
47. Óðinn Bjarkason

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Vigfús Arnar Jósefsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('41)
Finnur Tómas Pálmason ('53)
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('56)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Guy Smit kom í veg fyrir að Djúpmenn fremdu rán
Hvað réði úrslitum?
KR hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik en náði bara einu sinni að koma boltanum yfir línuna. Sjálfstraustsleysið var augljóst og Vestramenn sýndu meiri hug í seinni hálfleik. Það er gömul saga og ný að Davíð Smári hefur smíðað lið sem er hrikalega erfitt viðureignar og býr yfir mikilli seiglu.
Bestu leikmenn
1. Atli Sigurjónsson - KR
Mark og stoðsending frá Atla.
2. Guy Smit - KR
Markvörður KR átti öflugar vörslur.
Atvikið
Andri Rúnar með frábæran sprett í uppbótartíma, lék á varnarmenn KR og komst í dauðafæri en Guy Smit varði meistaralega. Þarna hefði Vestri getað rænt öllum stigunum. Hefði ekki verið sanngjörn niðurstaða miðað við gang leiksins en fótboltinn spyr ekki að því.
Hvað þýða úrslitin?
Þó KR-ingar svekki sig yfir úrslitum þessa leiks þá halda þeir allavega Vestra enn í þriggja stiga fjarlægð. Það hefði verið mikið högg að tapa þessum leik.
Vondur dagur
Það þarf einhvern verulega færan íþróttasálfræðing til að rýna í KR liðið og hversu brothætt það getur verið. Með alla yfirburðina í fyrri hálfleik hefðu þeir átt að vera búnir að koma sér í þægilegri stöðu.
Dómarinn - 9
Það voru einhver vítaköll en Ívar negldi sínar ákvarðanir algjörlega hárrétt.
Byrjunarlið:
1. Benjamin Schubert (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi ('64)
7. Vladimir Tufegdzic ('46)
9. Andri Rúnar Bjarnason
10. Gunnar Jónas Hauksson
11. Benedikt V. Warén
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('64)
22. Elmar Atli Garðarsson (f) ('76)
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen

Varamenn:
33. Patrik Duda (m)
6. Ibrahima Balde ('64)
14. Inaki Rodriguez Jugo
20. Jeppe Gertsen
23. Silas Songani ('46)
28. Jeppe Pedersen ('64)
77. Sergine Fall ('76)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnlaugur Jónasson
Vladan Dogatovic
Vladimir Vuckovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: